Morgunblaðið - 11.04.2001, Page 6
Verðmæti
Markaðir
MARKAÐIR
6 B MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL 2001 MORGUNBLAÐIÐ
,
- #.
+#- ! %%
+
/+%0#
-
!"#
$
%
&' !&'
(
)
%(( !
*
&
+ *
&,
"(
-
)
+(
./( 0
1
1
"
! * !1
%
!
+(
1
%
)
$
%(( !
*
+ *
"(
(2
+(
./( 0
1 1
1
1
1
1
,
- !
#.
+%-
//
$-
1
233#1
4
& -5% 67786
6
(
(
( '
'(
('
('
('
'
('
(
(
(
(
,
-1!%9
#1 !#.
+
(%
+
'
4
+
63#
:5
+
.$
;64$
<3
$
;64
$3
+
345
=(> 6 + !
+ !
7 8 !
345
+ !
9 ! 8
345
: = 2 ? 6
:
;
<++ ! %8'&=/! >
( %**! (
, 4<+ + !&4*7 !> (+! ,!!,
454 + 6 + !> ('
45 +
+ !9 ! 8 >
('
454$ ,
(4? + ! +&4*7 !
' 454'
6 + !('
454' + !9 ! 8
('
454$ , (4 , ' '
+ ! +&4*7 !' 6 + !, ('
45
(' 45' + !9 ! 8 4$
) ,
(4? + ! +&4*7 !'
4544#' 6 + !'
45(#'
45
(# !+! ( ' + !9 ! 8 4
$,
(
'+" ! +*
@+-//( %8'
*
4, 4
A! ,!'%
,
45
45'
) 4 ,
' 4
,!, +
&=444
$,
('+ !*.+& +'++( *
*! ( , 4: ,
( '
45 !
+! ( ( '
45 !+! ( 4
4,
4,
4,
4,
4,4,4,
4,
4,
4,
4,
4,
4,
4,
4,
4,
4,
4,
4,
4,
4,
4,
4,
4,
Evrópusambandið er mikilvægasti
markaður Íra fyrir sjávarafurðir.
Fyrsta fjórðung síðasta árs fóru
77% afurðanna til landa innan ESB.
Þar er Frakklands stærsti mark-
aðurinn með um 20% heildarinnar.
Verðþróun á evrópska markaðnum
hefur verið hagstæð og því leita af-
urðirnar þangað. Af öðrum mik-
ilvægum mörkuðum er Japan
stærst með um 10% heildarinnar.
VERÐMÆTI útfluttra sjávarafurða
frá Írlandi hefur aukizt undanfarin
misseri. Fyrstu 6 mánuði síðasta
árs námu verðmætin 99,5 millj-
ónum ísrkra punda, sem er 1%
aukning miðað við sama tíma árið
áður. Það er athyglisvert þar sem
mikill samdráttur varð á útfluttu
magni. Alls fóru utan á umræddu
tímabili í fyrra 71.760 tonn, en
100.350 tonn á sama tíma árið 1999.
Uppsjávarfiskur er um helmingur
útflutningsins í magni, en á um-
ræddu tímabili dróst útflutningur á
honum saman um 49% í magni og
29% í verðmætum. Mestum verð-
mætum skilar hins vegar skel-
fiskur, eða um 32,9 milljónum
punda. Í verðmætum talið er það
aukning um 11% en 16% í magni. Ír-
ar eru þriðja mesta makrílveiðiþjóð
við norðanvert Atlantshafið. Næstir
á eftir Bretum og Norðmönnum.
Þeir eru með 70.000 tonna kvóta og
selja makrílinn mest til Japans,
Rússlands og Úkraínu.
Írar flytja
minna út
Kvótaúthlutanir til einstakra ríkja
byggjast enn á þeim ákvörðunum,
sem teknar voru með hinni sameig-
inlegu fiskveiðistefnu Evrópusam-
bandsríkjanna 1983, og eru Írar ákaf-
lega óánægðir með það. Hafa samtök
írskra sjómanna gagnrýnt það harð-
lega, að kvótarnir skuli byggjast á
gamalli fiskveiðireynslu en ekkert til-
lit tekið til umfangs miðanna við ein-
stök lönd. Benda þeir á í því samb-
andi, að við Írland sé um fjórðungur
alls hafsvæðisins innan ESB-lögsög-
unnar en samt fái Írar aðeins í sinn
hlut 4% heildarkvótans.
