Vísir - 19.09.1979, Blaðsíða 20

Vísir - 19.09.1979, Blaðsíða 20
Miövikudagur 19. september 1979 20 dánaríregnir Jörgen óskar Kristin Jörgensson Gubjónsdóttir Jörgen óskar Jörgensson lést þann 2. september sl. Hann fæddist 5. april 1911, i Reykjavik. Óskar var einn af stofnendum Vörubilstjórafélagsins Þróttar, en hann starfaöi lengst af sem bil- stjóri. 1932! giftist hann eftir- lifandi konu sinni, Ólafiu Benjamlnsdóttur. Áttu þau sex börn og eru fjögur á lifi. Kristin Guöjónsdóttir lést þann 5.september sl. Hún fæddist áriö 1927 og bjó lengst af á Seltjarnar- nesi. Hún lætur eftir sig eiginmann og þrjá uppkomna syni. Ásta Guöbrandsdóttir, sem fæddist 20. mars 1916, lést 29. ágúst sl. Asta er fædd I Dölunum en flutti ung til Reykjavikur. 1946 gekk hún aö eiga Björn Finnbogason og áttu þau tvo syni. Asta Guörún Guöbrandsdóttir Mareisdóttir Guörún Marelsdóttir lést 8. september sl.- Hún fæddist 5. febrúar 1930. Hún starfaöi lengst af hjá Hreyfli viö simavörslu, en siöustu 13 árin hjá Iöntækni- stofnun. Hún lætur eftir sig einn son. tilkynningar Kvenfélag Kópavogs Haustfundurinn veröur haldinn fimmtudaginn 20. september klukkan 20.30 I Félagsheimilinu. Sýnd veröur kvikmynd um blástursaöferöina. Stjórnin Minningarkort kvenfélags Bólstaðarhlíðar- hrepps til styrktar byggingar ellideildar Héraðshælis A-Hún. eru til sölu á eftirtöldum stöðum. I Reykjavik hjá ölöfu Unu sími 84614. A Blönduósi hjá Þorojörgu sími 95-4180 og Sigríði simi 95-7116. Minningarkort ks»enfélags Hreyfils fást á eftirtöldum stöðum: A skrifstofu Hreyfils, simi 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fellsmúla 22, sími 36418, Rósu Sveinbjarnardóttur, Dalalandi 8, simi 33065, Elsu Aðalsteinsdóttur, Staðarbakka 26, simi 37554, Sigríði Sigur- björnsdóttur, Stífluseli 14, sími 72176 og Guð- björgu Jónsdóttur, Mávahlíð 45, simi 29145. Minningarkort Breiðholtskirkju fást á eftir- töldum stöðum: Leikfangabúðinni, Laugavegi 18 a, Versl. Jónu Siggu, Arnarbakka 2, Fata- hreinsuninni Hreinn, Lóuhólum 2-6,Alaska Breiðholti, Versl. Straumnes, Vesturbergi 76, hjáséra Lárusi Halldórssyni, Brúnastekk9, og Sveinbirni Bjarnasyni, Dvergabakka 28. Ef þér flautið James þá á þaö aö vera I moll ég er I slæmu skapi. minningarspjöld Minningarkort Sjálfsbjargar, félags fatlaðra i Reykjavik , fást hjá: Reykjavikurapóteki, Garðsapóteki, Vesturbæjarapóteki, Kjötborg h.f., Búðargerði 10, Bókabúðinni Alfheimum 6, Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ við Bústaða veg, Bókabúðinni Embla Drafnarfelli 10, Skrifstofu Sjálfsbjargar Hátúni 12, Bókabúð Olivers Steins, Strandg. 31, Hafnarfirði, hjá Valtý Guðmundssyni, Oldug. 