Alþýðublaðið - 13.03.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.03.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 þarf mundu nægja 6 menn. En hvað gera það nú margir? Eg get ekki svarað því nákvæmi', sagði fisksalinn, ea um 40 gæti eg hugs að að þeir væru. Eitthvað er þ&ð öfugt, hugsaði eg með mér. 40 manns vinna það verk sem 6 geta annað. Nói. €rlenð sfnskeyih Khöfn, 10. marz, Bretar æfir. Simað er frá London, að Mon- tague ríkisritari Breta í Indlandi hafi verið vikið frá vegna þess að hann á eiginspítur hefir birt kröfur indversku stjórnarinnar. Ýnasir f parliamentinu svöruðu brottrekstr inum æpandi. Stjórnin ætlar nú með festu að ráðast á upphlaups- mennina. (Hertoginn af Devenshire ótnefndur eítirmaður. Bretar eiga sýnilega í vök að verjast í lad- landi, Fréttir berast að vísu litlar austan að, en það sem fréttist er miður glæ3iiegt fyrir Breta.) Stórtap. .Sydsvenska Kreditaktiebolaget* hefir tapað 59 miijóaum af 64 milj. kr. höfuðstól. Stórbankarnir hlaupa undir bagga. ust nokkrir af báðum, en 30 msnns voru handteknir af verkamönnum i viðbót við þá sem áður voru teknir. Bæði lögreglan og verkataeaa irnir voru innbornir menn. Mótorbáturinn Asaferst. Mótoibáturinn Ása úr Haínar- firði, sem um daginn misti tvo menn útbyrðis, hefir nú farist með allri áhöfn, líklegast að kvöldi hins 9. þ m. Hefir báturinn sennilega farist á grynningu fram af Stafnesi, því þar tók að reka ýmislegt úr honnm að kvöidi hins 10 , stórsiglan og fleira Dimm- viðri var þetta kvöld og fann koma, en veður ekki vont. Á Ásu voru sex menn: Friðrik Benonýsson skipstjóri frá Dýra firði, átti konuefni í Hafnarfirði Davið Ásmundsson og Páii Krht innsson báðir úr Hafnarfirði og baðir ókvæntir. Sveinn Jónsson af Álftanesi (ókvæntur) Hann var bróðir Helga Jónssonar sem tók út af Ásu um daginn. Ennfremur tveir menn af Snæfellsnesi. Hákon Dagsson vélatmaður og Valdimar Þórðarson; ekki er kunnugt hvort þeir voru kvæntir. llœ Ispis og vtgiaa. Kanpfélagið er fiutt úr Gamla bankanum t Pósthússtræti 9 (áður verzlun Sig. Skúiasonar) Úr Hafnarflrði. Saitskip kom * til 3 eða 4 útgerðarmasma í firð* inum á laugardag. Kom frá Spáni en hafði koœið við í Vestmanna- eyjum og látið þar upp eitthvað af salti Gulifoss kom við í Haín- arfirði á laugardag á leið vestur, og stóð við í 2—3 tíma. „Hring- urinn* hélt kvöldskemtun í G. T. húsicu, var leikið „Upp til selja" og þótti takast lagiega Umdæis- stúkuþing háð í Hafnatfirði í gær. Forseti sameinaðs þings var Magnús J Kristjánsson kosiun með hiutkesti á laugardaginn. Jóh. Jóhannesson hafði jafnmörg atkvöði. Fengu 20 hvor, en einn seðili var auður. Húsbrnni. Á laugardaginn brann ibúðarhúsið á Dvergasteini við Seyðisfjörð til kaldra kola. Eitthvað hafði bjargast af innan- stokksmunum en skaðinn þó all- mikill, sem sfra Björn verður fyr- ir. Engin ilys urðu við brunann. BotnTÖrpnngarnir. Ethel kom af veiðum í gærkvöld með 85 föt lifrar, Valpole með 80 föt og Austri með 60 föt. Mb. Bjorgrin kom af haldfæra- veiðum í gær með um 7000 fiskjar. Smávegis. — Áheyrendur á bæjarstjórnar fundi f Berlín, gerðu svo mikinn usla 17. jan. a@ slíta varð fundi og ryðja salinn — Róbert Klitíord, formaður f alisherjarfélagi atvinnulausra manná f Danmörku hefir verið dæmdur við undirréttinn f Khöfn f 40 daga einfalt fangelsi fyrir að hafa gefið skipun um að opna gasleiðsiuna hjá atvinnulausum mönnum, sem lokað hafði verið hjá Dómnum á þó ekki að framfylgja ef Róbert freraur ekki fleiri svona „glæpi* f fimm ár. jSarðagi I Xalkntta. Siðast f janúar urðu alvarlegar skærur milli lögreglunnar og verka- lýðsins í Kalkutta á Iadlandi. Byrjuðu þær á því að lögregl- an banðtók tvo verkamenn, sem sakaðir voru um að hafa barið forstjóra fyrir verksmiðju einni er 4000 menn unnu við, og gerðu félagar þeirra kröfu um að þeir yrðu látnir lausir. - En er þvf var ekki gengt, létu verkamenn grjótið dynja á lög* regluna, og særðust þar 13 lög- regluþjóaár. Tók Iögreglan uú að skjóta á verkamenn og drap 2, en særði 40. Fiúði múgurinn þá undan sbothrfðinni en lögreglan gerðist þá hugrökk og handtók 19 manns. Eftir nokkra stund var gerð ný atrenna á lögreglustöðina og særð- XvikffiyiiahásiB í Krisfjaníu. Kristjanfubær hefir á árinu sem leið haft 1,349,938 kr. hreinan ágóða af kvikmyndahúsum þeim, sem bærinn á og rekur, auk 337 þús kr, sem geagur í bygginga- sjóð kvikmyndahúsanna, en f þeim sjóði á bærinn »ú 1,700,000 kr. Af því kvikmyndahúsi, sem bezt hefir borið sig, hefir hreinn ágóði verið 31% af öllu því sem inn hefir komið fyrir aðgöngumiða. Slysíarir. Konan sem sagt var frá á laugard, að slasast hefði við það að prfmus sprakk lést af brunasárum kl. 4 á laugardsginn. Hún hét Guðbjörg Jónsdóttir og átti heima f Grjótagötu 14 B.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.