Mikill samdráttur í kvótum
Frá 1997 hefur orðið mikill sam-
dráttur í kvóta Íra í þorski, lýsu og
lýsingi. Er hann 22% í þorskinum,
42% í lýsunni og 30% í lýsingnum. Á
móti kom þó, að ýsukvótinn hefur
aukist um 26%. Á síðasta ári voru
væntanlegir kvótar enn skornir niður,
um 38% í þorskinum og til jafnaðar í
fiski til manneldis um 20%. Var heild-
arkvótinn í matfiski á síðasta ári að-
eins 43.079 tonn og hefur aldrei verið
minni. Á þessu ári hefur kvótinn í lýsu
verið skorinn niður um 20% og um
24% í lýsingi. Vegna þessa hafa fisk-
landanir að sjálfsögðu minnkað mikið
með þeirri undantekningu, að um
aukningu er að ræða í skötuselnum.
Aukinn kvóti
í makrílnum
Í uppsjávarfiskinum er aðeins um
að ræða niðurskurð í síldinni en þar
hefur kvótinn verið skorinn niður um
18%. Makrílkvótinn jókst hins vegar
um 33% á tímabilinu frá 1997 til 2000.
Makrílkvótinn á þessu ári er svo aftur
17% meiri en hann var 1999.
Vegna þessarar ánægjulegu þróun-
ar í uppsjávarfiskinum var sett nýtt
aflamet á síðasta ári eða 201.520 tonn.
Átti það sinn þátt í því, að 1999 var
kvóti settur á hrossamakrílinn en
hann var svo minnkaður um 10% á
síðasta ári. Þá var einnig ákveðið að
taka upp kvóta í kolmunnanum.
Með augun á utan-
kvótategundum
Óvissan í sjávarútvegsmálum Evr-
ópusambandsins er mikil, til dæmis
hvað varðar fækkun skipa, kvótaút-
hlutanir og breytingar í fiskveiði-
stjórnunar- og fiskverndarmálum.
Það er því að vonum, að hugað sé að
stöðu þeirra fisktegunda, sem ekki
eru kvótabundnar. Vilja menn einnig
afla sér veiðireynslu í þessum tegund-
um ef þær skyldu verða kvótasettar
síðar. Þannig gekk það til með
hrossamakrílinn og kolmunnann og
búist er við, að sú verði einnig raunin
á með ýmsar djúpsjávartegundir.
Sjávarútvegsráðherra Írlands
sagði á þingi nýlega, að framtíð fisk-
veiðanna byggðist á því að þróa nýjar
veiðiaðferðir og leita í aðrar tegundir,
sem ekki væru kvótabundnar. Ætlar
írska ríkisstjórnin að styrkja sérstak-
lega útgerðir í því skyni en styrkurinn
verður bundinn við það, að aflinn
verði að minnsta kosti að 30% utan-
kvótategundir. Eru nokkur skip nú á
veiðum utan írska landgrunnsins á
allt að 1.000 faðma dýpi þar sem þau
sækjast meðal annars eftir grálúðu og
djúpsjávarkarfa. Hafa þær veiðar
gengið nokkuð vel að því er fram
kemur hjá John Hackett í Írska sjáv-
arútvegsráðinu. Þar hafa menn einn-
ig áhuga á auknum hákarlaveiðum og
sérstaklega vegna lifrarinnar og lýs-
isins, sem er notað á margvíslegan
hátt í snyrtivöruiðnaðinum.
Þessar tilraunir Íra með djúpsjáv-
arveiðar mega líklega ekki vera
seinna á ferðinni því ekki er ólíklegt,
að kvóti verði settur á þær strax á
næsta ári. Þykir Írum til dæmis sem
þeir hafi farið mjög illa út úr skipt-
ingu kolmunnans.
