Vísir - 07.06.1979, Blaðsíða 19

Vísir - 07.06.1979, Blaðsíða 19
VÍSIR Fimmtudagur 7. jiini, 1979 (Smáauglýsingar sími 86611 f 'v Hreingerningar j Hreingerningafélag Reykjavikur Duglegir og fljótir menn meö mikla reynslu. Gerum hreinar ibúöir Qg stigaganga, hótel,veit- ingahús og stofnanir. Hreinsum einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir.um leiö og viö ráBum fólki um val á efnum og aBferBum. Sími 32118. Björgvin Hólm. Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn meB háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aBferö nær jafiivel ryBi tjöru, blóBi o.s.frv. Nú eins og alltaf áBur tryggjum viB fljóta og vandaBa vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næBi. Erna og Þorsteinn, simi ,20888. D Dýrahald Til sölu 6 vetra hestur, þægur og meö all- an gang. Uppl. i sima 72619 e. kl. 19. Labradorhundurinn Will Wilson, tapaöist frá Silungapolli, hann er gulur aö lit meö bruna skellu á trýni. Uppl. i sima 81615 eöa 23774. Þjónusta GróBurmold. Nú bjóBum viB ykkur gróöurmold heimkeyröa. GarBaprýöi. Simi 71386._________________________ Fatabreytinga- & viBgerbarþjónustan. Breytum karlmannafötum, káp- um og drögtum. Fljót og góö af- greiösla. Tökum aöeins hreinan fatnaB. Frá okkur fáiB þiö gömlu fótin sem ný. Fatabreytingar- & viögeröarþjónusta, Klapparstig 11, simi 16238. ' Sprungu viögeröir Gerum viö steyptar þakrennur og allan múrog fl. Uppl. i sima 51715. Körfubill til leigu, 11 m lyftihæB. Gamall bfll eins og nýr. Bilar eru verömæt eign. Til þess aö þeir haldi verögildi sinu þarf aö sprauta þá reglulega, áöur en járniö tærist upp og þeir lenda I Vökuportinu. Hjá okkur slipa bil- eigendur sjálfir og sprauta eBa fá fast verBtilboö. Kannaöu kostnaö- inn og ávinninginn. Komiö i Brautarholt 24 eöa hringiö I sima 19360 (á kvöldin I sima 12667). Op- ið alla daga frá kl. 9-19. Bilaaö- stoö hf. Tætum kartöflugaröa meö traktorstætara. Garðaprýöi. Simi 71386. Innheimtur — Eignaumsýsla — Samningar Get nú bætt við nokkrum nýjum viðskiptavinum i hvers konar fjármálaviöskiptum.til innheimtu, eignaumsýslu , rekstraráætlana. samningagerða o.fl. Simaviötals- timi daglega frá kl. 11-2 aö degin- um og kl. 8-10 að kvöldinu i sima 17453. Þorvaldur Ari Arason,lög- fræðingur, Sólvallagötu 63. Seltjarnarnesbúar — Vesturbæingar. Afgreiösla Efnalaugarinnar Hjálp, Bergstaöastræti 28A, er einnig aö Hagamel 23. Opiö virka daga frá kl. 1-6, simi 11755. Innrömmun^F) Mikib úrval af rammalistum nýkomiö, vönduö vinna, fljót af- greiösla. Rammaver sf. Garöa- stræti 2. Simi 23075. (Safnarinn Kaupi öll fslensiv irimerki ónotuö og notuö hæsta veröi. Ric- hardt Ryel, Háaleitisbraut 37. Simi 84424. Atvinnaiboói ) Ráöskona óskast i sveit.Uppl. i sima 31318 e.kl. 16. Sendill óskast, röskur 14 ára unglingur óskast til sendistarfa I sumar hjá heild- versl. I vesturbænum. Umsóknir ásamt upplýsingum sendist augld. blaösins merkt „Sam- viskusamur” MiBaldra maöur vanur sveitastörfum, getur fengiö atvinnu nú þegar eöa siöar á vel staösettu sveitabýli. Góö séribúö Tilboð sendist augl. Visis fyrir 26. júni merkt „Sveit” Reglusöm kona óskast nú þegar. Þyrfti helst aö vera eitthvaö vön matreiöslu. Uppl. i sima 99-3310. Óskum eftir aö ráöa innheimtufólk I Hafnar- firöi. Uppl. i sima 82300 milli kl. 5 og 7. Tiskublaöið Lif. (Jtgáfufyrirtæki óskar aö ráöa starfskraft viö auglýs- ingasöfnun, ofl. viökomandi þarf helst aö hafa reynslu. Umsóknir leggist inn á augld. Visis merkt „Auglýsingar 96’.. Atvinna óskist Stúlka, sem er aö veröa 17 ára óskar eftir vinnu sem fyrst. Uppl. i sima 19476. 19 ára menntaskólanema vantar atvinnu, hefur bil til um- ráöa. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 32482. Vestmannaeyjar maöur vanur sjómennsku óskar eftir góöu plássi á bát, meö fram- tiö i Vestmannaeyjum f huga. Uppl. i sima 91-18339. Atvinnurekendur. Atvinnumiölun námsmanna er tekin til starfa. Miölunin hefur aöseturá skrifstofú stúdentaráös i Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut. Simi miðlunarinn- ar er 15959. Opiö kl. 9—17 alla virka daga. Stúdentar, mennta- og fjölbrautaskólanemar standa aö rekstri miölunarinnar. Húsnæöiíboói Geymsluherbergi. upphitaö og teppalagt til leigu. Sími 22216. ML Húsnæói óskast Einstæö móBir óskar eftir einstaklings til 3ja herbergja Ibúö i Kópavogi strax. Fyrirframgreiösla möguleg. Uppl. i síma 43679. 