Vísir - 19.09.1979, Blaðsíða 16
VÍSIR
MiOvikudagur 19. september 1979
Umsjón:
Katrin Páls-
ísiensk kldtsúpa
- Kysstu mlg
ÁÁ-hljómplötur
Kjötsilpuplatan hefur ekki
gengiö vel og kemur þar
margt til. Ókostir hennar eru
augljósir og rúmast fyrir I
oröunum tveimur: andleg fá-
tækt. Fyrir þaö fyrsta er
likingin viö Meat Loaf ódýrt
og lási trikk sem þjónar eng-
um tilgangi, gerir raunar aö-
eins illt verra. Hugmyndin
kann aö hafa veriö góö i upp-
hafi, e&iisúrvinnslan er aftur
á móti slik, aö betur heföi ver-
iö heima setiö en af staö fariö.
Hvaö þetta áhrærir eru
textarnir sá djöfull sem platan
hefur aö draga, — og þeir
draga hana býsna langt niöur.
Þaö er sagt aö platan fjalli
um lif poppara. Vissulega er
hægt aö finna efnisþráö sem
tónlist
Texti:
Gunnar
Sálvarsson
rekur sig gegnum plötuna, en
þaö er hvergi tekiö á efninu
meö neinum föstum tökum,
heldur aöeins tæpt á og mynd-
in losaralega upp dregin, —
þannig aö niöurstaöan er likt
og i skyssuformi. Þetta er þvl
verra sem efniö býöur upp á
mikla möguleika i textagerö
og óskiljanlegt aö hálfkáks-
leiöin skuli hafa veriö valin ilr
þeim aragrUa tækifæra sem
ætla mætti aö staöiö heföu til
boöa.
Jóhanni G. Jóhannssyni,
sem er höfundur laga og texta,
eru þvi miöur dálitiö mislagö-
ar hendur á stundum, bæöi i
textum oglögum. Þó textarnir
séuveiki punkturinn á þessari
plötu erulögin töluvert misgóö
lika, sum prýöisgóö, önnur
hörmuleg.
Þáttur hljómsveitarinnar er
stærsti kostur plötunnar á-
samt betri helmingi laganna
og virkilega áheyrileg mUsik á
köflum. Gott hressandi rokk
sem af einhverjum ástæöum
hefur ekki veriö sinnt sem
skyldi i islenskri plötugerö
undanfariö. Söngurinn, sem
mestanpart er framinn af Sig-
uröi Siguröarsyni (i hlutverki
popparans), og Helenu
Haraldsdóttur (I hlutverki
eiginkonu popparans) er ekki
óaöfinnanlegur en þau geta þó
bæöi nokkuö vel viö unaö, — og
þurfa siöur en svo aö láta hug-
fallast þótt landslýöur hafi
leift kjötsúpunni.
Þaö má alltaf elda aöra
súpu. —Gsal
Óskar Ingimarsson nefnir skáldsögu sina „1 gegn um eld og vatn”. Visismynd JA.
„Reyfarl með sögulegu ívafi”
- segir úskar ingimarsson um skáldsögu sína, „i gegn um eid og vatn”
„Ég hef fengist viö aö þýöa
bæöi leikrit og annað efni eftir
aðra i mörgár og langaði þvi að
setja eitthvaö saman sjálfur”,
sagði Óskar Ingimarsson i
spjalli við Visi, en hann sendi
sina fyrstu skáldsögu á mark-
aðinn i haust. HUn ber nafnið „t
gegn um eld og vatn”, en þaö er
örn og örlygur sem gefur hana
Ut.
Nafn Óskars höfum viö séö i
gegn um árin á skjánum, en
hannhefur fengist viö þýöingar
fyrir sjtovarpiö frá þvi þaö tók
til starfa áriö 1966.
Leikritin eru einnig oröin yfir
fimmtiu talsins sem hann hefur
þýtt fyrir útvarpiö, en hann
starfar aö hluta viö leiklistar-
deild útvarpsins.
,,Ég lauk námi i bókasafns-
fræöi og sögu á sinum tima, en
hef alltaf haft gaman aö tungu-
málum”, sagöi Óskar þegar viö
forvitnuöumst um tungumála-
kunnáttu hans. Sjónvarpsáhorf-
endurhafaeflausttekiö eftir þvi
aö Óskar þýöir jöfnum höndum
úr noröurlandamálum, ensku,
þýsku, itölsku og frönsku.
„Reyfari með sögulegu
ivafi”.
„Ef ég á aö flokka þessa sögu,
þá myndi ég setja hana i flokk
meö bókum sem viö köllum reyf
ara meö sögulegu ivafi. Sagan
gerist seint á 16. öld, bæöi hér á
landi og erlendis. Aöalpersónur
eru piltur og stúlka um tvitugt.
HUn er sýshimannsdóttir en
hann er bláfátækur, en góöum
hæfileikum gæddur”, sagöi
Óskar, þegar viö spuröum hann
um skáldsöguna.
„Þaöeroftauöveldara aöfást
viö efni sem gerist aftur i öld-
um. Þaö er hægt aö fara frjáls-
legar meö. Aö visu byggi ég aö
nokkru leyti á persónum sem
lifðu á þessum tima, en i meö-
förum mlnum er lifshlaup
þeirra skáldskapur”, sagöi
Óskar.
Saganísmiðum
i tvö ár.
Óskar sagöist hafa byrjaö á
sögunni fyrir um tveim árum.
„Maður hefur sest niöur viö
þetta þegar timi gefst til. Komið
hefur fyrir aö ég hef ekki gripið i
þetta i nokkrar vikur, en svo
koma timabil sem ég hef getaö
setiö viö”, sagöi Óskar.
