Vísir


Vísir - 07.06.1979, Qupperneq 2

Vísir - 07.06.1979, Qupperneq 2
vísm Fimmtudagur 7. júni, 1979 Lestu teiknimyndasögur dagbiaðanna? Ómarörn ólafsson, námsmaður: Já, ég les þær allar. Skemmtileg- astur finnst mér Fred Flintstone i Visi, og svo sumar sögurnar i Mogganum. Umsjón: Katrin Pálsdóttir og Halldór Heynisson útigrm kosta frá 3000 upp í 83000 kr. kr., Bonansa á 14.575 kr. og loks 36 cm Fiesta útigrill á 8.250 kr. Otilif i Glæsibæ haföi einnig á boöstólum töluvert úrval af úti- grillum. Dýrasta grilliö kostar 83.000 kr. og er þaö útbúiö meö öllum hugsanlegum þægindum eins og boröi, hillum, gafflasetti og rafmótor til aö snúa teininum. Sjálft grilliö er 55x30 cm. og er gert úr potti. Hægt er aö fá sama grill en án aukahlutanna og kost- ar þaö þá 55.300 kr. Þá er einnig hægt aö fá gasgrill sem tengt er við gaskút og kostar þaö 55.700 kr. og ein tegund er bæöi gerð fyrir rafmagn og viöarkol og kostar hún 27.900 kr. Einnig var hægt aö fá ódýr feröagrill sem kostuöu 3- 6000 kr. Blómaval bauð upp á tvö grill, annaö var 25x43 cm, fótalaust úr potti og kostaði 11.000 kr. — hitt var 30x50 cm og kostaði 25.000 kr. enda á fótum. t Sportvali var bara til ein tegund sem var 70 cm i þvermál, á hjólum og kostaöi 22.000 kr. og Sport bauð upp á eina tegund af ferköntuöum útigrillum 30x40 cm og kostaði það 7.600 kr. en farmannaverkfallið mun þar hafa sett strik i reikninginn hvaö úrvaliö snerti. Eins og lesa má er hér um aö ræöa fjölbreytilegt úrval af úti- -grillum, sem eru ætluö til ferða- laga — önnur til notkunar heima, sum eru úr potti, önnur úr blikki en það hefur allt áhrif á steiking- una. En ekki þurfa menn endilega að kaupa sér grill, það er allt eins hægt aö taka grindina úr ofni eldavélarinnar, fara meö hana út i garð og setja á fjóra steina og hafa kolin þar undir. Þannig geta menn sjálfir útbúiö sér aö kostnaöarlausu grill ef sjálfs- bjargarviðleitnin er fyrir hendi. —HR Nú geta menn grlllað útl I garðl: Á fögrum sumardögum má stundum sjá stíga upp af svölum f jölbýlishúsa og úr görðum einbýlishúsa reyk mikinn og fylgir því gjarnan ilmur ágætur. Hvorki mun hér vera um að ræða reykelsisfórnir eða íkveikjur heldur eru menn að matreiða sér kjöt- bita á svokölluðum útigrill- um. Vísir fór á stúfana og gerði smá-könnun á úti- grillmálum íslendinga en þessi iðja mun nú vera orð- in harla vinsæl. í Geysi var til mikið úrval af útigrillum og kostuöu þau dýrustu 51.400 kr. Þau voru útbúin með hjólum, kryddhillu, stóru borði og sjálft grilliö var um 70 cm i þver- mál. Svo voru til 60 cm útigrill á 21.250 kr., Eldórado grill á 17.500 Hér má sjá tvöólik grill, annaö er litiö, ódýrt feröagrill úr blikki — hitt er dýrt, úr potti og ætlað til brúks i heimahúsum eða sumarbústööum. Vfsismynd GVA. Margrét Hansdóttir, snyrtisér- fræðingur: Voðalega sjaldan. Það er helst Gissur Gullrass. En þó kemur fyrir að ég les þær dá- litiö. Ib Wessman matreiðslumaöur segir að fyrst veröi menn að gera það upp við sig til hvers þeir ætla að nota útigrillið, áöur en þeir kaupa það. Ib Wessman matreiðslumaður á Naustinu er sérfræðingur i meðferö útigrilla og hefur hann meira að segja skrifað bók þar að lútandi sem heitir „útigrill og glóðarsteikur”. Vfsir hafði sam- band við Ib og bað hann um góð ráð i sambandi við útigrillið og glóöarsteikina: „Fyrsta reglan í sambandi viö notkun á útigrillum er aö menn geri sér grein fyrir til hvers þeir ætla aö nota þau. Ef ætlunin er aö Hverníg brúkar mað- ur svo útlgrlllið hér eru góð ráð Irá Ib Wessman matrelðslumannl Hér sjáum viö kræsingar á litlu ferðagrilli. Þetta grill er úr potti en mörgum finnst steikingin verða betri með þvi móti. nota þaö i feröalagiö er best aö kaupa litiö feröagrill, t.d. svo- nefnd töskugrill, en ef á aö nota það i heimahúsi eöa I sumarbú- staðnum þá kynni stærra og full- komnara grill aö henta betur. Þegar menn hafa gert þaö upp viö sig hvernig grill þeir ætla aö fá sér er næsta skref aö kaupa viöarkol og spritt. Aö auki geta menn svo keypt sér alls konar aukabúnað eins og teina fyrir kjúklinga, gaffla, mótora og svo mætti lengi telja. Þegar nú grilliö er komiö á staöinn og allt er tilbúiö þá er næst að finna skjólsælan staö, þvi ekki má vera of mikill vindur þar sem steikingin fer fram. Þegar þvi er lokið eru menn væntanlega einnig búnir aö gera þaö upp viö sig hvaö þeir ætla aö grilla, og hvernig en það er hægt að grilla kjöt, fisk, grænmeti og ávexti. Þá er spritti hellt yfir kolin og kveikt i, en ekki má fara aö steikja fyrr en kolin eru oröin glóöuö en þá eru þau grá-hvit á litinn. Svo er kjötiö sett á grindina, eöa kjúklingurinn á teininn, eftir «ö menn eru búnir að krydda eftir smekk, meö grillkryddi, kryddoliu eöa einhverju öðru. Rétta hitastigiö fyrir steikina er svo fundiö meö þvi aö stilla grind- ina mismunandi nálægt eldinum, en venjulega er best aö byrja nálægt þannig aö kjötiö lokist eöa fái á sig skorpu, en siðan er þaö fært fjær og látiö steikjast á minni hita”. Viö fengum aö lokum eina upp- skrift upp úr bók Ibs Wessman og heitir rétturinn „Entrecote” og er þaö hryggvöðvi af niuti, fjórar 200 g sneiðar sem eru kryddaöar með pipar og salti og penslaöar með oliu. Meö þessu eru boröaöar bakaðar kartöflur, gráöostsmjör og baunir kryddaöar með estra- gon. —HR Jón Birgir Armannsson, verka- maöur: Já, svolitiö. Ég reyni aö lesa þær ef ég kemst i blööin. Skemmtilegust? Ja, ætli þaö sé ekki Hrollur i Visi. Auður Jóhannesdóttir, bankarit- ari: Já, og hef gaman af. Ég les þær yfirleitt allar sem ég kemst yfir, ef ég má vera að.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.