Vísir - 07.06.1979, Blaðsíða 7

Vísir - 07.06.1979, Blaðsíða 7
VÍSIR Fimmtudagur 7. júni, 1979 Umsjón: Gylfi Kristjánsson KjartanX. Pálsson : Þeir; ikeppa! ;í LUX-i ! em- i Framarar sluppu svo sannar- lega meö skrekkinn á Laugar- dalsvelli i gær, þegar þeir mættu Þrótti i l. deild Islandsmótsins i knattspyrnu. Greinilegt var aö Framarar komu til leiksins fullir sigurvissu, ogþaö tók þá heilar 45 miniitur aö komast niöur á jörö- ina. — Þá höföu Þróttarar náö eins marks forskoti og þaö var ekki fyrr en 12 mínútur voru til leiksloka aö Fram jafnaöi. Framarar byrjuöu þó meö krafti og fengu tvö góö marktæki- færi á fyrstu minutum leiksins, fyrst átti Trausti Haraldsson þrumuskot, sem markvöröur Þróttar varöi i horn og siöan skaut Guömundur Torfason yfir af stuttu færi. En siöan dofnaöi mjög yfir leik Framara, og þaö voru leikmenn Þróttar fljótir aö notfæra sér. STAÐAN Staöan i 1. deild Islandsmótsins i knattspyrnu er nú þessi: Akranes 3 2 1 0 6:3 5 IBK 3 1 2 0 4:0 4 Valur 3 1 2 0 5:2 4 Fram 3 1 2 0 5:3 4 KA 3 2 0 1 6:4 4 IBV 3.1 1 1 2:1 3 KR 3 1 1 1 3:4 3 Vikingur 3 1 0 2 3:8 2 Þróttur 3 0 1 2 2:5 1 Haukar 3 0 0 3 1:7 0 Markhæstu leikmenn: SveinbjörnHákonarson IA 5 PéturOrmslevFram 3 Þeir fengu gott tækifæri, þegar leikmaöur Fram gaf boltanninn á Sverri Brynjólfsson sem komst einn upp aö vitateig Fram, en Guömundur Baldursson bjargaöi meö þvi aö verja fyrir utan vita- teigslinu meö höndum. En Guömundur kom engum vörnum viö á 34. minútu. Þá höföu varnarmenn Fram veriöaö ,,dúlla” meö boltann inni á vita- teig sinum, og Arsæll Kristjáns- son fékk boltann og þrumaöi hon- um I netiö meö óverjandi skoti. Þaö var ljóst i upphafi siöari hálfleiks aö Hólmbert, þjálfari Fram, haföi lesiö sinum mönnum pistilinn i hléinu, og hann haföi gert tvær breytingar á liöinu. Kristinn Atlason tók stööu Marteins í vörninni og Marteinn fór í sóknina, og Trausti Haralds- son skipti viö Rafn tengiliö. Og Framarar hófu stórsókn sem stóö nær látlaust út allan hálfleikinn enda virtust Þrótt- arar, sem léku meö aöeins einn mann frammi, ánægöir meö aö halda fengnum hlut. Fram tapaöi þvi sinu fyrsta stigi i mótinu, og Framarar geta engum um kennt nema sjálfum sér. Marteinn og Trausti voru langbestu menn Fram i þessum leik. Þróttarar sýndu í gærkvöldi aö þaö má komast langt á barátt- unni, og þeir eiga heiöur skiliö fyrir hana i gærkvöldi. Þeirra bestu menn i gær vour Jóhann HreiöarssonogHalldór Arasonóg þá átti Arsæll Kristjánsson góöa spre tti. Dómari var Vilhjálmur Þ. Vil- hjálmsson og dæmdi sinn fyrsta leik i 1. deild. Slapp hann vel frá þvi hlutverki, en ragur var hann aö dæma ekki vitaspyrnuna á „Islenska liöiö mun leika sóknarleik frá fyrstu til siöustu minútu I leiknum gegn Sviss á laugardaginn, og þaö kemur aö minu mati ekkert til greina nema sigur i þessum leik”, sagöi Ellert B. Schram, formaöur Knatt- spyrnusambands íslands, á fundi með blaðamönnum i gær, en þar var tilkynnt Islenska landsliöiö sem leikur gegn Sviss i' Evrópu- keppni landsliöa á laugardaginn. 