„Éghefáöurbyrjaö litillega á
nokkrum sögum, en þaö hefur
aldrei oröið neitt Ur þvi h já mér
fyrr en nUna. Þaö sem ég á til
eru nokkur kvæöi og tækifæris-
visur, sem ég hef fest á blað”,
sagði Óskar þegar viö spuröum
hann hvort hann ætti eitthvaö
fleira i fórum sinum.
„Ég heföi haft gaman af aö
skrifa nUtimaskáldsögu, en þaö
verur timinn aö leiöa i ljós hvort
af þvi veröur”, sagöi óskar.
— KP.
Skáldsaga eftir SAM
- meðal bess sem Mál og menning gelur úl fyrlr |ól
//Það koma þrjátíu og
sex nýjar bækur út hjá
Máli og menningu á þessu
ári og auk þess fimmtán
bækur sem eru endur-
prentaðar", sagði Þröst-
ur ólafsson fram-
kvæmdastjóri þegar Vísir
ræddi við hann um bækur
forlagsins í ár.
Mál og menning gefur út
nokkuö af nýjum islenskum
bókum I vetur. Þriöja og siöasta
bindi af ævisögu Tryggva
Emilssonar er væntanlegt og
nefnist þaö „Fyrir sunnan”. Þá
kemur ný skáldsaga frá Siguröi
A. Magnússyni, „Undir kal-
stjörnu”, sem er átakanleg saga
um ungan mann, sem elst upp i
Pólunum og missir ungur móö-
ur sina, aö sögn Þrastar. Hann
sagöi ennfremur, aö þessi saga
væri ólik öllu sem Siguröur heföi
áöur skrifaö og væri sagan
byggö á ævi hans sjálfs.
I tilefni af sextfu ára afmæli
Magnúsar Kjartanssonar kem-
ur út bók með ræöum hans og
ritgeröum.
Húsmóöir i Breiöholtinu,
Norma Samúelsdóttir, hefur
skrifað bók sem kemur Ut hjá
Máli og menningu á næstunni
sem heitir „Næstsiöasti dagur
ársins”.
Þá mun koma Ut bók eftir
Arna Bergmann, nokkurs konar
Uttekt hans á Sovétrlkjunum,
sem heitir „Miövikudagur i
Moskvu”. Arni dvaldi árum
saman I Sovétrikjunum og
þekkir vel marga af þeim
mönnum sem hafa flUiö land, en
lika ýmsa sem uröu eftir. „I
þessum endurminningum kem-
ur glöggt fram, aö Arna þykir
vænt um land og þjóö”, sagöi
Þröstur.
Annað bindi af ritgeröasafni
Kristins Andréssonar I saman-
tekt SigfUsar Daöasonar er
væntanlegt og einnig átta binda
ritverk eftir Ólaf Jóhann Sig-
urösson, bækur sem lengi hafa
veriö ófáanlegar. I þvi er meöal
annars Fjalliö og draumurinn,
Vorköid jörö og þrjú bindi af
smásögum.
Þýdd skáldverk
Mál og menning mun gefa út
þekkt þýdd skáldverk, svo sem
„Þrúgur reiöinnar”, eftir Stein-
beck, sem lengi hefur veriö ófá-
anleg en Stefán Bjarnason
þýddi hana á sinum tima.
.1 morgunhulunni” heitir
verk eftir Heinesen sem Þorgeir
Þorgeirsson hefur þýtt og er
þetta fyrsta bókin sem skáldiö
skrifaði.
Fyrirhugaö er aö gefa út bók-
ina „Dalen Portland” eftir
Kjartan Flögstad, sem fékk
verðlaun Noröurlandaráös i
fyrra, en hún er enn i þýöingu og
óvist hvort húp kemst út fyrir
jól.
Þriðja bókin i flokknum
„Skáldsaga um glæp” eftir þau
Maj Sjöwall og Per Wahlöö.
„Löggan sem hló” i þýöingu
Ólafs Jónssonar er komin út.
Barnabækur
Börnin veröa ekki útundan
hjá forlaginu I ár. Meöal annars
koma þrjár bækur út eftir
Astrid Lindgren. Þær eru:
„Meira um Emil”, I þýöingu
Vilborgar Dagbjartsdóttur, „A
saltkrákunni”, og fyrir yngstu
lesendurna, „Vist kann Lotta
næstum allt”.
Þriðja og siöasta Patrick-bók-
in kemur nú Ut, I þýöingu Silju
Aöalsteinsdóttur og heitir hUn
„Erfingi Patricks”. Unglinga-
bók eftir Maria Gibe „Nátt-
pabbinn” og hefur Vilborg Dag-
bjartsdóttir þýtt hana.
Mál og menning hyggst gefa
Ut tvær barnabækur úr verö-
launasamkeppni sem forlagið
efndi til i tilefni af barnaári, en
eftir er aö skýra frá hverjar þær
muni vera.
Þá hefur veriö gefiö út nokkuö
magn af skólaútgáfum.
Ljóðabækur
A þessu ári er þegar komin Ut
ein ljóöabók hjá Máli og menn-
ingu en tvær eru væntanlegar.
I tilefni af 30. mars kom Ut Ur-
val ljóöa sem snerta hersetuna,
undir nafninu „Sóla skal ráöa”.
Roskinn maöur á Vestfjörö-
um, Ingimar JUliusson gefur Ut
sina fyrstu ljóöabók, Leirfuglar,
og loks kemur út önnur bók ungs
manns, Antons Helga Jónsson-
ar, „Dropi úr siðustu skúr”.
—JM