Vísir - 18.05.1979, Blaðsíða 7

Vísir - 18.05.1979, Blaðsíða 7
sjonvarp Þriðj udagur 22. mai 20.00 Fréttir og veður 20.25 Augl/singar og dagskrá. 20.30 Orka. Annar þáttur er um orkunotkun tslendinga og innlendar orkulindir. Umsjónarmaöur Magnús Bjarnfreösson. Stjórn upp- töku Orn Haröarson. 20.55 Umheimurinn. Viöræöu- þáttur um erlenda viöburöi og málefni. Umsjónarmaö- ur Gunnar Eyþórsson fréttamaöur. 21.45 Hulduherinn. Breskur myndaflokkur. Staögengill- inn. Þýöandi Ellert Sigur- björnsson. 22.35 Dagskrárlok. Miðvikudagur 23. mai 18.00 Barbapapa. Éndursýnd- ur þátturiir Stundinni okkar frá siöastliönum sunnudegi. 18.05 Börnin teikna. Kynnir Sigriöur Ragna Siguröar- dóttir. 18.15 Hláturleikar. Banda- riskur teiknimyndaflokkur. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.40 Knattleikni. 1 þessum þætti lýsir Kevin Keegan hlutverki framherjans. Þýöandi og þulur Guöni Kolbeinsson. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Piscator og pólitisk leik- list. Erwin Piscator vann aö leikhúsmálum i Berlin á árunum milli striöa. Hann bryddaöi upp á mörgum nýjungum og var einn af frumkvöðlum pólitiskrar leiklistar. 21.00 Valdadraumar. Banda- riskur myndaflokkur I átta þáttum. Þriöji þáttur. Efni annars þáttar: Joseph Armagh og ævintýramaður- inn Clair Montrose fára á vegum auökýfingsins Heal- eys til New York, þar sem þeir fást viö ólöglega vopan- sölu. A heimleiö kemur Joseph viö á munaöarleys- ingjaheimilinu, þar sem systkin hans eru. Þar hittir hann aftur hina fögru Kath- arine Hennessey. Joseph veröur meöeigandi í oliufé- lagi Healeys og gerist at- hafnasamur. 21.50 Vor i Vlnarborg. Sinfóniuhljómsveit Vlnar- borgar leikur. Stjórnandi Julius Rudel. Einsöngvari Lucia Popp. (Evrovision- Austurriska sjónvarpiö) 23.05 Dagskrárlok. mjöðvarp á prlðjudag kl. 20.30. Kvöldvakan, m.a.: „þé varð mér nú ekkl um sel" „Þetta er frásögu- þáttur eftir Halldór Pétursson mann kom- inn hátt á áttræðis- aldur ritaður upp eftir öðrum manni, Halldór hefur oft komið fram i útvarpinu og skrifað marga slika frá- sagnarþætti”, sagði óskar Ingimarsson scm tes þáttinn eftir Halldór. „Frásagan er um selveiöi austur á landi og er um kópa- veiöii ós einum á Austurlandi, á Héraöi, Hann segir nokkuö merkilega sögu af urtu einni sem var að reyna að bjarga kópnum sínum og hafði nokk- uö undarlegar aöfarir viö þaö. Halldór rekur hvernig sel- veiöin varstunduö, en selveiöi var stunduö til búdrýginda hér áöur fyrr. Halldór var lika I Kristján E. Guðmundsson umsjóaarmaður þátt- arins Úr Skólalifinu Hiióðvarp a miðvuuMlaoliHi kl. 20.00. úr skMmttHw: SKólasfónvarp og útvaro Óskar Ingimarsson les frá- sögn eftir Halldór Pétursson sem nefnist ,,Þá varð mér nú ekki um sel.” þessu sjálfur, þótt honum væri þaö þvert um geö.” „Þessi þáttur á að f jalla um notkun útvarps og sjónvarps til kennslu. Ég mun ræöa við útvarpsstjóra og forstööu- mann Fræöslumyndasafns rikisins,” sagöi Kristján E. Guömundsson, umsjónarmað- ur þáttarins Úr Skólalffinu. „Teknar veröa til meöferð- ar þær áætlanir aö koma hér upp skólasjónvarpi og útvarpi tÚ kennslu og eins veröur f jall- aö um hlutverk Fræðslu- myndasafnsins I þvi sambandi Er þá gert ráö fyrir aö skólar eignist sjónvörp og mynd- segulbandstæki og Fræöslu- myndasafninu yröi siöan faliö aö dreifa þessu efni. Ef aö sjónvarpiö sýndi til dæmis einhverja mynd, kennslumynd um miöjan dag og skólarnir gætu kannski ekki nýtt sér þaö, þú gætu þeir fengiö spóluna hjá Fræðslu- myndasafninu. Þelia kemur lika inn I full- orftLnsfræösluna, þvi fjöldi fóíks er heima á daginn og gætí þvl nýtt sér kennsluna”.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.