22 ára gamall vJlvirki óskar eftir 2 herb. eöa einstakl- ingsíbúö I skemmri eöa lengri tima. Rólegheitum og góöri um- gegni heitiö. Simi 86737. 3-4 herb. IbúB óskast til leigu gegn skilóísi og reglu- semi. Uppl. I sima 93-1421 eftir kl. 19. 4ra-5 herbergja íbúö óskast til leigu frá og með 1. október i 1-2 ár, helst í nýju hverfi. Hálfsárs- einsárs fyrir- framgreiösla. Uppl. í si'ma 93-6253. Ung hjón óska eftir 4ra-5 herbergja Ibúö til leigu sem fyrst. Uppl. i slma 84204. Skólapiltur óskar eftir aö taka á leigu herbergi, helst I Hafnarfiröi, algjörri reglu- semi heitiö. Uppl. i sima 28073 e.kl. 19 á kvöldin. 4ra-5 herbergja Ibúð óskast I vesturborginni.Upp- lýsingar hjá Hýbýli og skip, simar 26277 og 20178. Tvær áhugasamar stúlkur taka aö sér aö snyrta garöa, mála grindverk o.fl. Þeir sem áhuga hafa hringi I sima 38117 milli kl. 5-7. Óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúö. Reglu- semi og góöri umgengni heitiö Borga vel fyrir góöa ibúö. Uppl. i sima 44702 á kvöldin og 43311 á skrifstofutima (Nanna) tbúö óskast Óska eftir aö taka á leigu Ibúö sem fyrst. Tvennt i heimili. Reglusemi heitiö. Uppl. veittar i sima 27940 milli kl. 9-5. Eldri hjón á sjötugs aldri óska eftir 3-4 herb. Ibúö á leigu frá byrjun júli. Þrennt fullorðið I heimili, algjör reglusemi, skilvisar greiöslur. Simi 27431. Gangherbergi meö baöi og ef til vill eldhúsi á leigu fyrir útlendan leiösögumann frá 15. júni-15. ágúst. Uppl. I sima 22811 og 11773. SjúkraliBi óskar eftir Ibúö á leigu. Uppl. i sima 41417. Óska eftir aö taka á leigu herbergi meö snyrtingu i vesturbænum fyrir 15. júni n.k. Fyrirframgreiösla ef óskaö er Tilboö merkt „Traust 777” leggist inn á augld. VIsis. Eldri kona óskar eftir aö taka á leigu rúm- góöa stofu meö eldhúsi eöa eld- húsaögangi og baöi, eöa litla 2ja herb. ibúö, helst I Hliöunum eöa Holtunum. Vinnur úti hálfan dag- inn. Uppl. i sima 34147. óska eftir ibúB á leigu, helst á fyrstu hæö. Vin- samlegast hringiö i sima 37245. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnæöisaug- lýsingum Visis fá eyöublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Vlsis og geta þar meö sparaö sér verulegan kostnaö viö samningsgerö. Skýrt samningsform, auövelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611 RANXS Fiaönr Eigum ávallt fyrirliggjandi fjaðrir í flestar gerðir Volvo og Scania vörubifreiða. Utvegum fjaðrir i sænska flutninga- vagna. Hjalti Stefánsson Stmi 84720 uwn 19 J Sumardvöl Vil taka l-2börn á aldrinum 6-8 ára I sveit i sumar. Uppl. I sima 95-6153. Ökukennsla ökukennsla Kennslubifreiö Mazda 121, árg. ’78. Guöjón Jónsson. Simi 73168. rökukennilanEfingatfmar. Kenni á Volkswagen Passat. Út- vega öll prófgögn, ökuskóli ef óskaö er. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Greiöslukjör. Ævar Friöriksson, ökukennari. Simi '72493. ökukennsla — Æfingatlmar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78, ökuskóli og prófgögn ef óskaö er! Gunnar Sigurösson, simar 77686 og 35686 ökukennsla Golf ’76 Sæberg Þóröarson .Sími 66157. Stimplagerö ______ Félagsprentsmiðjunnar hf. Spítalastíg 10 - Sími 11640 Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu ----------------------------- Munurinn á lögum og ’ viöskiptavinum er sá aö þaö þarf mun meira tii aö þora aö ráöast á viöskiptavininn en aö> . fara á bak viB lögin. Einkamál W ) UtanlandsferB Maöur á fertugsaldri, ekki ó- myndarlegur, 175 sm, meö góöan fjárhag, óskar aö kynnast geö- felldri stúlku (t.d. 26-36 ára), sem gæti hugsaö sér hressandi utan- landsferö fyrirvaralitiö i sumar. An skuldbindinga, i algjörum, gagnkvæmum trúnaöi. Sendiö boö til blaösins merkt: „S-38” sem fyrst.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.