Vísir - 07.06.1979, Blaðsíða 6

Vísir - 07.06.1979, Blaðsíða 6
6 VISIR Fimmtudafiur 7. júnl, 1979 Hofum fyrirliggjandi Farangursgrindur og bindingar ó allar stœrðir fólksbíla, Bronco og fleiri bíla. Einnig skíðaboga Bílavörubúðin Fjöðrin h.f. Skeifan 2, *imi 82944. &&& Sáluhjálp j viólögum Ný þjónusta — Símaþjónusta frá kl. 17-23 alla daga vikunnar. SIMI 81515.Þjáist þú af áfengis- vandamáli? Er áfengisvandamál einhvers náins að eyðipeggja þitt lif? Hringdu - og ræddu málið ÍTáJf* dt7 SAMTÖK ÁHUGAFÓLKS t^LLrLLJ UM ÁFENGISVANDAMÁLIÐ smáauglýsingar »86611 vftaspyrna og KA marði sigur KA krækti sér i tvö dýrmæt stig i slagnum 1 1. deild Islandsmóts- ins i knattspyrnu i gærkvöldi er liöiö sigraöi IBV á Akureyri 1:0. Heldur var leikur liöanna sem upphaflega átti aö fara fram á laugardaginn.bragödaufur og af honum heldur litil skemmtun fyrir áhorfendur. Þeir fengu þó aö sjá sina menn sigra, en flestir voru þó á þvi eftir leikinn aö sanngjörn úrslit heföu veriö jafn- tefli. Eyjamenn áttu besta mark- tækifæriö i fyrri hálfleiknum, er Tómas Pálsson skaut góöu skoti aö marki KA.en knötturinn small i þverslánni og þaöan niöur á marklinuna og náöu KA-menn aö bægja hættunni frá úr þvi. Sigurmark KA i leiknum kom um miöjan siöari hálfleik. Friö- finnur Finnbogason handlék þá knöttinn inni i vitateig og ágætur dómari leiksins, Rafn Hjaltalin, dæmdi umsvifalaust vitaspyrnu, sem Óskar Ingimundarson skoraöi úr. Ekki munaöi þaö þó miklu, þvi aö Arsæll Sveinsson haföi hönd á knettinum, en náöi ekki aö stööva hann alveg. Eftir markiö sóttu Eyjamenn ákaft og þurftu þá KA-menn aö bjarga tvivegis á linu i sama upp- hlaupinu. En er á leiö dofnaöi aftur yfir Eyjamönnum og KA náöi þvi aö hala bæöi stigin i hús. I liöi IBV bar mest á Erni Óskarssyni sem var úti um allt og geröi usla i liöi KA þar sem Einar Þórhallsson var einna jafnbesti maöurinn i þetta sinn. Þá átti hinn 17 ára gamli Aöalsteinn Jó- hannsson góöan leik i marki KA og veröur gamanaöfylgjast meö honum i sumar enda er þar mikiö markmannsefni á feröinni. EP á Akureyri/klp— Elnherjar og Magnamenn í aðra ! N-írarnir j ■ .flengdir’ ■ íHöfnl | Danir unnu óvæntan stór-1 ■ sigur gegn N-írum, er þjóö- ■ ■ irnar léku i Evrópukeppni ■ ■ landsliöa i Kaupmannahöfn i ■ ■ gærkvöldi. Úrslitin 4:0, og I ■ allar vonir N-tra um aö ■ ■ vinna sigur i riölinum ruku ■ ■ þar meö lit i veöur og vind. ■ ■ Preben Elkjær, sem leikur ■ ■ meö Arnóri Guöjohnsen hjá ■ ■ Lokeren I Belgiu, var hetja ® ■ danska liösins. Hann skoraöi H ™ þr jú mörk, og Alan Simonsen “ I þaö fjóröa. gk'- Z ■ • j ■Góður slgurí ■Englendingai England sigraöi Búlgariu ■ ■ 3:0 f landsleik þjóöanna i ■ ■ knattspyrnu sem fram fór i ■ ■ Búlgarfu f gærkvöldi, en ■ I leikurinn var liöur i Evrópu- I ■ keppni landsliöa. Enska liöiö þótti sýna góöa U ■ takta i leiknum, og mörk ■ ■liösins skoruöu Kevin ■ ■ Keegan, Dave Watson og ■ ® Peter Barnes. — England ■ B stendur nú nt jög vel aö vigi i ■ ™ riölinum, þarsem auk þeirra 5 I leika írar, Danir, N-trar og ■ ™ Búlgarir aö sjálfsögöu. gk-. _ Mörkln hjá FH á réttum tíma Tvö komu á fyrstu mínútunum og bað brlðja strax eftir aö selfoss komst á biað FH afgreiddi erfiöan and- stæöing i' Kaplakrikanum í gær- kvöldi, er Selfoss kom þangaö i heimsókn I 2. deildinni. Sigruöu FH-ingar i leiknum, sem var geysilega haröur og fast leikinn, 3:1 og komust viö þaö i góöa stööu i keppninni. FH-ingarnir fengu óskabyrjun — komust i 2:0 á fyrstu 10 minút- unum og sá Pálmi Jónsson um aö skora bæöi mörkin. Sumarliöi Guöbjartsson minnkaöi 12:1 fyrir Selfoss i upphafi siöari hálfleiks en Helgi Ragnarsson sá um „rot- höggiö” á Selfoss meö þvi aö skora 3ja mark FH nokkrum minútum siöar. Mikil harka var i leiknum enda litiö dæmt, og voru FH-ingarnir sýnu aögangsharöari. Einum þeirra,Viöari Halldórssyni, lands- liösmanni meö meiru, var visaö af leikvelli fyrir aö sparka i bakiö áeinum leikmanni Selfoss sem lá á vellinum. Þótti dómaranum þá nóg komiö og sendi Viöar út af, enda haföi hann sýnt honum gula spjaldiö fyrir „kjaftbrúk” skömmu áöur. Spjótiö yfír 60 metranal A innanfélagsmóti I frjáls- Iþróttum í gaa-kvöldi kastaöi 16 ára Armenningur, Siguröur Einarsson, 60.80 i spjótkasti og er þaö mjög gott afrek hjá svo ung- um pilti. Þá hljóp Lára Sveinsdóttir 200 metra á 25,6 sek. og Sigurborg Guömundsdóttir, Armanni, fékk ágætan tima I 400 metra hlaupi, hljóp vegalengdina á 58,3 sek. umlerð Tveir siöustu leikirnir i fyrstu umferöinni i bikar- keppninni i knattspyrnu voru ieiknir I gærkvöldi — annar á Noröurlandi, hinn á Austur- landi. Fyrir noröan áttust viö Leiftur og Magni, Grenivlk, og fór leikurinn fram á Ólafsfirði. — Magni sigraöi 2:1 eftir aö Leiknir haföi leitt 1:0 i hálfleik. Fyrir austan áttust viö Huginn frá Seyöisfiröi og Einherji, Vopnafiröi, og léku liðin á Seyöisfiröi. Jafnt var 2:2 eftir framlengingu, en Einherji sigraöi f vita- ^spyrnukeppni. klp—. Landsliösmaöurinn Viöar Halldórsson var rekinn út af fyrir gróft brot I leik FH og Selfoss i gærkvöldi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.