Morgunblaðið - 11.04.2001, Page 4
4 B MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL 2001 MORGUNBLAÐIÐ
!"
# #$$
!
#%
#
!"#
$
%
&
'
!
%
$
(
)
*
+
+
,-
./
"
)
!
)"
+$
0
1
!
'"
0$
.
#
+
$
2
+
$
$
1
&'
() '
VIKAN 1.4.-7.4.
Aflabrögð
BÁTAR
Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst.
BJÖRG VE 5 123 22* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur
DRANGAVÍK VE 80 162 55* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur
FREYJA RE 38 136 31* Skarkoli 1 Gámur
FRÁR VE 78 155 62* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur
GJAFAR VE 600 237 37* Botnvarpa Karfi/Gullkarfi 2 Gámur
GRÓTTA SH 226 103 54* Þorskur 1 Gámur
GUÐRÚN VE 122 195 30* Net Þorskur 2 Gámur
HELGI SH 135 143 11* Skarkoli 1 Gámur
HÁEY VE 244 114 51* Botnvarpa Karfi/Gullkarfi 2 Gámur
ODDGEIR ÞH 222 164 27* Ýsa 1 Gámur
SMÁEY VE 144 161 73* Botnvarpa Karfi/Gullkarfi 2 Gámur
SUÐUREY VE 500 153 22* Dragnót Ýsa 2 Gámur
SÓLEY SH 124 144 55* Botnvarpa Þorskur 2 Gámur
VÖRÐUR ÞH 4 215 22* Botnvarpa Þorskur 2 Gámur
ÓFEIGUR VE 325 138 51* Botnvarpa Karfi/Gullkarfi 2 Gámur
BJARMI VE 66 58 21* Net Þorskur 4 Vestmannaeyjar
BRYNJÓLFUR ÁR 3 199 24 Net Þorskur 1 Vestmannaeyjar
BYR VE 373 294 46 Net Þorskur 3 Vestmannaeyjar
GUÐJÓN VE 7 212 27 Net Þorskur 1 Vestmannaeyjar
SÆFAXI VE 30 108 50 Net Þorskur 4 Vestmannaeyjar
ARNAR RE 400 29 20 Net Þorskur 6 Þorlákshöfn
ARON ÞH 105 127 20 Botnvarpa Ýsa 1 Þorlákshöfn
DANSKI PÉTUR VE 423 103 19 Botnvarpa Ýsa 1 Þorlákshöfn
EYDÍS ÁR 26 24 14 Net Þorskur 7 Þorlákshöfn
FRIÐRIK SIGURÐSSON ÁR 17 162 54 Dragnót Skrápflúra 1 Þorlákshöfn
FRÓÐI ÁR 33 136 19 Dragnót Skarkoli 1 Þorlákshöfn
GUNNÞÓR GK 24 243 34 Net Þorskur 1 Þorlákshöfn
HRÍMNIR ÁR 51 29 14 Net Þorskur 6 Þorlákshöfn
JÓN Á HOFI ÁR 62 276 30 Dragnót Skrápflúra 1 Þorlákshöfn
STAPAVÍK AK 132 48 11 Net Þorskur 1 Þorlákshöfn
STOKKSEY ÁR 40 299 15 Net Þorskur 1 Þorlákshöfn
SÆFARI ÁR 170 103 14 Net Þorskur 1 Þorlákshöfn
SÆMUNDUR HF 85 58 11 Net Þorskur 1 Þorlákshöfn
SÆRÓS RE 207 23 12 Net Þorskur 4 Þorlákshöfn
ALBATROS GK 60 257 29 Lína Þorskur 1 Grindavík
ELDHAMAR GK 13 229 30 Net Þorskur 1 Grindavík
ERLING KE 140 179 12 Net Þorskur 1 Grindavík
FJÖLNIR GK 7 154 17 Lína Þorskur 1 Grindavík
FREYR GK 157 185 53 Lína Þorskur 1 Grindavík
