Vísir - 18.05.1979, Blaðsíða 6

Vísir - 18.05.1979, Blaðsíða 6
Þriðjudagur 22. mai 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. Ums jónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Steinunn Jóhannesdóttir heldur áfram lestri þýðingar sinnar á sögunni „StUlkan, sem fór að leita að konunni i hafinu” eftir Jcrn Riel (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög; frh. 11.00 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjónarmaður: Jónas Haraldsson. Talað við Þórhall Hálfdanarson um skýrslu rannsóknarnefndar sjóslysa fyrir árin 1977-78. 11.15 Morguntónleikar: Sinfóniuhljómsveit finnska iltvarp6ins leikur „Andante festivo” eftir Jean Sibelius; höfundurinn stj. / Filharmoníusveit Lundiina leikur „Falstaff”, sinfón- iska etýöu i e-moll eftir Edward Elgar, Sir Adrian Boult stj. 12.00 Dagskráin. Tónieikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. A frivaktinni. Sigrún Siguröardóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.30 Miödegissagan : „Þorp 1 dögun” eftir Tsjá-sjd-11 Guömundur Sæmundsson les (11). 15.00 Miðdegistónleikar: Róberto Szidon leikur Pi'anósónötu nr. 1 i f-moll op. 6 eftir Alexander Skrjabin / Kari Fri&ell syngur lög eftir Agathe Backer-Gröndahl; Liv Glaser leikur á pianó. 15.45 Neytendamál. Umsjónarmaöurinn, Rafti Jónsson, talar viö Bryndisi Steinþórsdóttur námsstjóra um neytendafræöslu i skólum. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp. 17.20 Sagan: „Mikael mjög- siglandi” eftir Olle Mattson. Guöni Kolbeinsson les þýðingu slna (4). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Knattspyrnuleikur i Evrópukeppni landsliöa: Svissland-tsland. Hermann Gunnarsson lýsir siðari hálfleik frá Wankdorf- leik- vangnum I Bern. 20.30 Otvarpssagan: „Fórnar- lambið” eftir Hermann Hesse.Hlynur Arnason les þýðingu sina (9). 21.00 Kvöldvakaa. Einsöngur: Ólafur Þorsteinn Jónsson syngur lög eftir Björgvin Guðmundsson, Pál Isólfsson o.fl.; Olafur Vignir Alberts- son leikur á pianó. b. Bernskuár við Berufjörö. Torfi Þorsteinsson bóndi i Haga i Hornafirði flytur fyrsta hluta frásöguþáttar sins. C. „Viða ljómarróshjá rein”, Sigriður Jónsdóttir frá Stöpum fer með frumort kvæði ogstökur. d. Þá varð mér ekki um sel. Frá- söguþáttur eftir Halldór Pétursson. Óskar Ingimarsson les. f. Kórsöngur: Blandaður kór syngur lög eftir Isólf Pálsson. Söngstjóri: Þur- löur Pálsdóttir. 22.30 Fréttir. Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Vlðsjá: ögmundur Jónasson sér um þáttinn. 23.05 Harmonikulög.Trió frá Hallingdal I Noregi leikur. 23.15 A hljóðbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björnsson listfræöingur. .Jdorðið i kirkjugarðin- um”. Ed Begleyleskafla úr sögunni af Tom Sa wy er eftir MarkTwain. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 23. mai TM Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiö- ar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Steinunn Jóhannesdóttir heldur áfram lestri þýöing- ar sinnar á sögunni „Stiilk- an, sem fór að leita aö kon- unni i hafinu” eftir Jörn Riel (8). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 M orgunþulur kynnir ýmis lög. frh. 11.00 Kirkjutónlist: GQnther Brausinger leikur ýmis orgelverk/Zemelkórinn i Lundúnum syngur hebresk lög; Dudley Cohen stjórnar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.40 A vinnustaðnum. Um- sjónarmenn: Hermann Sveinbjörnsson og Haukur Már Haraldsson. Kynnir: Asa Jóhannesdóttir. 14.30 Miðdegissagan: „Þorp i dögun” eftir Tsjá-sjú-li. Guömundur Sæmundsson les eigin þýðingu (12). 15.00 Miödegistónleikar: Flemming Christensen vióluleikari, Lars Geisler sellóleikari og Strengja- kvartett Kaupmannahafnar leika „Minningar frá Flórens”, strengjasextett op. 70 eftir Pjotr Tsjai- kovský. 15.40 tslenskt mál: Endurtek- inn þáttur Asgeirs Blöndals Magnússonar frá 19. þ.m. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Litli barnatiminn: Hvernig veröa pylsur til? Unnur Stefánsdóttir sér um timann og talar við fjóra krakka i leikskólanum Tjarnarborg i Reykjavik, einnig við Gisla Sigurðsson pylsugerðarmann. 17.40 Tónlistartfmi barnanna. Egill Friðleifsson sér um tímann. 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Samleikur á seOó og pianó. Lynn Harrell og Christoph Eschenbach leika Sónötu i A-dúr eftir Ludwig van Beethoven. (Hljóðritun frá útvarpinu f Stuttgart) 20.00 tir skólalifinu. Kristján E. Guðmundsson stjórnar þættinum. Fjállaö um notk- un útvarps og sjónvarps til kennslu. Talað við Andrés Björnsson útvarpsstjóra og Svein Pálsson forstöðu- mann Fræðslumyndasafns rikisins. 20.30 Otvarpssagan: „Fórn- arlambið” eftir Hermann Hesse. Hlynur Arnason les þýöingu sina (10). 21.00 HljómskálamúsDc Guðmundur Gilsson kynnir. 21.30 Ljóðalestur. Vilborg Dagbjartsdóttir les úr eigin verkum. 21.45 tþróttir. Hermann Gunn- arsson segir frá. 22.00 Rauðar baunir. Þáttur um sænska kvennahljóm- sveit. Umsjón: Erna Indriðadóttir og Valdls Öskarsdóttir. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Úr tónlistarllfinu. Knút- ur R. Magnússon sér um þáttinn. 23.05 Svört tónlist. Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.