Morgunblaðið - 09.08.2001, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.08.2001, Blaðsíða 6
KNATTSPYRNA 6 B FIMMTUDAGUR 9. ÁGÚST 2001 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT KNATTSPYRNA UEFA-keppnin Laugardalsv.: Fylkir - Pogon Szczecin ...19 Símadeild, efsta deild kvenna: Þórsv.: Þór/KA/KS - KR ..........................19 Kaplakriki: FH - Stjarnan........................19 Kópavogur: Breiðablik - ÍBV...................19 1. deild karla: Ólafsf.: Leiftur - Tindastóll ......................19 Akureyri: KA - KS ....................................19 3. deild karla D: Egilss.: Huginn/Höttur - Leiknir F.........19 Í KVÖLD FRJÁLSÍÞRÓTTIR HM í Edmonton 10.000 hlaup kvenna: D. Tulu (Eþíópíu)............................. 31.48,81 B. Adere (Eþíópíu) .......................... 31.48,85 G. Wami (Eþíópíu)........................... 31.49,98 P. Radcliffe (Bretlandi)................... 31.50,06 M. Botezan (Rúmeníu) .................... 32.03,46 Petrova (Rússlandi)......................... 32.04,94 A. Leghzaoui (Marokkó) ................. 32.06,35 Y. Belkacem (Frakklandi) ...............32.09,21 H. Okamoto (Japan) ........................32.14,56 Sleggjukast kvenna: Y. Moreno (Kúbu)..................................70.65 O. Kuzenkova (Rússlandi) ................... 70.61 B. Eagles (Ástralíu).............................. 68.87 K. Skolimowska (Póllandi) .................. 68.05 Montebrun (Frakklandi) ..................... 67.78 L. Shaw (Bretlandi).............................. 65.89 400 m hlaup kvenna: Mbacke Thiam (Senigal)...................... 49.86 L. Fenton (Jamaíku) ............................ 49.88 Guevara (Mexíkó) ................................. 49.97 G. Breuer (Þýskalandi) ........................ 50.49 K. Nadjina (Kína) ................................. 50.80 O. Zykina (Rússlandi) .......................... 50.93 M. Nguimgo (Kamerún) ...................... 51.97 Tugþraut: T. Dvorák (Tékklandi) ......................... 8.902 E. Nool (Eistlandi) ............................... 8.815 D. Macey (Bretlandi) ........................... 8.603 Zsivoczky (Ungverjal.)......................... 8.371 L. Lobodin (Rússlandi) ........................ 8.352 J. Ryba (Tékklandi).............................. 8.332 S. Schmid (Þýskalandi) ........................ 8.030 L. Hernu (Frakklandi)......................... 8.280 O. Yurkov (Úkraínu) ............................ 8.264 R. Sebrle (Tékklandi)........................... 8.174 M. Nolan (Kanada) ............................... 8.169 M. Anibal (Portúgal) ............................ 8.155 Z. Kurtosi (Ungverjal.) ........................ 8.097 B. Jensen (Noregi) ............................... 8.090 P. McMullen (Bandar.) ........................ 8.079 C. Warners (Hollandi).......................... 7.916 K. Janvrin (Bandar.) ............................ 7.905 Þeir luku ekki keppni: B. Clay (Bandar.) K. Ambrosch (Ástralíu) Jón Arnar Magnússon. S. Knabe (Þýskalandi) E. Hamalainen (Finnlandi) 800 m hlaup karla: A. Bucher (Sviss) ............................... 1.43,70 W Bungei (Kenýa) ............................. 1.44,55 P. Czapiewski (Póllandi) ................... 1.44,63 W. Yiampoy (Kenýa) ......................... 1.44,96 N. Schumann (Þýskal.) ..................... 1.45,00 Langstökk kvenna: F. May (Ítalíu) ........................................ 7.02 T. Kotova (Rússlandi) ............................ 7.01 N. Montalvo (Spáni) ................................6.88 T. Vaszi (Ungverjal.) .............................. 6.86 V. Gotovska (Lettlandi) ......................... 