GAUKUR GK 660 181 26 Net Þorskur 1 Grindavík
HAFBERG GK 377 189 21 Net Þorskur 1 Grindavík
HRAUNSVÍK GK 90 172 30 Net Þorskur 1 Grindavík
HRUNGNIR GK 50 211 23 Lína Þorskur 1 Grindavík
KÓPUR GK 175 253 40 Lína Þorskur 1 Grindavík
MARTA ÁGÚSTSDÓTTIR GK 31 280 12 Net Þorskur 1 Grindavík
SJÖFN EA 142 254 14 Net Þorskur 1 Grindavík
SKARFUR GK 666 234 27 Lína Þorskur 1 Grindavík
SÆVÍK GK 257 211 19 Lína Þorskur 1 Grindavík
SÓLRÚN EA 351 199 18 Net Þorskur 1 Grindavík
VALDIMAR GK 195 344 29 Lína Þorskur 1 Grindavík
ÁGÚST GUÐMUNDSSON GK 95 186 23 Net Þorskur 1 Grindavík
ÓLI Á STAÐ GK 4 252 50 Net Þorskur 1 Grindavík
ÞORSTEINN GK 16 138 56 Net Þorskur 1 Grindavík
BJARMI BA 326 162 18 Dragnót Þorskur 1 Sandgerði
GUÐFINNUR KE 19 78 15 Net Þorskur 1 Sandgerði
JÓN GUNNLAUGS GK 444 105 19 Botnvarpa Þorskur 1 Sandgerði
SIGURFARI GK 138 134 25 Botnvarpa Ufsi 1 Sandgerði
UNA Í GARÐI GK 100 139 43* Botnvarpa Þorskur 2 Sandgerði
HAPPASÆLL KE 94 179 56 Net Þorskur 1 Keflavík
HERA SIGURGEIRS. BA 71 190 21 Net Þorskur 1 Keflavík
STAFNES KE 130 197 72 Net Þorskur 1 Keflavík
KRISTRÚN RE 177 200 54 Lína Þorskur 1 Reykjavík
HAMAR SH 224 244 21 Botnvarpa Þorskur 2 Rif
MAGNÚS SH 205 116 27 Net Þorskur 5 Rif
RIFSNES SH 44 237 23 Botnvarpa Karfi/Gullkarfi 1 Rif
ÖRVAR SH 777 196 35 Net Þorskur 4 Rif
ÞORSTEINN SH 145 132 27 Dragnót Þorskur 4 Rif
DRITVÍK SH 412 51 13 Net Þorskur 3 Ólafsvík
GUÐMUNDUR JENSSON SH 717 75 31 Net Þorskur 5 Ólafsvík
STEINUNN SH 167 153 92 Dragnót Þorskur 5 Ólafsvík
SVEINBJÖRN JAKOBSSON SH 10 103 22 Dragnót Þorskur 3 Ólafsvík
SÆÞÓR EA 101 150 23 Net Þorskur 1 Ólafsvík
GRUNDFIRÐINGUR SH 24 151 13 Net Þorskur 1 Grundarfjörður
NÚPUR BA 69 255 26 Lína Þorskur 1 Patreksfjörður
VESTRI BA 63 30 11 Lína Steinbítur 3 Patreksfjörður
ÞORSTEINN BA 1 30 12 Net Þorskur 3 Patreksfjörður
SIGHVATUR GK 57 261 80 Lína Þorskur 1 Þingeyri
HÓLMABORG SU 11 1181 642 Flotvarpa Kolmunni 1 Eskifjörður
GARÐEY SF 22 224 27 Lína Steinbítur 1 Djúpivogur
ARNEY KE 50 347 78 Net Þorskur 1 Hornafjörður
MUNDI SÆM SF 1 30 12 Net Þorskur 2 Hornafjörður
SIGURÐUR ÓLAFSSON SF 44 124 26 Net Þorskur 1 Hornafjörður
ÞINGANES SF 25 162 44 Botnvarpa Ufsi 1 Hornafjörður
FRYSTISKIP
Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst.
