Vísir - 28.09.1979, Síða 3
sjónvarp
Föstudagur
28. september 1979
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Prúöu leikarnir Gestur i
þessum þætti er leikkonan
Leysley Ann Warren. Þýö-
andi Þrándur Thoroddsen.
21.05 Andlit kommúnismans
Þriöji og slöasti þáttur.
Alþýöulýöveldiö Kongó var
fyrsta rikiö I Afrlku, sem
tdk upp skipulag kommún-
ismans. Siöan hefur gengiö
á ýmsu, og nii þykir stjórn-
völdum allur vandi leystur.
meö Marx-Leninisma. Þýö-
andi Þórhallur Guttorms-
son. Þulur Friöbjörn Gunn-
laugsson.
22.00 Saga S«lims Ný, frönsk
sjónvarpskvikmynd. Aöal-
hlutverk Djelloul Beghoura
og Evelyne Didi. Ungur
Alsirmaöur kemur til
Frakklands. Hann fær at-
vinnu, sem hæfir ekki
menntun hans, og býr I
vondu húsnæöi, en hann
kynnist góöri stúlku og er
fuliur bjartsýní. Þýöandi
Ragna Ragnars.
23.35 Dagskrárlok.
Laugardagur
29.septemberl979.
16.30 tþróttir Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
18.30 Heiöa. Tuttugasti og
annar þáttur. Þýöandi
Eirikur Haraldsson.
18.55 Enska knattspyrnan. Hlé
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Leyndardómur prófess-
orsins. Fjóröi og siöasti
þáttur. Þýöandi Jón O.
Edwald. (Nordvision —
Norska sjónvarpiö).
20.45 Aö tjaldabaki. Fjóröi og
sföasti þáttur lýsir, hvernig
fariö var aö þvi aö selja
James Bond-myndirnar.
Þýöandi Kristmann Eiös-
son.
21.15 Elsku Charity (Sweet
Charity) Bandarisk dans-
og söngvamynd frá árinu
1969. Höfundur dansa og
leikátjóri Bob Fosse. Aöal-
hlutverk Shirley McLane,
John McMartin, Ricardo
Montalban og Sammy Dav-
is. Myndin er um hina fall-
legu og greiöviknu Charity
sem vinnur f danshúsi og
vini hennar. Þýöandi Rann-
veig Tryggvadóttir.
23.25 Dagskrárlok.
útvarp laugarflag ki. 21.20:
P0PPARAR
SVHGJA
KÚREKASÖNGVA
„1 þessum þætti ætla ég aö leika „country” lög sem frægir
popparar hafa gert”, sagöi Jónatan Garöarsson en hann sér um
tónlLstarþáttinn Hlööuball sem er á dagskrá á laugardagskveldi.
Jónatan sagöist ætla aö
leika lög meö hljómsveitum
eins og Rolling Stones, Doobie
Brothers, Dave Edmonds og
Nick Lowe, svo aö nokkrir
væru nefndir. „Country” tón-
listin svo nefnda heföi haft all-
sterk it(8c 1 poppinu og þá ekki
sist i Bandarikjunum þar sem
hún er upprunnin. Þó heföu
enskar hljómsveitir eins og
Rolling Stœies einnig oröið
fyrir töluveröum áhrifum og
þá ekki sist i gegnum Graham
Parsons sem var I þeirri frægu
hljómsveit Byrds.
Jónatan sagöi aö
,,country”tónlistin væri upp-
runnin meöal hvitra alþýöu-
manna en þó svo væri tengdist
hún einnig bluestónlist negr-
anna þar sem hvort tveggja
væri upprunniö ,,á götunni”.
Þá fjallaöi þessi tónlist gjarna
um trega og heimþrá sem
væri ekki ósvipað þema og
kæmi fram i bluestónlistinni,
sagöi Jónatan aö lokum.
—HR
sjónvarp lauoardag kl. 21.15:
„Siálfsvörn
vlð unflirleik”
„Hér er á feröinni létt dans- og söngvamynd og ágætis afþrey-
ing ekki sist fyrir þá sem gaman hafa af þessari gerö mynda”,
sagöi Rannveig Tryggvadóttir en hún er þýöandi kvikmyndar-
innar „Elsku Charity”.
Rannveig sagöi aö myndin
fjallaöi um unga stúlku sem
starfar á fremur lélegum
dansstaö sem leigudansfélagi.
Hún er I eöli sinu saklaus, en
þeir sem hún dansar viö eru
þaö ekki, enda kallar hún
starfiö „sjálfsvörn viö undir-
leik”. Þarna kynnist hún enn-
fremur ýmsum mönnum sem
játa henni ást sina, en svikja
siöan. Loksins hittir hún þó
fyrir einn sem er af ööru
sauöahúsi, meö þeim takast
góö kynni og hann sýnir henni
inn í nýjanheim listsýninga og
safna sem Charity kann betur
aö meta en vinnustaöinn sinn.
Gengur myndin slöan út á
kynni þeirra.
Kvikmyndabibllan okkar
gefur „Elsku Charity” þrjár
stjörnur og upplýsir meira aö
segja aö hún sé byggö ð leik-
riti eftir Neil Simon en þaö sé
aftur byggt á mynd FelÚnis
„Nights of Cabiria”.
Þá koma fram I myndinni
frægar stjörnur eins og Shir-
ley McLaine ogSammy Davis.
—HR
Élsku Charity á simtali viö unga mannlnn góöa sem er dyggöln
sjálf uppmáluö.