Vísir - 19.09.1979, Blaðsíða 6

Vísir - 19.09.1979, Blaðsíða 6
MlDvikudagur 19. september 1979 6 HM 21 árs og yngri (handknatllelK: Þetta er sveit islands sem mun keppa I FIAT-golfkeppninnl i Torinó á Italfu I þessarl viku. ÞangaO bjóóa itölsku FlAT-verksmiöjurnar tveim fyrstu i karla og kvennaflokki frá meistaramótum allra Evrópuþjóöanna I golfl I ár, og greiöa feröir og uppihald fyrir alia. Taliö frá vinstri ólafur Tómasson fararstjóri, Björgvin Þorsteinsson, Kristfn Þorvaldsdóttir og Hannes Eyvindsson. A myndina vantar Is- landsmeistara kvenna. Jóhönnu Ingólfsdóttur.sem kemur frá Frakklandi, þar sem hún stundar nám... Vísismynd Friöþjófur. búinn að velia „Ég er ánægöur meö landsliös- hópinn sem mun leika I Heims- meistarakeppninni’,’ sagöi Jóhann Ingi Gunnarsson, lands- liösþjálfari og einvaldur i hand- knattleik.er Visir ræddi viö hann I gær. Jóhann Ingi hefur nú valiö 16 manna hóp til aö leika fyrir lslands hönd i Heimsmeistara- keppni leikmanna 21 árs og yngri sem fram fer i lok október, og skipta eftirtaldir leikmenn þann hóp: BrynjarKvaran Val SigmarÞ. óskarsson ÞórVm. Ólafur Guöjónsson Haukum Hann á eftir II að gera stóra hiuti hérna” „Þessi piltur á eftir aö ná langt i bandariskum háskólakörfu- knattleikþaö er ég viss um” segir Marv Harzman þjálfari Péturs Guömundssonar hjá University of Washington. — Harzman er reyndar ekki aö tala um Pétur Guömundsson, heldur Flosa Sigurösson úr Fram sem leikur nú meö „high school” liöi i Seattle I Bandarikjunum. Flosi er aöeins 18 ára aö aldri, oghélt nýlega utan til Bandarikj- anna en þar hyggst hann stunda nám næstu árin. Hann mun einnig leggja mikla stund á kröfuknatt- leikinn, og Harzman spáir þvi aö Flosieigieftir aö gera stóra hluti. Hann hefur bætt á sig rúmum 13 kflóum siöan hann hélt utan, og veröur sterkari meö hverjum leik sem hann tekur þátt i. Flosi sem er 2.09 metrar á hæö viröist þvi eiga framtiöina fyrir sér, og Harzman hefur aö sögn mikinn áhuga á þvi aö Flosi leiki meö liöi University of Washington I bandarisku háskólakeppninni eft- ir aö hann lýkur námi i „high school”. Pétur Guömundsson gerir þaö einnig gott ytra, og segir Harz- man aö hann muni i vetur leika lykilhlutverk I liöi sinu. Einar Bollason landsliösþjálf- ari mun halda til Bandarikjanna i lok nóvember, en þar mun hann kynna sér þjálfun hjá þremur liö- um aöallega. Hann veröur fyrst meö atvinnumannaliöi Milwau- kee Bucks, siöan i 10 daga meö liöi University of Washington og loks gefst honum kostur á aö kynna sér þjálfun hjá Seattle Supersonic, en þaö liö sigraöi i bandarisku atvinnumannakeppn- inni i fyrra og telst þvi vera heimsmeistari félagsliöa i körfu- knattleik. Þá mun Einar aö sjálfsögöu fylgjast meö þeim Flosa og Pétri, en reiknaö er meö aö öllu óbreyttu aö þeir verði miöherjar tslands bæöi I Noröurlandamót- inu I Noregi i vor og i forkeppni Ólympiuleikanna i Sviss ef lsland sendir liö þangaö. gk-. Alfreö Gislason KA Andrés Kristjánsson Haukum ArsællHafsteinsson 1R AtliHilmarsson Fram Birgir Jóhannsson Fram Friörik Þorbjörnsson KR Guömundur Magnússon FH Guömundur Þorbjörnsson IR Kristján Arason FH SigurðurGunnarsson Viking