ÞÓRUNN SVEINSDÓTTIR VE 401 277 2 Langa Vestmannaeyjar
ARNAR ÁR 55 237 52 Skrápflúra Þorlákshöfn
BALDVIN ÞORSTEINSSON EA 10 995 98 Karfi/Gullkarfi Reykjavík
FRERI RE 73 1065 100 Karfi/Gullkarfi Reykjavík
GISSUR ÁR 6 315 14 Rækja Reykjavík
VIGRI RE 71 1217 112 Karfi/Gullkarfi Reykjavík
VÍÐIR EA 910 865 77 Karfi/Gullkarfi Reykjavík
HÖFRUNGUR III AK 250 784 148 Karfi/Gullkarfi Akranes
JÚLÍUS GEIRMUNDSSON ÍS 270 772 199 Grálúða/Svarta spraka Ísafjörður
NÖKKVI HU 15 283 34 Rækja Blönduós
MÁLMEY SK 1 883 98 Ufsi Sauðárkrókur
BJÖRGVIN EA 311 499 36 Karfi/Gullkarfi Dalvík
FROSTI ÞH 229 393 57 Ýsa Akureyri
GEIRI PÉTURS ÞH 344 272 18 Rækja Húsavík
BRETTINGUR NS 50 582 95 Djúpkarfi Vopnafjörður
BARÐI NK 120 508 121 Karfi/Gullkarfi Neskaupstaður
AFLABRÖGÐ hafa verið ágæt hjá
bátum á Höfn í Hornafirði að und-
anförnu. Veiðin hefur sérstaklega
verið góð frá Hrolllaugseyjum að
Ingólfshöfða og hafa netabátarnir
verið að fá upp í 11 tonn á dag og
línubátarnir um þrjú til fjögur tonn,
en trillurnar eitthvað minna.
Reynir Arnarson gerir út sex
tonna trillu, Gróu SF, og byrjaði 15.
mars. „Það hefur gengið þokkalega
þegar hefur gefið,“ segir hann en
Reynir hefur ekki komist á sjó síðan
á sunnudag vegna veðurs. „Það er
nánast ekkert handfærafiskerí
hérna – þetta hefur komist upp í tvö
tonn – en bæði er dagamunur og afl-
inn misjafn á milli báta. Um helgina
fengu menn frá 200 kílóum upp í tvö
tonn á dag en þá var ég með um 600
kíló á dag og einkum góðan þorsk.“
Að sögn Reynis þarf að sigla upp í
50 mílur á gjöfulustu miðin. „Besta
svæðið hefur verið frá Hrolllaugs-
eyjum vestur í Ingólfshöfða og er allt
upp í 50 mílna stím á miðin. Vestasta
svæðið, við Ingólfshöfða, hefur verið
einna best og þar hefur mesta vonin
verið.“
Reynir segir að veðurútlitið sé
ekki gott fyrir trillurnar og bræla
hafi gert mönnum lífið leitt að und-
anförnu. Hann var í viðbragðsstöðu í
gærmorgun eins og á mánudag en
ekki gaf á sjó. „Það virðist vera erfitt
að spá í veðrið þegar smá lægðir eru
hérna fyrir sunnan okkur,“ segir
hann og bætir við að hann hafi farið
eina vikuferð á Selvogsbanka en ekki
fengið mikið. „Við fórum nokkrir
saman og erum tilbúnir að fara aftur
ef á þarf að halda.“
Nákropp
Vigfús Sigfússon, skipstjóri á línu-
bátnum Dögg SF, var djúpt út af
Hálsum í gær. „Hann er hálf tregur
og þetta hefur verið nákropp.“ segir
hann og bætir við að þó veiðin hafi
verið um 100 kg á bala segi það ekki
mikið. „Einhvern tíma hefði það ekki
þótt mikið að vera með 100 kíló á
bjóð. Þetta er fyrst og fremst ýsa og
keila og svo eitthvað af þorski. Ég
hef náð mest um fjórum tonnum eftir
daginn en oftast hafa þetta verið tvö
og hálft til þrjú tonn.“
Hann var á minni bát þar til í
haust en keypti Döggina til að geta
verið á línu við annan mann. „Þetta
er í fyrsta sinn sem ég er á línu á
þessum tíma en áður var ég alltaf í
hrygningarþorskinum á handfærum.
Þetta er miklu betra en við höfum
verið að róa með um 30 línur. Þorsk-
urinn hefur farið í vinnslu hjá Fisk-
gæðum á Höfn en ýsan á markað,“
segir hann.