16 manna landsliöshópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönn- um: Þorsteinn ólafsson IBK Þorsteinn BjarnasonLa Louviére Atli Eövaldsson Val Arnór Guöjohnsen Lokeren Arni Sveinsson IA Asgeir Sigurvinsson Standard Dýri Guömundsson Val Guömundur Þorbjörnsson Val Janus Guðlaugsson FH Jóhannes Eðvaldsson Celtic Karl Þóröarson La Louviére Marteinn Geirsson Fram Pétur Pétursson Feyenoord hendi I vftateig Þróttara I siðari hálfleik. gk-. Teitur Þórðarsson Oster Trausti Haraldsson Fram Viðar Halldórsson FH A pappirnum virkar þetta mjög sterkt liö, og vafasamt er hvort við eigum betri leikmenn þótt sjálfsagt sakni ýmsir þeirra Jóns Péturssonar og Harðar Hilmars- sonar sem hefur átt mjög góða leiki meö Val aö undanförnu. „Allur undirbúningur fyrir leikinn og allt sem gert er i sam- bandi viö hann miöar aö einum hlut, að vinna sigur gegn Sviss- lendingunum”, sagöi Ellert B. Schram áfundinum I gær. „Sigur fyrir okkur væri mikil uppreisn fyrir islenska knattspyrnu og viö sættum okkur ekki viö neitt annað”, bætti Ellert viö. Þaö er ljóst á vali liösins, aö nú á að breyta yfir í sóknarleik, og er ekki óliklegt aö uppstilling islenska liösins, sem hefur leik- inn, veröi þannig aö i markinu standi Þorsteinn Ólafsson,bak- veröir veröi þeir Trausti og Janus, þeir Marteinn og Jóhannes verði á miöjunni og tengiliöir þeir borg tsland tekur þátt I Evrópu- bikarkeppni landsliöa i frjálsum iþróttum um aöra helgi, og keppir þar viö Luxemborg, Danmörku, Portúgal og trland, og fer keppnin fram i Luxemborg. Keppt veröur I karlaflokki eingöngu, og keppir einn frá hverri þjóö I grein. tsienska liöiö hefur nú aö mestu leyti veriö valiö, og skipa þaö eftirtaidir keppendur: Vilmundur Viihjálmsson KR 100, 200 og 400 metra hlaup — Jón Diöriksson UMSB 800 og 1500 metra hlaup — Agúst Ásgeirsson ÍR iangstökk og þristökk — Vai- björn Þorláksson KR stang- arstökk og 110 metra grinda- hlaup — Erlendur Vaidi- marsson sleggjukast — Hreinn Halidórsson KR kúluvarp — óskar Jakobsson ÍR kringlukast og spjótkast — 4x100 metra boöhlaup Aöalsteinn Bernharösson KA, Oddur Sigurösson KA, Siguröur Sigurösson Armanni og Vilmundur Vilhjálmsson KR. Ekki hefur veriö ákveöiö hverjir keppa i eftirtöldum greinum: 5 km hlaupi, 10 km hiaupi, hástökki, 400 metra grindahlaupi og 4x400 metra boöhiaupi. Þetta val kemur ekki á óvart nema aö þvi leyti aö Elias Sveinsson sem á best- an löglegan tima i 110 metra grindahlaupi á keppnistima- bilinu er úti i kuldanum af einhverjum ástæöum. Asgeir, Karl og Atli. Þá veröa þeir frammi Teitur, Arnór og Pétur Pétursson, en hann fékk leyfi frá Feyenoord á siöustu stundu — i gærmorgun. Þetta er ekki árennilegt liö, og ef vel tekst til meö góöum stuðningi áhorfenda ætti islensk- ur sigur á laugardaginn aö vera i sjónmáli og vel þaö, þvi aö Sviss- lendingar hafa aldrei þótt sterkir á útivelli, þótt þeir hafi af og til náö góðum árangri í leikjum sin- um. T.d. geröu þeir jafhtefli viö England á Wembley 1977, svo aö þeir geta bitiö frá sér ef þeir vilja þaö viö hafa. En með miklum og góðum stuðningi áhorfenda ætti islenska liöib að vera sigurstranglegra á heimavelli sinum og vonandi tekst aö hefna fyrir ósigurinn i Bern á dögunum. Forsala aðgöngumiða hefst viö Útvegsbankann á morgun og heldursiöan áfram á Laugardals- velli kl. 10 á laugardagsmorgun. gk,- Landslelkurinn gegn Sviss á laugardag: ForráOamenn KSÍ lofa belttum sóknarleikl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.