Vísir - 28.09.1979, Page 4

Vísir - 28.09.1979, Page 4
Sunnudagur 30. september 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.35 Létt morgunlög. Hljöm- sveit Heinz Bucholds leikur lög eftir Hans Zander. 9.00 A faraldsfæti. Birna G. Bjarnleifsddttir stjórnar þætti um útivist og feröa- mál. Þetta er lokaþátturinn og fjallar um feröamála- kannanir og forsendur feröala ga. 9.20 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa f Hofsóskirkju. (Hljóörituö 12. f.m.). Prest- ur: Séra Sigurpáll óskars- son. Organleikari: Anna Kristín Jónsdóttir. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.35 Brot dr heimsmynd. Blandaöur mannlifsþáttur i umsjá Onnu ólafsdóttur Björnsson. 14.10 óperutónleikar f Vinar- borg 1. þ.m.: Hátiöartón- leikar til ágóöa fyrir barna- hjálp Sameinuöu þjóöanna. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Endurtekiö efni: „Ætt- um viö ekki einu sinni aö hlusta?” Birgir Sigurösson og Guörún Asmundsdóttir ræöa viö skáldkonuna Mar(u Skagan og lesa úr verkumhennar. (Aöur útv. i júni 1976). 17.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.40 Djassmiölar 1978. Gunn- ar Ormslev, Viöar Alfreös- son, Hafsteinn Guðmunds- son, Jón Páll Bjarnason, Arni Scheving, Alfreð Al- freösson og Magnús Ingi- mundarson leika lög eftir Billy Strayhorn, Herbie Hancock og Charlie Parker. 18.00 Harmonikulög. Ebbe Jularbo leikur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Umræöur á sunnudags- kvöidi: Erkreppa framund- an: Meöal þátttakenda: Lúövik Jósepsson alþingis- maöur og Þorsteinn Pálsson framkvæmdastjóri Vinnu- veitendasambands Islands. Umræöum stjórna: Frfða Proppé og Halldór Reynis- son blaöamenn. 20.30 óperutónieikar frá Vfn- arborg (siöari hluti). Ein- söngvarar: Montserrat Caballé, Sherill Milnes, Sona Ghazarian, Yordi Ramiro, Piero Cappuccilli, Placido Domingo, Ruza Baldani, Gianfranco Cec- chele, Peter Wimberger og Kurt Rydl. 22.20 „Svindlarinn”, smásaga eftir Asgeir Þórhallsson. Höfundurinn les. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Létt músik á sfökvöldi. Sveinn Amason og Sveinn Magnússon kynna. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. 1 þættinum veröur reifaö þaö ástand sem rlkir á ýmsum sviöum þjóöfélags- ins, t.d. i fiskveiöum, byggingariönaöi og rekstri hins opinbera þar sem sam- dráttar hefur oröiö vart aö undanförnu. Spurt er hvort hér sé aöeins um aö ræöa timabundinn samdrátt eöa hvort yfirvofandi sé einhver meiri háttar kreppa. Mánudagur 1. október 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn.Einar Sigurbjörns- son prófessor flytur. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjón: Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfr. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dag- skrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Litla músin Pila Pina” eft- ir Kristján frá Djúpalæk. Heiðdis Noröfjörö les og syngur. Gunnar Gunnars- son leikur á rafmagnspianó (1). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Um- sjónarmaöurinn Jónas Jónsson ræöir viö þingfuil- trúa Stéttarsambands bændaum þátttöku kvenna i bændasamtökum. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. Tónleikar. 11.00 VIÖsjá.Nanna Olfsdóttir sér um þáttinn. Þátttakendur I þessum umræöum veröa Gunnar Björnsson formaöur Meist- arasambands bygginga- manna, Lúövik Jósepsson al- þingismaöur og Þorsteinn Pálsson framkvæmdastjóri VSÍ. Aö auki veröur svo rætt viö ýmsa þá aöila sem fyrstir ættu aö veröa varir viö sam- drátt og þeir spuröir álits. -SJ 11.15 Morguntónleikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. '12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. 13.20 Viö vinnuna. Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: Gegn- um járntjaidiö. Ingólfur Sveinsson lögregluþjónn segir frá ferö sinni til Sovét- rikjanna fyrir tveimur ár- um (3). 15.00 Miðdegistónleikar: ts- lensk tónlist. a. Lög eftir Jó- hann ó. Haraldsson, Ing- unni Bjarnadóttur, Sigúrö Þóröarson, Jón Björnsson, Hallgrim Helgason, Pál tsólfsson o.fl. Friöbjörn G. Jónsson syngur, Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. b. Strengjakvartett op. 64 nr. 3 ,,E1 Greco” eftir Jón Leifs. Kvartett Tónlist- arskólans i Reykjavik leik- ur. c. Visnalög eftir Sigfús Einarsson I útsetningu Jóns Þórarinssonar. Hljómsveit Rikisútvarpsins leikur, Bohdan Wodiszko stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn. Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.05 Atriöi úr morgunpósti endurtekin. 17.20 Sagan: „Boginn” eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýöingu sina (7). 18.00 Viösjá. Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.15 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Dagiegt mál. Arni Böövarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Pétur Guöjónsson fram- kvæmdastjóri talar. 20.00 Kammertónlist. 20.30 Utvarpssagan: „Hreiör- iö” eftir Ólaf Jóhann Sig- urösson. Þorsteinn Gunn- arsson leikari les (13). 21.00 Lög unga fólksins. Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 22.10 Heill dagur I Hamborg. Séra Arelius Nielsson flytur siöari hluta erindis sins. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Kvöidtónleikar: Hljóö- ritun frá útvarpinu I Búda- pest. Fflharmoniusveitin þar i borg leikur tvo kons- erta. Einleikarar: Dénes Kovács og Dezsö Ránki. Stjórnandi: András Kóródi. a. Fiölukonsert i E-dúr eftir Johann Sebastian Bach. b. Pianókonsert iC-dúr (K467) eftir Wolfgang Amadeus ' Mozart. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. lltvarp sunnudag kl 19.25: RÆTT UM KREPPU 0G KREPPUMÓRAL „Ætlunin er að fjalla i þessum umræðu- þætti um spurninguna „Er kreppa fram- undan?”en nú um stundir má viða greina þann tón að verulegur samdráttur sé fram- undan i efnahagslifi okkar” sagði Halldór Reynisson blm. á Visi en hann ásamt Friðu Proppe blm. á Morgunblaðinu stjórnar um- ræðuþætti á sunnudagskvöld kl. 19.25. í

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.