6.84 N. Xanthou (Þýskalandi) ....................... 6.76 M. Maggi (Brasilíu) ................................ 6.73 L. Galkina (Rússlandi) ........................... 6.70 1.500 m hlaup kvenna: G. Szabo (Rúmeníu)........................... 4.00,57 V. Szekely (Rúmeníu)........................ 4.01,70 N. Gorelova (Rússlandi).................... 4.02,40 C. Sacramento (Portúgal)................. 4.03,96 L. Chojecka (Póllandi) ...................... 4.06,70 N. Rodriguez (Spáni) ........................ 4.07,10 A. Turova (H-Rússl.) ......................... 4.07,25 GOLF GR-ingar héldu svokallað pro/am mót á þriðjudaginn þar sem þrír kylfingar frá val- inkunnum fyrirtækjum mynduðu sveit ásamt einum meistaraflokkskylfingi. Sveit Samvinnuferða-Landsýnar sigraði í mótinu og hlaut sveitin að launum vinning sem Úrval-Útsýn gaf. Í keppni meistaraflokkskylfinganna urðu þrír efstir og jafnir og allir úr GR. Sig- urjón Arnarsson, Þorsteinn Hallgrímsson og Haraldur Heimisson léku allir á 72 höggum. Valsstúlkur sóttu af krafti strax áupphafsmínútum leiksins. Dóra Stefánsdóttir braut ísinn á 21. mín- útu er hún skoraði glæsilegt mark úr aukaspyrnu utan teigs. Við það hrukku Valsstúlkur í gang og aðeins þremur mínútum síð- ar skoraði Katrín Jónsdóttir með skoti utan teigs sem Sara Ómars- dóttir, markvörður Grindavíkur, náði ekki að halda. Von vaknaði með Grindavíkurkon- um er Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir vann tæklingu rétt fyrir utan Vals- teiginn, lék áfram og skaut óverjandi skoti í fjærhornið. Undir lok hálf- leiksins gerði Kristín Ýr Bjarnadótt- ir þó lítið úr vonum Grindavíkur er hún skoraði með föstum skalla eftir hornspyrnu og staðan því 3:1 í hálf- leik. Valskonur hófu síðari hálfleikinn jafn kröftuglega og þann fyrri. Dóra Stefánsdóttir skoraði snemma er hún keyrði upp allan vinstri kantinn og skaut yfir markvörð Grindavíkur. Kristín Ýr skoraði þá með áþekkum skalla og fyrr í leiknum eftir send- ingu Ernu Erlendsdóttur. Þremur mínútum síðar kom eitt fallegasta mark sem sést hefur í kvennaknattspyrnu er Kristín Ýr skaut þrumuskoti af tæplega 30 metra færi og hafnaði boltinn rétt undir markvinklinum. Staðan var því orðin 6:1 og greinilega uppgjöf að sjá hjá Grindavíkurliðinu. Laufey Jó- hannesdóttir bætti við sjöunda marki Vals með skoti og áður en leiknum lauk skoraði hún aftur með skoti úr aukaspyrnu. Valsstúlkur léku glimrandi vel í gær og sýndu hvers vegna miklar væntingar voru gerðar til liðsins fyr- ir mótið. Liðið lék vel sem heild en Dóra Stefánsdóttir sýndi snilldar- takta ásamt Rósu Júlíu Steinþórs- dóttur og Kristínu Ýri. Grindavík náði ekki að halda aftur af Val í þetta skiptið en Ólöf Helga Pálsdóttir var einna best í liði þeirra ásamt Ólínu. Michael Owen var á skotskónumí liði Liverpool og skoraði þrennu í síðari hálfleik. Það tók Liv- erpool hálftíma að brjóta vörn Haka á bak aftur en þá skoraði Emile Hes- key og staðan í hálfleik, 1:0. Í síðari hálfleik hrökk Owen í gang og skor- aði þrjú auk þess sem Sami Hyypia skoraði eitt gegn löndum sínum. „Markið sem Heskey skoraði létti af okkur pressunni og liðið fékk í kjöl- farið mikið sjálfstraust. Ég var ánægður með hugarfar minna manna og þeir voru vel innstilltir á verkefnið,“ sagði Gerard Houller, stjóri Liverpool. Börsungar í vandræðum Rivaldo sýndi hvers vegna Barce- lona barðist svo hart við brasilíska knattspyrnusambandið að fá að njóta krafta hans í leiknum við pólska liðið Wisla Krakow. Rivaldo gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í mögnuðum leik þar sem Börsungar fögnuðu sigri í Póllandi, 4:3. Mörkunum rigndi niður í fyrri hálfleik en þegar hann var allur höfðu heimamenn yfir, 3:2. Rivaldo jafnaði í tvígang fyrir sína menn og skoraði svo sigurmarkið 20 mínútum fyrir leikslok eftir snjalla sendingu frá Patrick Kluivert sem sjálfur skoraði þriðja mark Börsunga. 