Vísir - 02.04.1979, Blaðsíða 7

Vísir - 02.04.1979, Blaðsíða 7
VÍSIR Mánudagur 2. april 1979 27. ittur ■ i i i i i i i i i i i i i i i NÝTT FRÍMERKJABLAÐ Út er komiö i Noregi nýtt fri- merkjablað, Frimerker som Hobby. Að minnsta kosti þar i landi hefur blaðsins verið beðið Smæiki Núibyrjun april verður öllum heimilum i' Sviþjóð boðið að kaupa afsláttarfrlmerki pósts- ins. Merki þessi eru i 20 stk. heftum, sem kosta 20 kr. sænsk- ar. Þau gilda eingöngu á póst innanlands, allt að 200 gr. Þaö er þvi hægt að senda bréf fyrir eina krónu sænska, sem annars myndi kosta 2,50 krónur. Dreif- ing merkjanna hefst 2. aprfl og stendur boð póstsins um kaup þessara merkja til 30. júni n.k. Fyrirtæki eða aörir aðilar en einstaklingar mega ekki nota afsláttarfrimerkin, en þau eru án verðgildis. X —X A uppboði I Þýskalandi nú fýrir áramótin s.l. var selt hið fræga sænska 3ja skildinga merki i gulum iit, en það er hið eina sinnar tegundar I heimin- um. Fyrir merkið fékkst hvorki meira né minna en ein milljón þýskra marka, sem jafngildir rúmlega 175 milljónum is- lenskra króna. með nokkurri eftirvæntingu,þvi útgefendur þess hafa um árabil séð um útgáfu frimerkjablaðs- ins Frimerke Forum, sem gefið er út af frimerkjafélaginu Fri- merke Ringen Posthorn i Osló. t>að blað hefur náð vin- sældum langt dt fyrir landsteina Noregs og verður skarð ritstjór- ans Ole B. Haugli, örugglega vandfyllt. Hann hefur sem sagt snúið sér að útgáfu eigin ti'ma- rits, sem ætlað er að koma út 4 sinnum á ári. 1 fy rsta blaðinu sem er 72 sið- ur, þar af helmingur auglýsing ar(! ),er þess getið að þegar séu skráðir 300 áskrifendur en upp- lag þess er hvorki meira né minna en 5000 eintök. Stór hluti þess er sendur i kynningarskyni til einstaklinga og auglýsenda og er trúlegt að hinir ötulu út- gefendur safni að sér áskrifend- um þvi blaðið er þegar og verð- ur örugglega i framtiðinni hiö fróðlegasta. Svo skemmtilega vill til að meðritstjóri þessa norska blaös er Sigurður H. Þorsteinsson, sem óþarft er að kynna fyrir is- lenskum söfnurum, svo mikið sem hann hefur látið að sér kveða varðandi málefni i'slensk- ra safnara og svo mikið sem hann hefur skrifað fyrir is- lenska safnara. í blaðinu Frimerker som Hobby eru tiunduð hin margvis- legustu störf Sigurðar og er þar stuðst við bókina „The Inter- national Who is Who of Intellectuals”, sem gefin var út i Cambridge á siöastliðnu ári. I I I I I I I I I I I I I I I I I I Fermingarúr í sérflokki Hermann Jónsson Úrsmiður Veltusundi 3 b Simi 13014 og Lœkjargötu 3 sfni 19056 J OPID KL. 9-9 '&Jt Allar skreytingar unnar af fagmönnum. Nag bilasto.61 a.m.k. ó kvoldln IUOMI \MMIK FERMINGARGJAFIR Vindsængur, tjalddýnur, svefnpokar , tjaldljós, gassuðutæki. Ferðapottasett. Fimm-sex manna með yfirsegli Súluhæð 180 sm. — Veggjahæð 55 sm. Breidd tj. 200 sm. Breidd yfirs. 320 sm. Þyngd ca. 20 kg. Sjö manna með yfir- segli Súluhæð 190 sm. — Veggjahæð 65 sm Breidd tj. 240 sm yfirs. 380 sm. Breidd TOmSTUPlDflHUSID HP Laugauegi lSFReytiouik $=31901 4 manna með yfir- segli. Súluhæð 180 cm. Veggjahæð 40 cm Flatarmál 180x250 cm Þar af kór 50 cm Yfirsegl fylgir. OTRULEGT, EN SATT Við bjóðum nœr helmings verðlœkkun á Agfacolor litmyndum. Verð á framköllun og stœkkun á 20 mynda Agfacolor CNS litfilmu er KR. 2.400- Verð á framköllun og stœkkun á öðrum filmutegundum er KR. 3.700- NOTIÐ AGFACOLOR OG SPARIÐ MEÐ ÞVÍ 35% Tilboð þetta gildir til 1. júní 1979 PÓSTSENDUM lyfi Ausfurstrœti 7 Sími 10966 Maður fær eitthvað peningana, f þegarmaður g, auglýsir í Visi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.