Vísir - 18.05.1979, Blaðsíða 5

Vísir - 18.05.1979, Blaðsíða 5
ssnoraav sjónvarp Sunnudagur 20. mai (Jrsiila Ingólfsson Fassbind. Hljððvaro sunnudag kl. 14.30: GoldDergtil- brlgðl Bachs 18.00 Stundin okkar Um- sjónarmaður Svava Sigur- jónsdóttir. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 11 lé 20.00 Fréttir og dagskrá 20.30 Vinnuslys Siðari þáttur. Rætt er við fólk, sem slasast hefur á vinnustað, öryggis- málastjóra, trygginga- lækni, lögfræðing og verk- stjóra. Einnig eru viðtöl við tvo trúnaðarmenn hjá Eim- skipafélagi Islands. Um- sjónarmaður Haukur Már Haraldsson. Stjórn upptöku Valdimar Leifsson. 21.00 Alþýðutónlistin Þrettándi þáttur. Rock ’n’ Roll Meðal annarra sjást i þættinum Elvis Presley, Chuck Berry, Jerry Lee Lewis, Little Richard, Gene Vincent, Cliff Richard, Tommy Steel og Bill Haley. Þýðandi Þorkell Sigur- björnsson. 21.50 Svarti-Björn s/h Fjórði og siðasti þáttur. Efni þriðja þáttar: Verkamaðurinn Jó- hann ferst i sprengingu og Alands-Kalli slasast illa. Anna heimsækir hann á sjúkrahúsið en hann rekur hana frá sér. Alfreö gamli deyr. Vinnuflokkurinn leys- ist upp og Anna snýr aftur til Rombakksbotns.Henni er boðiöstarf á hóruhúsi. Anna bregst reið við og lendir i handalögmálum við aðra konuna sem á húsið. Þýð- andi Dóra Hafsteinsdóttir. ( Nordvision Sænska sjón- varpiö) 22.50 Að kvöldi dags Séra Sigurður Haukur Guðjóns- son, sóknarprestur í Lang- holtsprestakalli, flytur hug- vekju. 23.00 Dagskrárlok Mánudagur 21. maí 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 tþróttir. Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 21.00 Húsið I miðju heimsins Sænskt sjónvarpsleikrit eft- ir Karl Rune Nordkvist. Leikstjóri Kurt-Olof Sund- ström. Aðalhlutverk Tommy Johnson, Mona Malm og Björn Gustafsson. Fátækur verkamaður hefur verið tældur til að kaupa gamalt, hrörlegt hús. Hann tekur leigjendur i von um að fjárhagurinn batni. Systir hans flyst til hans ásamt þremur börnum sinum og drykkfelldum eiginmanni og gerist ráðskona hjá hon- um. Þýðandi Öskar Ingi- marsson. 22.30 Jórvik á dögum vikinga. Fyrri hluti danskrar mynd- ar. Eittaf frægustu kvæðum Islendingavarorti borginni Jórvik á Englandi fyrir nærfellt þúsund árum. I þessari mynd er greint frá fornleifarannsókn i Jórvik, o g þá k emur i ljó s, a ð s kipu- lag borgarhverfanna hefur viða varðveist litið breytt frá vikingatimum og fram á þennan dag. Siðari hluti myndarinnar verður sýndur mánudaginn 28. mai. Þýð- andi er Þór Magnússon þjóðminjavörður, og flytur hann formálsorð. (Nordi- vision-Danska sjónvarpið). 23.00 Dagskrárlok. Goldberg tilbrigðin eftir Jóhann Se- bastian Bach verða flutt af (Jrsúlu Ingólfsdóttur Fass- bind i útvarpinu á sunnudaginn. Á undan les Guðmundur Gils- son erindi eftir Grsúlu um Goldberg tilbrigð- in eðli þeirra og upp- runa. Johann TheophilusGoldberg var einn af bestu nemenduni Bachs i tónfræðum og sembal- leikogbatt meistarinn miklar vonir við hann. Goldberg sem fæddist 1727, sýndi snemma mikla hæfileika og náöi hylli Hermanns Karls baróns af Kayserling, enhann var mikill listavinur. Hann dró að sér fræga og góða tónlistarmenn sem geröu heimilistónleika I húsi hans i Neustadt að list- rænum stórviðburðum. Inn i þennan hóp dró baróninn Goldberg. Goldbergtilbrigðin samdi Bach fyrir baróninn og var Goldberg vanur að spila þau. Tilbrigðin eru stórfenJeg lista- verk, baÆi að formi sem og i einstökum atriðum. Þau eru byggð á svonefndri kontra- púnktiskri tilbrigðntækni, sem aörir höfundar hafa litt eða ekkert sinnt. Verkið er afar langt I flutningi með nútima flygli, þar sem það var byggt f upphafi fyrir hljóðfæri með tveim nótnaboröum. Bach nefndi tónsmiðina ,,Aria meö ýmsum tilbrigðum fyrir kiavi- sembal með tveim nóbiaborð- um. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.