Siguröur Sveinsson Þrótti Stefán Halldórsson Val TheodórGuöfinnsson Fram „Þaö má segja aö þetta hafi veriö sjálfvaliö” sagöi Jóhann Ingi. „Landsliöshópurinn saman- stóö af 18 leikmönnum, en tveir þeirra, Brynjar Haröarson Val og Sigmundur Guömundsson mark- vöröur úr Þrótti meiddust báöir og voru þar meö úr leik”. Um síöustu helgi dvaldi liöiö i æfingabúöum á Selfossi. Þar var rættum lokaundirbúninginn fyrir keppnina sem mun hefjast i byrj- un október, leiknir voru þrír æfingaleikir og þeir siöan skoðað- ir á myndsegulböndum og reynt aö finna þar ýmislegt sem betur má fara. gk—. Bandariski leikmaöurinn John Johnson kom liöi Fram upp I Crvals- deiidina s.l. vor, og er ekki annaö aö sjá á myndinni en hann stefni enn hærra meö liö sitt. Kanarnir streyma nú til landstns - Enda hefst vertlð körluknattlelksmanna um næslu helgl með Reykjavfkurmölinu Bandariskir körfuknattleiks- menn sem ætla aö leika meö is- lenskum félagsliöum hér á landi I vetur hafa veriö aö streyma til landsins aö undanförnu, og er reiknaö meö aö þegar þeir veröa allirmættir til landsins veröi þeir 12 talsins, ogaö helmingur þeirra hafi leikiö hér á landi áöur. Ef viö lítum fyrst á liöin I Úr- valsdeildinni, þá hafa þeirra menn þegar komiö hingaö allir, og eru byrjaöir aö hamast viö æfingarnar. Fimm bandarisku leikmannanna sem leika i Or- valsdeildinni léku einnig i fyrra, það er aöeins KR-ingurinn Webst- er DaCosta eöa „Spói” eins og hann er kallaöur sem er nýr hér á landi. Hann er miöherji upp á 2,11 metra.sem sér einnig um þjálfun keppnisliöa félagsins. Mark Christensen sem lék meö Þór i fyrra klæöist nú búningi ÍR-inga og vænta IR-ingarn- ir mikiis af starfi hans. önnur féiög hafa sömu leikmenn og i fyrra, Tim Dwyer hjá Val, John Johnson hjá Fram, Trent Smock hjá IS og Ted Bee hjá NjarBvik- ingum. Fimm liö af 8 sem leika i 1. deild veröa meö bandarlska leik- menn. Mark Holmes veröur á- fram hjá UMFG, en Armann, Þór, IBK og UMFS mæta meö nýja menn til leiks. Þá hefur heyrst aö liö Akraness, sem leik- ur 11. deild, veröi meö bandarisk- an leikmann sem muni jafnframt þjáifa liöiö. Vertiö körfuknattleiksmanna hefst um næstu helgi meB Reykj avik ur mótin u, en tslands- mótiö hleypur af stoldiunum um miöjan október. 8k—. VIKING ENN ATOPPNUM Svo viröist sem Víkingarnir hans Tony Knapp I Noregi ætli aö spjara sig i lokabaráttunni um Noregsmeistaratitilinn I knatt- spyrnu, sem nú er i algleymingi. Viking haföi um miöbik mótsins náö góöri forustu og virtist á góöri leiö meö aö gera út um alla keppni. En þaö kom slæmur kafli hjá liöinu og þaö voru andstæö- ingarnir fljótir aö notfæra sér. Mjög saxaöist á forskot Vikings og var þar um tlma ekkert oröiö. Viking fékk Start i heimsókn um helgina en fyrir þann leik voru þessi liö efst og jöfn. Viking vann þar mikilvægan 1:0 sigur, og er nú eitt i efsta sæti meö 27 stig eftir 18 leiki. öll hin liöin hafa leikið leik fleira, en næstu liö á stigatöflunni eru Start og Moss meö 25 stig, Rosenborg meö 21 og Vaalereng- en meö 20 stig. Staöa Vikings viröist þvi vera mjög sterk. Jðhann ingl er ircrfBaMrrata:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.