Vísir - 02.04.1979, Síða 15

Vísir - 02.04.1979, Síða 15
15 vism Mánudagur 2. april 1979 Hlutföllin i bilnum Stuttur, mjór og hábyggöur bill hlýtur að hafa ótrausta aksturseiginleika, þar sem lengri, breiöari og lægri bill veröur stööugri aftur ó móti, þetta er augljóstogþviekki rætt frekar. Fjöðrun Aö ööru jöfnu er fjöörun mjög áhrifarikur þáttur i aksturs- eiginleikum, hiin er flokkuö i þrennu lagi: I Stutt/löng II Stif/mjúk III Tegund fjöörunar (fyrir- komulag f jaörabúnaöar) Mikilvægt er aö athuga fjöör- un þegar bilar eru keyptir, fyrst og fremst meö þaö i huga hvernig hleðslu skal háttaö og viö hverskonar aöstæöur á aö aka honum. Um þetta atriöi vitna ég sérstaklega i fyrri grein mina um fjöörun. Stýrisbúnaður Þar er spurningin fyrst og fremst um nákvæmni I svörun, þ.e. niöurgirun i stýrisvél. Meö stýrisvél sem i er litil niöurgirun (þ.e. fáir stýris- hringir snúa hjólum yfir allt beygjusviðið) fæst meiri ná- kvæmni I stýrið og virkari svör- un viö beitingu ökumannsins, en slfkt stýri verður auövitaö fyrir bragöiö þyngra. Ekki er meiningin aö gefa neitt svar viö þvi hér hverskon- ar bilar eða hvaöa bilar hafi besta aksturseiginleika heldur litillega skoöuð viðbrögö hinna ýmsu geröa viö erfiðar og e.t.v. hættulegar aöstæöur. Þú ekur á nokkuö miklum hraöa eftir steyptum beinum vegi, allt í einu ekur þú inn á glerhálan vegarkafla og billinn byrjar aö skriöa til: Bill meö vélina frammi og drif á fram- hjólunum er þá öruggastur, á meöan ekkert sérstakt er aö- hafet ræöur þungi framendans þvi aö billinn heldur réttri stefnu,likt ogbadminton„bolti” sem er alltaf meö kúluna fram og fjaörirnar aftur. Likur sliks bils á að sleppa eru all miklar. Ef sama hendir bil meö vélina frammi og drif aö aftan vill hann oftast snúast þversum. Afturhjólin knýja bilinn og skekkist billinn á veginum þó ekki sé nema litið stefnir aftur- endinn ákveönar fram en fram- endinn, skriöþungi framendans kemur upp á móti og niöur- staöan veröur „þversum-akstur” þar til viö- námiöskerúrum þaöhvort blll- inn réttir sig af eöa snýst viö. Bilar meö vél og drif aö aftan hafa sterka tilhneigingu til þess aö snúast alveg viö og vera öfugir þar til þeir stöövast eöa eitthvaö verra skeöur. Þunginn er aftastur og vill vera fremst- ur, sbr. badmintonkúluna. Ofstýring — vanstýring Um þennan liö hefur þegar veriö fjallaö hér á siðunni af kollega minum ómari Ragnars- syni, og þvi látiö nægja aö fjalla mjög lauslega um þetta atriöi. Ofstýring (oversteer) er þegar billinn tekur meiri beygju en sem svarar til beygjunnar sem ætlast er til þ.e. svörun bQsins veröur meiri en aögerö Ford Escort. A efri myndinni a) óhlaöinn er billinn nánast hlut- laust stýröur. Neðri mynd b) sé hann hinsvegar hlaðinn veröur hann mjög ofstýrður. Væri þetta á malarvegi sæjum við trúlega aftan á hann á þessu augnabliki. Gróf ofstýring (hér framkölluö viljandi til aö ná krappri beygju). Billinn er I krappri vinstri beygju (kom frá hægri og fer til hægri á myndinni) en af stöðu hjólanna mætti halda aö hann væri I hægri beygju. ökumannsins. Ofstýring er mun óalgengari en vanstýring og er hún einkenni bila meö rassmót- or af sömu ástæöum og I dæm- inu i hálkunni. Vanstýring (understeer) er mun algengari og á hún viö flesta aöra en