9. Hafnarf., Pósthúsi Kópavogs, Bókabúöinni Snerra, f»verholti, Mosfellssveit. . Minningarkort Barnaspítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum. Bókaversl. Snæ- bjarnar, Hafnarstræti, Bókabúð Glæsibæjar Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði, Versl. Geysi, Aðalstræti, Þorsteinsbúð, Snorrabraut, Versl. Jóhannes Norðfjörð Laugav. og Hverf isg.,0 Ellingsen.Grandagarði., Lyf jabúð Breiðholts, Háaleitisapóteki, Garðsapóteki, Vesturbæjarapóteki, Landspitalánum hjá for sföðukonu, Geðdeild Barnaspitala Hringsins viö Dalbraut og Apóteki Kópavogs. Minningarkort Styrktar- og minningarsjóðs Samtaka astma- og ofnæmissjúklinga fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu samtakanna Suðurgötu 10 s. 22153, og skrifstofu SIBS s. 22150, hjá Ingjaldi sími 40633, hjá Magnúsi s. 75606, hjá Ingibjörgu s. 27441, í sölubúðinni á Vífilsstöðum s. 42800 og hjá Gestheiði s. 42691. Minningarspjöld Landssamtakanna Þroska- hjálpar eru til sölu á skrifstof unni Hátúni 4A, opið frá kl. 9-12#þriðjudaga og fimmtudaga. UTVARPSSKAKIN tsland Guömundur Ágdstsson ■y/WA Hanus Joensen Færeyjar 4. leikur hvits e4xd5 gengisskráning Gengiö á hádegi Álmennur Feröamanná. þann 17.9. 1979 gjaldeyrir gjaldeyrír -Kaup Sala .Kaup Sala- 1 Bandarlkjadollar 379.60 380.40 417.56 418.44 1 Sterlingspund 808.90 810.60 889.79 891.66 1 Kanadadollar 326.50 327.20 359.15 359.92 100 Danskar krónur 7269.90 7285.30 7996.89 8013.83 100 Norskar krónur 7580.90 7596.90 8338.99 8356.59 100 Sænskar krónur 8995.30 9014.20 9894.83 9915.62 roo Flnnsk mörk 9839.30 9860.00 10823.23 10846.00 100 Franskir frankar 8972.90 8991.80 9870.19 9890.98 100 Belg. frankar 1306.30 1309.00 1436.93 1439.90 100 Svissn. frankar 23278.30 23327.40 25606.13 25660.14 100 Gyllini 19076.80 19117.00 20984.48 21028.70 100 V-þýsk mörk 20960.20 21004.40 23056.22 23104.84 100 Lirur 46.62 46.72 51.28 51.39 100 Austurr. Sch. 2909.90 2916.10 3200.89 3207.71 100 Escudos 764.25 765.85 840.68 842.44 100 Pesetar 574.80 576.00 632.28 633.60 100 Yen 170.00 170.35 187.00 187.39 (Smáauglýsingar — simi 86611 Bilavióskipti Ford Faicon árg. ’67 til sölu. Sjálfskiptur, nagladekk fylgja, gott verö. Slmi 36025. Mercury Comet árg. 1962. Til sölu Mercury Comet árg. 1962. Siðast skoöaöur ’77. Uppl. I sima 30918. Skemmtanir Feröadiskótek fyrir allar tegundir skemmtana. Nýjustu diskólögin jafnt sem eldri danstónlist. Ljósasjó. Fjóröa starfsáriö, ávallt i farar- broddi. Diskótekiö Dlsa h/f slmar 50513 og 51560. Til sölu Mercedes Benz 220 D árg. ’69. Góöur blll en óskoðaöur. Selst ódýrt á góöum kjörum. Uppl. i' slma 24860 á daginn og 39545 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Taunus 17 M station ’71. Uppl. I sima 85242. Bilaviðgeróir Lekur bensintankurinn? Gerum viö bensíntanka, hvort sem götin eru stór eöa smá. Plastgerðin Polyester hf. Dals- hrauni 6, Hafnarfirði. Sími 53177. Til sölu Ford Mustaim Mark II 351 árg. ’69. Ekinn 3000 milur. Standard fjórfaldur blönd- ungur og millihedd. Varð I ööru sæti I sand-spyrnunni á .