Vísir - 27.08.1979, Blaðsíða 1

Vísir - 27.08.1979, Blaðsíða 1
Mánudagur 27. ágúst 1979/ 193. tbl. 69. árg. Hafa selt 55-60 Dús. tunnur af saltsfld lll SvfDJðDar og Flnnlands: Fengu mest 15.7% verð- hækkun í erlendri mynt Samkomulag hefur tekist um fyrirf ramsölu á 55—60 þúsund tunnum af ýmsum tegundum af saltsild til Svíþjóðar og Finnlands að þvi er Gunnar Flovenz hjá síldarútvegsnefnd tjáði blaðinu í morgun. Ekki er enn búið að undirrita formlega alla samninga enda lauk samningaum- leitunum ekki fyrr en nú síðdegis á laugardaginn. Aö sögn Gunnars er búist vib þvi, aö heildarsalan til þessara tveggja þýöingarmiklu viö-' í samningunum viö Svia og Finna fékkst umtalsverö veröhækkun i erlendri mynt fyrir Islensku sildina. skiptalanda okkar, geti aukist eitthvaö, jafnvel upp i 70 þúsund tunnur, en þessi lönd keyptu á siöasta ári um 62 þúsund tunnur. Aöspuröur um verö, sagöi Gunnar, aö þaö heföi hækkaö i erlendri mynt um 11,5—15,7%, eöa nokkuö mismunandi eftir tegundum. Fyrr i þessum mánuöi bárusí þau svör frá Sovétmönnum aö þeir væru reiöubúnir aö ræöa um kaup á 60 þúsund tunnum og munu formlegar viöræöur viö þá hefjast i Moskvu siöari hlutan I þessari viku. Samningaumleitanir standa nú einnig yfir viö kaupendur i öörum löndum um sölu á salt- sild. —SS— Algiört verk- fail h|á graflskum? Stjörn Grafiska sveinafé- lagsins efnir tii allsherjarat- kvæöagreiöslu um heimild til aö boöa vinnustöðvun hjá fé- lagsmönnum og fer hún fram i kvöid og annaö kvöld. Eins og Visir skýröi frá á föstudaginn hefur stjórn fé- lagsins boðað verkfall á yfir- og vaktavinnu frá og meö næsta mánudegi, 3. iseptemb- berKomi hún til framkvæmda stöövast útkoma dagblaöanna og nú ætlar stjórnin aö fá heimild til aö boöa til allsherj- ar vinnustöövunar ef þurfa þykir. — SG Bikarlnn til Fram Leikmenn Fram veifa til aödá- enda sinna og þakka þeim fyrir stuöninginn i bikarúrslitaleikn- um i knattspyrnu i gær, en I þeim leik sigraöi Fram islands- meistara Vals 1:0. Sjá nánar um leikinn og aöra iþróttaviöburöi helgarinnar á bls. 15, 16, 17 og 18... Visismynd Friöþjófur. „Rettur strandríkja styrklst” segir Eylðliur K. Jðnsson. aibingismaður. um nýaistaðlnnlund Halrðtlarráðstefnunnar „Ráðstefnan var frekar iaus I reipunum, en þróunin var frek- ast i þá átt aö réttur strandrikja styrkíst”, sagöi Eyjólfur K. Jónsson alþingismaöur, einn fuil- trúa I islensku sendinefndinni-á Hafréttarráöstefnunni I New York. Ráöstefnunni lauk sl. föstudag og haföi þá staöiö í fimm vikur. Eyjóifur sagöi aö merkast viö þessa ráöstefnu heföi verið aö loks heföi verið ákveöiö aö þaö yröi annaöhvort aö hrökkva eöa stökkva og ganga frá endanlegum hafréttarsáttmála á næsta ári. Akveöið hefði veriö aö hafa tvo fimm vikna fundi á næsta ári, I New York frá 3. mai til 3. april og I Genf frá 29. júli til 29. ágúst. Siö- an yröi hafréttarsáttmálinn full- gildur og undirritáður i desember 1980. A fyrri fundinum yröi gengiö endanlega frá textanum, sém síö-" an færi fyrir rikisstjórnir viökom- andi þjóöa til umfjöllunar. A fundinum i New York kom fram tillaga frá Argentínu um einhliöa rétt strandrikja til aö ákveöa hve mikiö mætti veiöa úr ákveönum fiskstofnum utan 200 milna lögsögu, ef þeir veiddust innan lögsögunnar og hætta væri á ofveiöi þeirra. ^Þessj^tiHag^heftuJilotilM^lg^ margra rikja og myndi hún styrkja stöðu okkar i Jan Mayen- deilunni. Þá væru hagsmunir ■ okkar tryggöir hvaö varöaði nýt- ingu auölinda á landgrunninu amk. 350 milur út á neöansjávar- hryggjum eins og Reykjaness- hryggnum. — KS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.