40.000 áhorfendur, sem fylltu Parken, heimavöll FC Köbenhavn, fögnuðu vel og innilega sigri sinna manna á ítalska stórliðinu Lazio. Eftir markalausan fyrri hálfleik náði argentínski landsliðsmaðurinn Hernan Crespo að brjóta ísinn þegar hann skoraði með skalla á 56. mín- útu. Leikmenn Köbenhavn voru ekki á því að leggja árar í bát. Jacob Laursen jafnaði úr vítaspyrnu á 72. mínútu og fimm mínútum fyrir leiks- lok innsiglaði Heine Fernandez sig- ur Köbenhavn. „Þetta voru úrslit sem við gátum svo sem alveg eins átt von á því lið Köbenhavn er mjög gott eins og við reyndar vissum fyrir leik- inn,“ sagði Dino Zoff þjálfari Lazio eftir leikinn. Árni Gautur Arason og félagar hans í Rosenborg komust í hann krappann á móti slóvenska liðinu Inter Bratislava. Rosenborg náði yf- irhöndinni eftir 10 mínútna leik en á fyrstu 20 mínútunum í síðari hálfleik þurfti Árni Gautur þrívegis að hirða knöttinn úr marki sínu. Norsku meistararnir áttu góðan endasprett. Bent Skammelsrud minnkaði mun- inn með marki úr vítaspyrnu á 77. mínútu og tveimur mínútum fyrir leikslok urðu heimamenn fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Sigur Celtic á Ajax var mjög sann- færandi og lærisveinar Martins O’Neill standa vel að vígi fyrir síðari leikinn sem fram fer í Glasgow í næstu viku. Reuters Henrik Larsson, framherjinn snjalli hjá Celtic á hér í höggi við Hatel Trabesli, varnarmann Ajax, í leik liðanna í Amsterdam í gærkvöldi þar sem skosku meistararnir fögnuðu sigri, 3:1. Rivaldo hetja Börsunga LIVERPOOL hefur nær örugglega tryggt sér sæti í riðlakeppni meistaradeildinnar eftir stórsigur, 5:0, gegn finnska liðinu FC Haka í fyrri viðureign liðanna í 3. umferð forkeppni meistaradeildarinnar í gær. Öðrum stórliðum í Evrópu gekk ekki eins vel. Barcelona rétt marði pólska liðið Wisla Krakow. Ajax tapaði á heimavelli fyrir Cel- tic, Rangers náði aðeins markalausu jafntefli á heimavelli gegn Fe- nerbache, Lazio tapaði fyrir Köbenhavn og óvæntustu úrslit gær- kvöldsins var tap Parma á heimavelli fyrir franska liðinu Lille. Tólf leikir sama kvöldið DEILDAKEPPNIN í hand- knattleik karla hefst mið- vikudaginn 19. september. Leikið verður í tveimur riðl- um – norður og suður. Fjórir leikir fara fram í norðurriðli á fyrsta leikkvöldi. Þá mæt- ast Fjölnir - Valur í Graf- arvogi, á Akureyri eigast við Þór og HK, Grótta/KR mætir KA á Seltjarnarnesi og UMFA og Stjarnan leika að Varmá. Þrír leikir fara fram í suðurriðli. ÍR leikur gegn Víkingi, Fram gegn FH og Selfoss fær ÍBV í heimsókn, Meistarar Hauka sitja yfir í fyrstu umferð, en leika heima gegn ÍR 23. september. 1. deildakeppni kvenna hefst 26. september með þessum leikjum: KA/Þór - Haukar, ÍR - Víkingur, FH - ÍBV, Grótta/KR - Fram og Valur - Stjarnan. Sama kvöld fara fram sjö leikir hjá körl- um, þannig að 12 leikir fara fram þetta kvöld. Valur hrökk í gang VALUR hrökk í gang í gærkvöldi er liðið vann Grindavík 8:1 á Vals- velli í efstu deild kvenna í knattspyrnu. Valskonum hefur gengið illa á tímabilinu en sönnuðu í gær að mikið býr í liðinu. Liðin höfðu því sætaskipti í deildinni þar sem Valur fór upp í fimmta sæti en Grindavík datt niður í það sjötta. Íris Björk Eysteinsdóttir skrifar KNATTSPYRNA Símadeild, efsta deild kvenna: Valur – Grindavík.................................... 