Vísir


Vísir - 18.09.1979, Qupperneq 12

Vísir - 18.09.1979, Qupperneq 12
VISIR Þriöjudagur 18. september 1979 12 Þriðjudagur 18. september 1979 Leikmenn ÍBV, þjálfarar og forráöamenn liösins, veifa til mannfjöld ans á bryggjunni I þann mund sem Herjólfur lagöist upp aö. Ræöur voru aö sjálfsögöu fluttar. Hér sést Sveinn Tómasson forseti bæjarstjórnar flytja ávarp, en hjá honum stendur Páil Zophaniasson bæjarstjóri meö fangið fullt af blómuin. tþróttabandalaginu bárust mörg áheit, og hér sést Viktor Helgason þjálfari taka á móti 500 þúsund króna áheiti frá Lee Cooper umboö- inu. Allir sem vettlingi gátu valdið þustu niöur aö höfn þegar Herjólfur kom þangaö meö islandsmeistarana. Þótt komiö væri fram undir miönætti létu börnin sig ekki vanta til aö vera viöstödd þennan merka atburö. Frá boröi roguöust leikmennirnir hver af öörum, hlaönir blómvöndum. Hér sést Þóröur HallgrImsson,fyrirliðivtil vinstri, þá Kjartan Helgason aöstoöarþjálfari og Viktor Helgason þjálfari. Texti: Gylfi Kristjánsson. Næstum helmingur bæjarbúa mætti viö móttökuathöfnina og sést hér hluti þeirra tvö þúsund Eyjabúa sem viðstaddirvoru. „Viö erum komnir meö islandsbikarinn heim loksins”! — Þeir Þóröur Hallgrimsson fyrirliöi og Viktor Helgason komnir fland á Heimaey meö hinn langþráða verölauna- grip. Konunglegar móttðkur i bryggiunni Þaö var mikiö um dýröir þegar nýbak- aöir islandsmeistarar IBV i i knattspyrnu komumeö tslandsbikarinn heim tilEyja i fyrrakvöld. A bryggjunni voru um tvö þúsund manns til aö fagna meisturunum, eöa hátt i helmingur allra þeirra sem búa á Heimaey! Menn þeyttu-flautur bifreiöa sinna á- kaft og skipslúörar Herjólfs hljómuöu undir. A bryggjunni lék lúörasveit, kirkjukórinn söng og geysimikil flugelda- sýning var haldin i tilefni dagsins. Þegar Herjólfur haföi veriö bundinn viö bryggju fluttu forráöamenn bæjarins á- vörp og liöinu bárust áheit og peninga- gjafiri striöum straumum. Allir kepptust viö aö hylla hetjurnar i liöinu, piltarnir vorukysstir og knúsaöir i bak og fyrir og stjórnendur liösins fengu aö sjálfsögöu sinn hluta af hamingjuóskunum. Þaö var mikill dýröardagur i Eyjum, enda hefur Islandsmeistarabikarinn aldrei komiö þangaö áöur. Þó hafa leik- menn frá IBV keppt i Islandsmótinu I meira en 65 ár, en nú loksins var stóri draumurinn oröinn aö veruleika. Eftir móttökuathöfnina voru leik- mennirnir drifnir á matsölustaðinn Gest- gjafann sem bauö þeim og stjórnendum liösins I veislumáltlö, en frekari hátlöa- höldum var frestað um sinn. En viö þekkjum Eyjamenn ekki rétt ef þeir eiga ekki eftir aö fagna þessum áfanga enn betur og á eftirminnilegan hátt áður en langt um liöur.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.