Vísir - 18.05.1979, Blaðsíða 4

Vísir - 18.05.1979, Blaðsíða 4
útvarp Sunnudagur 20. mai 8.00 Fréttir.' 8.05 Morgunandakt. Séra Siguröur Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (Utdr.) 8.35 Létt morgunlög Promenadehljómsveitin i Berlin leikur; Hans Carste stjórnar. 9.00 Hvaö varö fyrir valinu? Kaflar úr ævisögudrögum Stephans G. Stephanssonar. Unnsteinn Beck borgarfó- geti les. 9.20 MorguntónleikarMessa i D-dUr op. 86 eftir Antonin Dvorák. Marcela Mak- hotkova, Stanislava Skatu- lova, Oldrich Lindauer og Dalibor Jedlicka syngja meö Tékkneska fil- harmoniukórnum og Sinfónluhljómsveitinni i Prag; Jaroslav Tvrzský stjórnar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa I Eyrarbakka- kirkju (Hljóör. viku fyrr). Prestur: Séra Valgeir Ast- ráösson. Organleikari: Rut MagnUsdóttir. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Goldbergtilbrigöin a. Erindi um verkiö eftir Ur- sulu Ingólfsson-Fassbinder Lesari: Guömundur Gils- son. b. Goldbergtilbrigöin eftir Johann Sebastian Bach. Ursula Ingólfs- son-Fassbinder leikur á pianó (Aöur Utv. á föstud. langa). 15.00 LeikhUs þjóöanna.Stefán Baldursson leikstjóri tók saman dagskrána. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir tslensk kvik myndagerö; — um- ræöuþáttur. Öli örn Andreassen talar viö Þor- stein Jónsson, Erlend Sveinsson og Hinrik Bjarna- son. Einnig stutt viötöl viö menntamála- og fjármála- ráöherra. 17.00 Pfanósónata f B-diír eftir Franz Schubert.Géza Anda leikur. 17.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.40 Harmonikuþáttur 1 um- sjón Bjarna Marteinssonar Högna Jónssonar og Siguröar Alfonssonar. 18.10 Létt lög frá austurriska útvarpinu.Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Hafisævintýri hollenskra duggara á Hornströndum sumariö I782.1ngi Karl Jó- hannesson tók saman; — fyrri þáttur. 20.00 Sinfóniuhljómsveit ts- lands leikur I útvarpssal Stjórnandi: Páll P. Pálsson a. Sinfónla nr. 95 i c-moll eftir Joseph Haydn. b. Moment Musicale op. 98 nr. 2 eftir Franz Schubert. c. Vals og Skerzó Ur Svitu nr. 3 eftir Pjotr Tsjaikovský. 20.30 New York.Fyrri þáttur Siguröar Einarssonar um sögu borgarinnar. 21.00 „Saga Ur vesturbænum” Sinfóniuhljómsveitin i San Francisco leikur ballett- dansa eftir Leonard Bern- stein; Seiji Osawa stjórnar. 21.25 Söguþáttur. Umsjónar- menn: Broddi Broddasonog Gisli Agúst Gunnlaugsson. Rætt viö dr. Kristján Eld- járn, forseta tslands og dr. Sigurö Þórarinsson prófessor. 21.50 Einsöngur: Maria Callas syngur ariur úr frönskum óperum meö Sinfóniuhljóm- sveit franska útvarpsins; Georges Prétre stjórnar. 22.05 Kvöldsagan: „Gróöa- vegurinn” eftir Sigurð Ró- bertsson. Gunnar Valdimarsson les (15). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Viöuppsprettur sigildrar tónlistar, Ketill Ingólfsson sér um þáttinn. 23.50 Fréttir Dagskrártok. Mánudagur 21. maí 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari (alla virka daga vikunnar). 7.20 Bæn:Séra Ingólfur Guö- mundsson flytur (a.v.d.v.). 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiö- ar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálablaö- anna (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýníis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Steinunn Jóhannesdóttir heldur áfram lestri þýöing- ar sinnar á sögunni „Stúlk- an, sem fór aö leita að kon- unni I hafinu”, eftir Jörn Riel (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbiinaöarmál. Umsjónarmaöur: Jónas Jónsson. Erlendur Jóhanns- son ráðunautur talar um sumarbeit og sumarfóðrun mjólkurkúa. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lögt frh. 11.00 Hin gömlu kynni. Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. M.a. lesin smásaga eftir Þorstein Erlingsson. 11.35 Morguntónleikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.40 A vi nn ust aön um . Umsjónarmenn: Haukur Már Haraldsson og Hermann Sveinbjörnsson. Kynnir: Ása Jóhannesdótt- ir. 14.30 Miödegissagan: „Þorp i dögun” eftir Tsjá-sjú-li Guðmundur Sæmundsson les þýöingu sina (10). 15.00 Miödegistónleikar. Slöasti leiklistarþáttur út- varpsins, sem Sigrún Val- bergsdóttir sér um verður á dagskránni á mánudaglnn. Af þvi tilefni haföi Visir samband við Sigrúnu og spuröi hana um efni þáttarins. „Þetta er seinni þátturinn af tveim sem ég geröi á Akureyri um Leikfélagið þar. Ég ræöi við Guömund Magnússon, for- mann LA, sem hefur starfað meö ogfyrir leikfélagið i ára- raðir. Hann er formaöur ný- stofnaös leikhúsráðs, sem ný- sveit Islands leika; Páll P. Pálsson stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Astvaldsson kynnir. 17.20 Sagan: „Mikael mjög- siglandi” eftir Olle Mattson, Guöni Kolbeinsson les eigin þýðingu (2). 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Arni Böövarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Dr. Jónas Bjarnason efna- verkfræöingur talar. 20.00 Lög unga fólksins.Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.10 Fáein orö um Kina. Baldur óskarsson segir frá. A undan erindi hans les Geir Kristjánsson þýðingu sina á ljóöinu „Útaf vötnunum sjö” eftir Ezra Pound. 21.35 Lög Ur söngleikjum, Hljómsveit Victors Silvest- ers leikur lög eftir Irvin'g Berlin. 22.05 Borgin eilifa. Séra Kol- beinn Þorleifsson flytur er- indi. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Leiklistarþáttur. Sigrún Valbergsdóttir talar viö Guömund MagnUsson formann Leikfélags Akureyrar og leikara h já fé- laginu. 23.05 Nútimatónlist: Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.55 Fréttir. Dagskrártok. lega var sett á laggirnar, en I þvi eiga sæti formaður leikfé- lagsins, leikhússtjóri og leikarar. Ráöiö hefur sömu störf meö hendi og leikfélögin hér í Reykjavik. Ég ræöi viö tvo af hinum eldri leikurum LA þau Sigur- veigu Jónsdóttur og Þráin Karlsson. Einnig ræöi ég viö tvö af þeim yngri sem viö Leikfélagið starfa, þau Viöar Eggertsson og Svanhildi Jó- hannesdóttur”. Hljððvarp. mánudagskvöid kl. 22.50, lelkllstarbðllur: Rætl vlð lelk- húsformanninn og lelkara

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.