Vísir - 27.08.1979, Blaðsíða 18
22
Umsjón:
Axel
Ammendrup
Tekiö á móti blessun Gurus, I formi rauös vatns.
Hennblautt og ataö lit fagnar fólkiö meistara sinum.
DATSUN
DIESEL
vism Mánudagur 27. ágúst 1979.
■1 ■■ ■■ Hl WM ■■ ■■ ■■ WM BB ■■ M
sandkoxn
IBI
Sæmundur
Guövinsson
skrifar
A VELLINUM
Mikill rigur er milli
áhangenda knattspyrnuliöa
Þórs og KA á Akureyri og
munu margir Þórsarar gráta
þurrum tárum þótt KA falli
niöur i aöra deild. 1 frétt um
fyrirhugaöan leik KA og tBK á
Akureyristóö þetta i vikublaö-
inu islendingi:
„Akureyringar eru þvi
hvattir til aö fjölmenna á völl-
inn annaö kvöld, jafnvel þó
þeir séu I Þór, og hvetja KA-
menn til sigurs”.
Vindhögg
Gestur námsmaöur Guö-
mundsson gerir mishepnnaöa
tilraun til aö koma höggi á
Guömund jaka i grein i Þjóö-
viljanum vegna þátttöku Guö-
mundar i baráttu gegn
áfengisbölinu. t grein Gests
kemur glöggiega fram sjónar-
miö manns sem hefur allt sitt
vit úr bókum og teorlunni. Til
dæmis þetta:
,,Þótt ég vilji ekki lasta SÁA
og aðra sem berjast gegn
áfengisböli, vil ég benda á aö
sósialistar hlytu aö taka þessa
baráttu öörum tökum. Sósfal-
istar láta sér ekki nægja aö
ráöast á félagsleg sjúkdóms-
einkenni, - þeir
reyna að útrýma sjúkdómnum
og fyrirbyggja hann”.
Afengisvandamáliö er
hrikalega stórt i sósialisku
löndunum ekki siöur en þar
sem kapitalistar ráöa og þetta
er staöreynd sem nú er opin-
berlega viöurkennd i austan-
tjaldsrikjunum.
Opinber
hjðnusta
Innfly t jendur þurfa aö eiga
mikil viöskipti viö Tollstjóra-
skrifstofuna og þykir mörgum
sem þjónusta þar mætti aö
skaðlausu vera betri. Þetta er
nú einu sinni fyrirtæki sem
innheimtir gifurlegar fjár-
fúlgur og ætti þvi aö geta kom-
iö meira til móts viö óskir viö-
skiptavina.
Sem dæmi um stirðbusahátt
má nefna, aö þegar inn-
flytjendur eru aö fylla út toll-
skýrslu hringja þeir á Toli-
stjóraskrifstofuna og spyrja
hvaöa gengi þeir eigi aö nota,
þvi alltaf breytist gengiö frá
degi til dags. Þeim er þá sagt
aö I dag sé notaö gengi sem er
númer hitt og þetta, Ef spurt
er um hvaö þaö þýöi i krónu-
tölu er svaraö:
„Þaö er Seðlabankinn sem
skráir gengiö og þú veröur aö
hringja þangaö og spyrja um
gengi á þessu númeri”.
Þaö þarf ekki aö taka þaö
fram aö Tollstjóraskrifstofan
fær gengiö alltaf sent frá
Seölabankanum meö þessum
númerum.
LATUM oss sprauta
Ef einhver sprautar lit-
uðu vatni yfir tíu þúsund
manns og heldur að hann
geti komist upp með það,
þá hlýtur hann að halda
að hann sé Guð almátt-
ugur. Og ef hann kemst
upp með það, hlýtur fólk-
ið að halda að hann sé
Guð.
En þetta var nákvæm-
lega það, sem Guru
Maharaj Ji gerði á Miami
leikvanginum fyrir
stuttu. Hann var vopn-
aður heimsins stærstu
vatnsbyssu oq sprautaði
yfir fólkið, sem fagnaði
og klappaði á meðan.
Diskótónlist glumdi frá
stórum hátölurum meðan
Guru sprautaði 1500 gall-
onum á mínútu af rauðu,
gulu, bláu og grænu vatni
yfir áhangendur sína.
Þetta var hápunktur
samkomu Divine Light
Mission, félagsskapar
áhangenda Gurus.
Árið 1966 varð Guru
leiðtogi trúarhóps í
Guru
sprautar yf-
ir áhangend-
u r s I n a ,
brosandi
eins og barn.
"í;' •'
: ' • ■
11 itl Éls
,
Indlandi, eftir dauða
föður síns aðeins átta ára
gamall. Nú segir Guru, að
áhangendur sínir séu áaðra
milljón og þá sé að finna
um allan heim. Guru
er 21 árs, giftur og
þriggja barna faðir.
Hann ferðast um í Júmbó
breiðþotu sinni og stendur
fyrir mikilli samkomu
fyrir áhangendur sína
árlega, „þar sem fólk
getur skipst á ást og
gleði", eins og einn
aðstoðarmanna hans orð-
aði það.
Vatnsbyssuþátturinn,
var að sögn aðstoðar-
manna Gurus, ekki þáttur
í trúarathöfninni.
Hins vegar er öruggt,
að mannsöfnuðurinn fór
djúpt snortinn heim, ef
ekki vegna predikunar
Gurus, þá vegna
sturtubaðsins.
Fulit tungl
Loönan veiöist best i myrkri
aö næturþeli, eins og allir sjó-
menn vita. Þá veöur hún uppi
en stingur sér ef birtir. Klausa
I frétt Þjóöviljans um loönu-
afla Norömanna viö Jan
Mayen kemur þvi nokkuö und-
arlega fyrir sjónir:
„Fullt tungl hefur veriö á
loönumiöunum viö Jan Mayen
siöustu daga og hefur þaö orö-
iö til aö auövelda Norömönn-
um aö fylla skipin”, stendur
þar.
Þetta er kanski eitthvaö allt
annaö tungl sem er þarna viö
Jan Mayen heldur en þaö sem
skin hér á heimamiöum.
Getum útvegað nekkra Datsun diesel bila
sem áttw að fara til Belgíu. Upplýslngar
um verð og fl. gefur Stefán Magnússon
í síma 25922 kl. 2.00 - 5.00 eftir hádegi
mánudag og þriðjudag
"nnkaupasamband Bifreiðastjóra