Vísir - 19.09.1979, Blaðsíða 10

Vísir - 19.09.1979, Blaðsíða 10
VISIR Miövikudagur 19. september 1979 •••••••••••••••••• stjörnuspá 10 Hrúturinn , 21. mars—20. april Reyndu aö láta til þin taka i dag og segöu meiningu þina hreint Ut. Nautiö 21. april-21. mai Foröastu allt sem gæti talist ósmekklegt fyrri hlutann. Leitaöu þér eftir nýrri at- vinnu seinnipartinn ef meö þarf. Tviburarnir 22. mai—-21. júni Taktu þátt i fjölskyldulifinu fyrri hluta dagsins og vertu elskulegur. Seinni hluti dagsins er heppilegur fyrir fjármálaviö- skipti. Krabbinn 21. júni—23. jríii Þú gerir einhver ónauösynleg innkaup fyrir hádegi. Notaöu kvöldiö til aö skrifa bréf til fjarlægs vinar. Ljóniö 24. júli—23. ágúst Morgunverkin vefjast fyrir þér og þú kemur litlu i verk. Þetta batnar þegar lfö- ur á daginn. Kvöldiö er heppilegt til ásta. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Haföu ekki of miklar áhyggjur af smá- atriöunum fyrir hádegi. Þér vegnar betur eftir þvi sem liður á daginn. Kvöldiö er gott til fanga. Vogin 24. sept. —23. okt. Foröastu óþarfa peningaeyöslu fyrri hluta dags. Geröu fjárhagsáætlun og at- hugaðu skattamálin gaumgæfilega. Drekinn 24. okt,—22. nóv. Eyddu ekki morgninum i slúöur, þú átt aö vera yfir slikt hafinn. Taktu þér nána vini til fyrirmyndar. Bogmaöurinn 23. nóv,—21. des. Láttu ekki á þig fá þótt ekki blási byrlega fyrri hluta dagsins og varastu fundarhöld sem kunna aö dragast á langinn. Steingeitin fe#' 2§ 22. des,—20. jan. Ymislegt sem glepur fyrir þér ber fyrir augu og eyru fyrri hluta dags. Mundu aö brosa meira en þú gerir vanalega. Vatnsberinn 21.-19. febr. Góöur dagur til feröalaga eöa til stórra á- kvarðana. Fundarhöld gefa góöan árang- ur og þér tekst aö gera góða samninga. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Taktu ekki nærri þér þótt enginn veiti aö- laöandi framkomu þinni athygli i dag. Og sá skyndilega kvikmyndartökumanninn bundinn viö trjágrein. 77 Eg veit Ég er V hver þú ert, - Maria Cronk. Ertu nýr læknir?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.