Páll Guðmundsson, útgerðarmað-
ur, á netabátinn Munda Sæm SF og
segir að aflabrögð hafi verið góð að
undanförnu. „Þetta hefur gengið
ágætlega síðan í mars og mun betur
en í fyrra, fyrst og fremst vegna þess
að tíðin hefur verið mun betri. Í fyrra
voru fjórar eða fimm landanir í mán-
uðinum en núna voru þær 16 eða 17.“
Að sögn Páls hefur báturinn eink-
um verið á svonefndu Hálsasvæði
vestan við Hornafjörð og var við
Tvísker í gær. Aflinn er fyrst og
fremst þorskur og hafa fengist upp í
10 til 11 tonn á dag. Best fiskur ehf.
vinnur þorskinn en meðaflinn fer á
markað.
Ágætt hjá
bátunum
TOGARAR
Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst.
BERGEY VE 544 339 55* Karfi/Gullkarfi Gámur
INGIMUNDUR SH 335 294 12* Steinbítur Gámur
STURLA GK 12 297 72* Karfi/Gullkarfi Gámur
ÞURÍÐUR HALLDÓRSDÓTTIR GK 94 249 61* Ýsa Gámur
DALA RAFN VE 508 297 2 Ufsi Vestmannaeyjar
JÓN VÍDALÍN ÁR 1 548 86 Karfi/Gullkarfi Vestmannaeyjar
BERGLÍN GK 300 254 89 Karfi/Gullkarfi Sandgerði
OTTÓ N. ÞORLÁKSSON RE 203 485 222 Karfi/Gullkarfi Reykjavík
HARALDUR BÖÐVARSSON AK 12 299 108 Karfi/Gullkarfi Akranes
HRINGUR SH 535 488 70 Karfi/Gullkarfi Grundarfjörður
KLAKKUR SH 510 488 156* Karfi/Gullkarfi Grundarfjörður
PÁLL PÁLSSON ÍS 102 583 76 Steinbítur Ísafjörður
BJÖRGÚLFUR EA 312 424 75 Þorskur Dalvík
KAMBARÖST SU 200 487 76 Þorskur Dalvík
HARÐBAKUR EA 3 941 123 Karfi/Gullkarfi Akureyri
KALDBAKUR EA 1 941 91 Þorskur Akureyri
ÁRBAKUR EA 5 445 49 Þorskur Akureyri
GULLVER NS 12 423 145* Karfi/Gullkarfi Seyðisfjörður
BJARTUR NK 121 461 112* Ufsi Neskaupstaður
HÓLMATINDUR SU 220 499 86 Karfi/Gullkarfi Eskifjörður
LJÓSAFELL SU 70 549 99 Ufsi Fáskrúðsfjörður
BÁTAR
Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf Löndunarst.
RÆKJUBÁTAR
Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst.
HALLGRÍMUR OTTÓSSON BA 39 23 10 0 5 Bíldudalur
HÖFRUNGUR BA 60 27 5 0 4 Bíldudalur
PÉTUR ÞÓR BA 44 21 5 0 4 Bíldudalur
ANDEY ÍS 440 331 16 0 1 Ísafjörður
FRAMNES ÍS 708 407 14 0 1 Ísafjörður
HALLDÓR SIGURÐSSON ÍS 14 27 7 0 3 Ísafjörður
VALUR ÍS 420 41 3 0 1 Ísafjörður
DÖGG ÍS 54 21 2 0 2 Súðavík
ÖRN ÍS 31 29 8 0 3 Súðavík
RÖST SK 17 187 8 0 1 Sauðárkrókur
MÚLABERG ÓF 32 550 20 0 1 Siglufjörður
SIGLUVÍK SI 2 450 19 0 1 Siglufjörður
STÁLVÍK SI 1 364 28 0 1 Siglufjörður
SÓLBERG ÓF 12 500 22 0 1 Siglufjörður
HAMRASVANUR SH 201 274 20 0 1 Dalvík
SVANUR EA 14 218 13 0 1 Dalvík
SIGURBORG SH 12 200 18 0 1 Húsavík
SIGURÐUR JAKOBSSON ÞH 320 273 14 0 1 Húsavík