Framtíðin felst í gæðum og
tilbúnum réttum
Helen Brophy, markaðsfulltrúi
Írska sjávarútvegsráðsins, segir, að
Írar muni aldrei skipa sér í hóp stórra
fiskveiðiríkja en af því þurfi þeir þó
ekki að hafa neinar áhyggjur. Þeir
séu nú þegar stórir á ýmsum sérsvið-
um þar sem gæðin skipti meira máli
en magnið.
Brophy segir, að áróðurinn fyrir
hollustu fiskmetis hafi haft mikið að
segja á síðustu árum en nú sé það al-
mennt viðurkennt og því verði fisk-
iðnaðurinn að leggja áherslu á að gera
fiskinn jafn notendavænan og til
dæmis hamborgara og kjúklinga.
„Fólk getur haft kjúkling á borðum
sjö daga vikunnar og réttirnir þó ver-
ið mjög ólíkir. Að því á fiskiðnaðurinn
að keppa. Fiskneysla hefur vissulega
aukist og fólk er spennt fyrir því að
reyna fiskrétti á veitingastöðum en
það þarf að færa það inn á heimilið.“
Ferskur fiskur
á útleið
Ljóst er, að fullunna varan, tilbúnu
réttirnir, er það, sem koma skal enda
hafa sumir stórmarkaðir, til dæmis
Tesco, ákveðið að draga úr framboði á
ferskum fiski og raunar er nú aðeins
boðið upp á tilbúna rétti í helmingi
allra verslana á vegum fyrirtækisins.
Áætlað er að verja tugum milljarða
íslenskra króna á næstu sex árum til
fjárfestingar í fiskiðnaðinum og stefnt
er að því að auka verðmætasköpunina
um 28%. Þá er einnig unnið að því að
auka rafræn viðskipti með fisk.
Írsk sókn í sjávarútvegi
þrátt fyrir þrengingar
MIKILL efnahagsuppgang-
ur hefur verið á Írlandi mörg
undanfarin ár en það á þó
ekki við um sjávarútveginn
þar í landi. Hækkanir á ol-
íuverði hafa að sjálfsögðu þrengt að þar sem annars staðar en það er þó fyrst
og fremst stöðugur niðurskurður á kvótum, sem gerir írskum sjómönnum líf-
ið leitt. Í nýrri skýrslu um horfurnar í írskum sjávarútvegi er fjallað um fram-
tíðina og hvort hún muni bera í skauti sér enn meiri þrengingar og kvótanið-
urskurð.
Fjárfest í fiskiðnaði
fyrir milljarðatugi
FISKELDISRÁÐHERRA Færeyinga, Bjarni Djurholm, hefur lagt fram
frumvarp fyrir landsþing Færeyja um hámarkseignarhlut í fiskeld-
isfyrirtækjum. Kveður frumvarpið á um að engum verði heimilt að eiga
meira en fjórðungshlut í færeysku fiskeldi og er í frumvarpinu ekki
gerður greinarmunur á færeyskum og erlendum hluthöfum. Ástæður
þess að frumvarpið er lagt fram eru sagðar tilraunir norska fiskeldisr-
isans Pan Fish til að kaupa fiskimjölsverksmiðjuna Havsbrún í Fulga-
firði í Færeyjum fyrr á þessu ári. Segir ráðherrann að frumvarpið eigi
að koma í veg fyrir að fjársterkir aðilar komist í ráðandi stöðu í fær-
eysku fiskeldi en fiskeldi er mjög mikilvægt í efnahagslífi eyjanna.
Meirihluti þingmanna Færeyinga er hlynntur því að koma í veg fyrir að
fiskeldi í Færeyjum komist í eigu fárra aðila. Alls hafa 17 fyrirtæki yfir
að ráða 27 leyfum til fiskeldis við Færeyjar. Á 9. áratugnum voru meira
en 60 fiskeldisfyrirtæki í Færeyjum, flest mjög smá í sniðum.
Forðast samþjöppun
Færeyjar