bilana meö rass- mótorinn, en húnlýsir sér þann- ig aö bUlinn leitast viö aö taka minni beygjuentilerstofnaö af hálfu ökumannsins. Af þessu tvennu er undirstýringin mun betri fyrir hinn almenna öku- mann, enda þótt aksturstækni rallökumanna sé nær eingöngu i þvi fólgin að framkalla of- stýringu i vanstýröum bilum meö bellibrögöum og þar kemur vélarafliö hvaö mest viö sögu. Veggrip Auk fjöörunarinnar sem áöur var minnst á ráöa hjólbaröar miklu um veggrip. Meö veggripi er átt viö þaö hversu „fastur” bQlinn er viö veginn, en látum hjólbaröana biöa um sinn. Meö þessari grein er aöeins reynt aö gera mönnum ljóst hvaö felst i orðinu aksturseigin- leikar, smekkur hvers og eins hlýtur svo ab ráöa hvaö skuli teljast gott I þvi sambandi. Ljóst er að efnið er mjög samandregiö og eflaust ýmis- legt sem betur mætti skýra, oi kannski hjálpa skýringar- myndir uppá svo aö nokkur fróöleikskorn komist til skila. Vanstýring. Greinilega sést á hjólbaröanum aö framan aö billinn leitast viö aö aka út úr myndinni til vinstri enda þótt framhjólin visi beint á áhorfandann. ■ ■ > v ; r ■ - ■ . •- Range Rover Kenault R4 - R10 — R12 — i Saab 9« og 99 Scania Vabis LllO-LBllO Simea fólksbi Audi 100S-L.S.................. hljóökútar aftan og framan Austin Mini...........................hljóökútar og púströr Bedford vörubíla......................hljóökútar og púströr Bronco 6 og ttcyi.........‘...........hljóökútar og púströr Chevrolet fólksbila og vörubila.......hljóökútar og púströr Uatsun disel — 100A — 120A — 1200— 1600— 140— 180 .......................hljóökútar og púströr Chrysler franskur.....................hljóökútar og púströr Citrocn GS...........................Hljóökútar og púströr Dodge fólksbila.......................hljóökútar og púströr D.K.W. fólksbila......................hljóökútar og púströr Fiat 1100 — 1500 — 124 — 125— 128— 132 — 127 — 131 ........... hljóökútar og púströr Ford, ameriska fótksbila..............hljóökútar og púströr Ford Concul Cortina 1300 — 1600.......hljóökútar og púströr Ford Escort...........................hljóökútar og púströr Ford Taunus 12M — I5M — 17M — 20M .. hljóökútar og púströr Hillman og Commer fólksb. og sendib... hljóökútar og púströr Austin Gipsv jeppi....................hljóökútar og púströr International Scout jeppi.............hljóökútar og púströr Kússajeppi GAZ 69 ....................hljóökútar og púströr WMIys jeppi og Wagoner................hljóökútar og púströr Jeepster V6...........................hijóökútar og púströr Lada..................................tútar framan og aftan. Landrover bensin og disel.............hljóökúíar og púströr Mazda 616 og 818......................hljóökútar og púströr Mazda 1300............................hljöökútar og pústror Mazda 929 ......................hljóökúlar framan og aftan Taunus Transit ben Toyota fólksbila og Vauxhall fólksbila Volga fólksbila ... Volkswagen 1200 - 1300— 1500 ... Volkswagen séndif Volvo fólksbila ... Volvo vörubila F8 N88 — F8S — N86 N86TI) — F86TD of Volkswage upphengjusi :ar flestar s Bifreiðaeigendur, athugið að þetta er allt ó mjög hagstœðu verði og sumt ó mjög gömlu verði. in Fjöðrin h.f. Skeifan 2. nimi 82'

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.