ákureyri. Uppl. í síma 17106. Stærsti bílamarkaöur landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bfla I VIsi, 1 Bllamark- aði Visis og hér I smáaug- lýsingunum. Dýra, ódýra„gamla, nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvaö fyrir alla. Þarft þú aö selja bll? Ætlar þú aö kaupa bll? Auglýsing I Visi kemur viö- skiptunum I kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bll, sem þig vantar. Vlsir, slmi 86611. ÍBilaleiga ) Bflaleigan Vik sf. Grensásvegi 11, (Borgarbilasal- an). Leigjum út Lada Sport 4ra hjóla drifbila og Lada Topaz 1600. Allt bllar árg. ’79. Slmar 83150 og 83085. Heimasimar 22434 og 37688. Ath. opið alla daga vikunnar. Leigjum út án ökumanns til lengri eða skemmri feröa Citroen GS blla, árg. ’79, góðir og sparneytnir ferðabilar. Bilaleigan Afangi hf. Simi 37226. H.S.S.H. Hugrœktarskóli Sigvalda Hjólmarssonar Gnoðarvogi 82, Reykjavik, simi 32900. Athygliæfingar, hugkyrrð, andardráttar- æfingar, hvíldariðkun. Innritun aila virka daga kl. 11.00 — 13.00. Næsta námskeið hefst 8. október nk. H.S.S.H. :Tii sölu 50°/Oeignahluti I 2,2 tonna bát frá Mötun hf. Báturinn er afturbyggöur, meö lúkar, ratar, dýptarmæli og fleira. Uppl. I sima 97-8845, og 97-8851. 'Verðbréfasala Miöstöö veröbréfaviöskipta af öllu tagi er hjá okkur. Fyrir- greiísluskrifstofan Vesturgötu 17. Simi 16223. Vandervell vélalegur I I I ■ I I I Ford 4-6-8 strokka benzin og diesei vélar Austln Mini Bedtord B.M.W. Buick Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Datsun benzin ■ og diesel Dodge — Plymouth Flat Lada — Moskvitch Landrover benzin og diesel Mazda Mercedes Benz benzin og diesel Opel Peugout Pontiac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Simca Sunbeam Tékkneskar bifreidar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzin og diesel I Þ JÓIMSSON&CO Skeitan 17 RANÁS Fiaörir Eigum ávallt fyr.rliggjandi fjaörir í flestar gerðir Volvo og Scania vörubifreiða. útvegum fjaðrir i sænska flutninga- vagna. Hjalté Stefánsson Sími 84720 Bílaleiga Akureyrar Reykjavik: Siðumúla 33, simi 86915 Akureyri: Simar 96-21715 - 96-23515 VW-1303, VW-sendiferðobilar, VW-Microbus — 9 sœta, Opel Ascona, Mazda, Toyota, Amigo, Lada Topos, 7-9 manna Land Rover, Range Rover, Blazer, Scout InterRent iR ÆTLIÐ ÞER I FERÐALAG ERLENDIS? VER PÖNTUM BILINN FYRIR YÐUR, HVAR SEM ER I HEIMINUM! ZD * ÞÆR IWONA' PUSUNDUM! SIMI 86611 — SIMI 866Tl DLAÐDURÐAR DÖRN! ÓSKAST LEIFSGATA Þorfinnsgata Fjölnisvegur Eiríksgata SÓLEYJARGATA Smáragata Bragagata Fjólugata BERGSTAÐASTRÆTI Þingholtsstræti HVERFISGATA Hverfisgata 6-116 MELAR Grenimelur Hagamelur EXPRESS Austurstræti Hafnarstræti Pósthússtræti HÖFÐAHVERFI. Hátún Miðtún Samtún BERGIN Vesturberg. FLATIR I GARÐABÆ Móaflöt Bakkaflöt Tjarnarflöt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.