Vísir - 18.05.1979, Blaðsíða 3

Vísir - 18.05.1979, Blaðsíða 3
Föstudagur 18. mai 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Prúöu leikararnir Gest- ur í þessum þætti er söng- konan Loretta Lynn. Þýö- andi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Kastljós Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maöur Guöjón Einarsson. 22.05 Kannsóknardómarinn Franskur sakamálamynda- flokkur. Annar þáttur. Herra Bais Þýöandi Ragna Ragnars. 23.35 Dagskrárlok Laugardagur 19. mai 16.30 lþróttir Ums jónarmaöur Bjarni Felixson. 18.30 Heiöa Sjöundi þáttur. 18.55 Enska knattspyrnan 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Stúlka á réttri leið „Hanner i þinum höndum". 20.55 Foghat Hljómsveitin Foghat flytur ,.blues-tón- list”. Einnig koma fram Muddy Waters, Johnny Winter, Otis Blackwell, John Lee Hooker og Paul Butterfield. Þýöandi Björn Baldursson. 21.45 Leiöangur Sullivans s/h (Sullivan's Travels) Banda- risk gamanmynd frá árinu 1941. Leikstjóri Preston Sturges. Aðalhlutverk Joel McCrea og Veronica Lake. Kvikmyndaleikstjórinn John L. Sullivan, sem frægur er fyrir gaman- myndir sinar ákveöur aö gera mynd um eymd og fá- tækt en fyrst telur hann sig þurfa aökynnast kjörum fá- tæklinga af eigin raun. Þýö- andi Óskar Ingimarsson. 23.10 Dagskrárlok Slðnvarp. laugardag ki. 21.45: Blðmyndin: Leíöangur sullivans „Leiöangur Sullivans” heit- ir biómyndin á laugardags- kvöldið. Þetta er bandarisk gamanmynd frá árinu 1941,Leikstjóri er Preston Sturges og meö aöalhlutverk fara Joei McCrea og Veronica Lake. Myndii fjallar um frægan kvikmyndaleikstjóra, John L. Sullivan, sem frægur er fyrir gamanmyndir sinar. Hann ákveöur aö gera niynd um eymd og fátækt en telur sig fyrst þurfa aö kynnast kjörum fátæklinga af eigin raun. Þýöandi er Óskar Ingimars- son. Myndin er eins og hálfs tima löng og er svarthvft. Joel McCrea I hlutverki leikstjórans John Sullivans I myndinni „Leiöangur Sullivans" I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.