Vísir - 27.08.1979, Blaðsíða 11
VlSIR
Mánudagur 27. ágúst 1979. _________________________________ 11
Hans G. Andersen
(viðræðunefndina
Benedikt Gröndal, utanrikis-
ráöherra, sagði i viðtali við Visi,
að öruggt nætti telja, að Hans G.
Andersen verði skipaöur i við-
ræðunefnd islendinga fyrir við-
ræðurnar við Norðmenn sem
hefjast munu 29. ágúst. Auk hans
sagði utanrikisráðherra að fleiri
embættismenn yrðu skipaðir I
viðræðunefndina eins og venja
hefur verið i fyrri viðræðunefnd-
um.
___________________ -SS-
EKKERT UNNK) VK) HAFÞORI
verktræði- og raunvfsindadeild beðin um tiiiðgur um viðgerð
„Það er ekki verið að vinna
við skipið þessa stundina og
verkið er ekki lengur i höndum
verktaka”, sagði Ingimar Ein-
arsson hjá Sjávarútvegsráðu-
neytinu I samtali við VIsi um
skip Hafrannsóknarstofnunnar,
Hafþór, sem áður hét Baldur.
Skipið er pólskur skuttogari.
Verktakar voru fengnir til að
gera við vinduútbúnað skipsins.
Verkið var hafið 1. desember
1977 og átti þvi að ljúka 15. mars
1978. Ekki hefur tekist að lag-
færa það sem þurfti og er þvi
skipið ennþá I lamasessi.
„Verkfræði og raunvisinda-
deild Háskóla Islands hefur ver-
Halpor helur leglO í hðin í rúmlega eltt ár:
ÁHÖFNIN HEFUR FENGIÐ
MILLJDNIR í LAUN
57 milljónir króna voru I fyrra I
grtlddtr I laun til 1S manna á-
hafnar hafranntóknaraklpaina
Hafþóri o( það þrátt fyrlr *
tklpið kamltt aldrei 4 tjó vcfna
vélarbllana.
Skipiö, tem áöur var notaö af
|ndhel(iagctlunni og þá undir
Iheitinu Baldur, var afhent Haf-
ranntóknarttofnun tem tlöan lét
gera gagngerar endurbctur á þvl.
Þegar þeim var lokiö og tkipiö
tkyldi prófaö kom I Ijós aö tog- I hefur skipiö legiö I Eeykjavfkur-
vindur skipsins reyndust óstarf- I höfn og ekki fariö einn einasta
bafar. Hafa viögeröir á þeim nú I rannsðknarleiöangur. A sama
staöiö yfir I heilt ár, en á meöan tlma hefur þó áhöfnin öll verjM
Frétt Vfsis um að 18 manna áhöfn Hafþórs hafi fengiö 57milljónir án þess aöskipiöfæri nokkru sinni á sjó!
ið beðin um að segja álit sitt á
stöðunni og gera tillögur um
framhaldið. Það veröur reynt
að undirbúa þetta þannig að það
verði hægt að ganga í verkið og
ljúka þvi án þess að frekari bil-
anir komi til”, sagði Ingimar
Einarsson.
— KP.
Heimdallur mðtmællr
aögerOum
Hernámsandstæðlnga
Stjórn Heimdallar, félags
ungra Sjálfstæðismanna I
Reykjavik, hefur sent frá sér
mótmælaorðsendingu I tilefni af
mótmælaaðgerðum Hernáms-
andstæðinga við sovéska sendi-
ráðið hinn 21. ágúst sl.
Hernámsandstæðingarefndu til
mótmælaaðgerða þessara I tilefni
þess að ellefu ár voru liðin frá
innrás herja Varsjárbandalags-
ins inn i Tékkóslóvakiu árið 1968.
Söfnuðust þeir saman fyrir fram-
an sovéska sendiráðið þar sem
haldinn var stuttur útifundur I til-
efni þessa atburðar.
1 orðsendingu stjórnar Heim-
dallar segir m.a. að „fordæmdur
sé falskur og lúalegur málflutn-
ingur Hernámsandstæðinga, sem
sé einungis til þess fallinn að
þjóna hagsmunum þeirra sem
fótumtroða mannréttindi Tékka
og annarra A-Evrópuþjóða”.
-Sv.G.
Mlnnl mjólkur-
framlelðsla
en í fyrra
Innvegin mjólk i mjólkursam-
lögin var 1% minni sex fyrstu
mánuði þessa árs en sömu mán-
uði I fyrra.
Þetta kemur fram I nýlegu
fréttabréfi frá Upplýsingaþjón-
ustu landbúnaðarins. Þar segir
ennfremur að verulegur sam-
dráttur hafi orðið á framleiðsl-
unni I mai og júnl, en framleiðsl-
an hafi svo aftur jafnast tvo sið-
ustu mánuðina.
A sama sexmánaða timabili
varð hins vegar mikil aukning á
sölu rjóma eða 14% og sala á
skyri jókst um 10%. Aftur á móti
varð samdráttur I sölu undan-
rennu tæp 22% fyrstu sex mánuði
ársins.
Nokkur aukning varö I sölu osta
eða 7,5% en smjörsala minnkaði.
í. júli voru til I landinu 1015 lestir
af smjöri.
-HR
Góð ryðvörn
tryggir endingu
og endursölu
AUOBREKKU 44-46 - KÓPAVOGI
- SÍMI 42600
árgerð Skoda Amigo
á gamla verðinu.
Aðeins 50 bílar til ráðstöfunar. Tilboð
sem aðeins stendur skamma stund og
verður ekki endurtekið. Grípið tœkifærið og
tryggið ykkur nýjan Skoda Amigo strax
Verð frá kr. 2.195.000.
JÖFUR hf