8:1 Dóra Stefánsdóttir 21., 53., Katrín Jóns- dóttir 24., Kristín Ýr Bjarnadóttir 44., 64., 66., Laufey Jóhannsdóttir 68., 87. – Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir 35. Breiðablik 9 7 1 1 31:11 22 KR 9 6 0 3 44:14 18 ÍBV 9 5 3 1 32:10 18 Stjarnan 9 4 1 4 12:12 13 Valur 10 3 3 4 24:14 12 Grindavík 10 3 2 5 11:34 11 FH 9 2 2 5 7:22 8 Þór/KA/KS 9 1 0 8 5:49 3 Markahæstar: Olga Færseth, KR..................................... 18 Sarah Pickens, Breiðabliki ....................... 11 Pauline Hamill, ÍBV.................................. 10 Hólmfríður Magnúsdóttir, KR .................. 6 Bryndís Jóhannesdóttir, ÍBV..................... 6 Guðrún Jóna Kristjánsdóttir, KR.............. 6 Hrefna Jóhannesdóttir, KR ....................... 5 Inge Heiremans, FH................................... 5 Katrín H. Jónsdóttir, Val............................ 5 Eyrún Oddsdóttir, Breiðabliki................... 4 Kristín Ýr Bjarnadóttir, Val....................... 4 Laufey Ólafsdóttir, Breiðabliki.................. 4 Dóra Stefánsdóttir, Val............................... 3 Íris Sæmundsdóttir, ÍBV ........................... 3 Laufey Jóhannsdóttir, Val.......................... 3 Michelle Barr, ÍBV...................................... 3 Nicky Grant, ÍBV ........................................ 3 Rakel Logadóttir, Val ................................. 3 1. deild kvenna – A-riðill: HK/Víkingur – Haukar............................ 0:6 Þróttur R. 9 8 0 1 33:12 24 Haukar 10 8 0 2 33:9 24 RKV 9 6 0 3 45:15 18 Fjölnir 10 2 0 8 26:33 6 HK/Víkingur 10 0 0 10 4:61 0 Meistaradeildin 3. umferð undankeppni, fyrri leikir: Wisla Krakow – Barcelona..................... 3:4 Grzegorz Pater 22., 32., Tomasz Fran- kowski 37. – Rivaldo 31. víti, 34., 72., Pat- rick Kluivert 57. – 11.000. Köbenhavn – Lazio.................................. 2:1 Jacob Laursen 72. víti, Heine Fernandez 85. – Hernan Crespo 56. – 38.000. Galatasaray – Levski Sofia .................... 2:1 Umit Karan 9., Umit Davala 74. – Giorgi Ivanov 78. – 17.000. Inter Bratislava – Rosenborg ................ 3:3 Alias Lembakoali 50., 63., Miroslav Drob- nak 68. – Harald Brattbakk 10., Bent Skammelsrud 77., sjálfsmark 88. Halmstad – Anderlecht........................... 2:3 Michael Svensson 13., Stefan Selakovic 76. – Ki Hyeon Seol 56., Besnik Hasi 6.7, Ivica Mornar 87. – 3,876. Slavia Prag – Panathinaikos.................. 1:2 Pavel Kuka 68. – Nikolaos Liberopoulos 25., Georgios Karagounis 56. Rautt spjald: Radek Cerny (Slavia Prague) 86. – 14.707. Steaua Bukarest – Dynamo Kiev........... 2:4 Eugen Trica 32., 54. – Valentin Bielkevich 9. víti 30., Lucky Isi Idahor 43., Aleksandr Melascenco 64. – 20.000. FC Haka – Liverpool............................... 0:5 Emile Heskey 32., Michael Owen 56., 65., 88., Sami Hyypia 87. – 33.217. Hajduk Split – Mallorca.......................... 1:0 Mate Bilic 20. Rautt spjald: Krunoslav Rendulic (Hajdu) 46., Mario Carevic (Haj- duk) 90. – 25.000. Red Star – Leverkusen ........................... 0:0 Ajax – Celtic ............................................. 1:3 Shota Arveladze 40. – Bobby Petta 7., Di- dier Agathe 20., Chris Sutton 55. – 48.000. Rangers – Fenerbache............................ 0:0 Rautt spald: Michael Mols (Rangers) 58. – 49.472. Parma – Lille............................................ 0:2 Christoph Landrin 46., Johnny Ecker 80. – 14.974. Porto – Grasshoppers ............................. 2:2 Carlos Paredes 7., Helder Postiga 59. – Richard Nunez 50., Mladen Petric 56. – 46.000. Sviss Lugano – Lusanne.................................... 2:1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.