Vísir - 28.09.1979, Page 6

Vísir - 28.09.1979, Page 6
útvarp Þriðjudagur 2. október 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi: Valdimar Ornólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson píanó- leikari. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Litla milsinPila Pina” eft- ir Kristján frá DjUpalæk. Heiödis Noröfjörö les (2). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. Tónleikar. 11.00 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjónarmaöur, Ingólfur Arnarson, talar viö Óskar Þórhallsson skip- stjóra um lUöuvertar. 11.15 Morguntónleikar: David Sanger leikur á sembal þrjá þætti eftir Couperin/Alirio Diaz og Schneider-kvartett- inn leika Kvintett nr. 2 i C- dúr fyrir gitar og strengja- kvartett eftir Boccher- ini/Maurice André og Marie-Claire Alain leika Konsert i d-moll fyrir trompet og orgel eftír Albin- oni. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. A frivaktinni Sigrún Siguröardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miödegissagan: Gegnum járntjaldiö Ingólfur Sveinsson lögregluþjónn segir frá lok- um feröar sinnar tíl Sovét- rikjanna fyrir tveimur ár- um (4). 15.00 Miödegistónleikar'. Kjell-Inge Stevensson og útvarpshljómsveitin danska leika Klarinettukonsert op. 57 eftir Carl Nielsen: Her- bert Blomstedt stj./Zino Francescatti og Filharm- oníusveitin i New Yprk leika Serenööu fyrir fiölu, strengjasveit, hörpu og á- sláttarhljóöfæri eftir Leon- ard Bernstein: höfundurinn stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp 17.05 Atriöi úr morgunpósti endurtekin 17.20 Sagan: „Boginn” eftir Bo Carpelan.Gunnar Stef- ánsson les þýöingu sina (8). 17.55 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Hósa Luxemburg. örn Ólafsson menntaskólakenn- ari flytur fyrra erindi sitt. 20.00 Tónlist eftir Eugéne Ysaye, Tommaso Vitali og Ernest Bloch.Chantal Juill- ett leikur á fiölu og Lorraine Prieur-Deschamps á pianó. 20.30 Útvarpssagan: „Hreiöriö” eftir ólaf Jóhann Sigurösson . Þor- steinn Gunnarsson leikari les (14). 21.00 Einsöngur: Erlingur Vigfússon syngur lög eftir Pál Isólfsson, Jón Þórarins- son, Sigfús Einarsson og Gylfa Þ. Gislason: Ragnar Björnsson leikur á pianó. 21.20 Sumarvaka a. 1 Kennaraskóla tslands fyrir 30 árum. Auöunn Bragi Sveinssonkennarisegir frá: — fyrsti hluti. b. Cr Ijóöum ÓUnu og Herdfsar Andrés- dætra.Herdls Þorvaldsdótt- ir leikkona les. c. t október- mánuöi fyrir 75 árum Gunnar M. Magnúss rithöf- undur les kafla úr bók sinni „Þaö voraöi vel 1904”. d. Kórsöngur: Karlakórinn Geysir á Akureyri syngur Söngstjóri: Arni Ingimundarson. Planó- leikari: Guörún Kristins- dóttir. 22.30 Fréttir. Veöurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Harmonikulög. Jo Basile og hljómsveit hans 23.00 A hljóöbergi Umsjónarmaöur: Björn Th. Björnsson listfræöingur. Claire Bloom les tvær smá- sögur eftir Guy de Maupassant: „Demants- hálsmeniö” og „Merkiö”. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 3.október 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustu- Útvarp DrlOJudag kl. 21.45: Næring og heiisa „Égætla aö reyna aö gefa smáinnsýn inn f næringarfræöina f þessuerindi minu en þaö er tekiö úr fyrstu köflum bókar minnar „Næring og heiisa”, sem nýiega kom út”, sagöi dr. Jón óttar Ragnarsson næringarfræöingur en hann veröur meö erindi á miövikudagskvöld undir sama heiti. Jón sagöist ætla aö koma inn á sögu næringarfræöa á Is- landi, en eins og kunnugt er var hér áöur mikiö um hörgul- sjúkdóma eins og skyrbjúg, o.fl. 1 framhaldi af þvl væri rætt um þau áhrif sem skortur á ýmsum efnum heföi á lík- amsstarfsemina og einkenni þar aö lútandi sem hver og einn geturséöá sjálfum sér. A þann hátt mætti tengja nær- ingarfræöina viö heilsuog útlit sem mælikvaröa á heilbrigöi. Þá sagöi Jón, aö bók þessi „Næring og heilsa” væri nú notuö sem kennslubók I nær- ingarfræöi i matvælafræöi I háskólanum, en þó væri hún fyrst og fremst hugsuö sem fræösla fyrir almenning um þessi mál. —HR gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Litla músins Pila Pina” eftir Kristjánfrá DjUpalæk. Heiödls Noröfjörö les og syngur. Gunnar Gunnars- son leikur á rafmagnsplanó (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar . Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. Tónleikar. 11.00 Viösjá. ögmundur Jón- asson stjórnar þættinum. 11.15 Kirkjutónlist. Peter Schreier og Gewandhaus- hljómsveitin i Leipzig flytja „Mein Jesus soll mein Alles sein”, ariuúr kantötu nr. 75 eftir Bach, Erhard Mauers- berger stj. / Heinz Loh- mann leikur á orgel Marfu- kirkjunnar I Björgvin tónlist eftir Bach og Reger. (Frá tónlistarhátlö I vor). 12.00. Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Viö vinnuna; Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: Eftir- minniieg Grikklandsferö i sumar, Siguröur Gunnars- son fyrrverandi skólastjóri segir frá, — fyrsti hlutí. 15.00 Miödegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn. Páll Pálsson kynnir. 17.05 Atriöi úr morgunpósti endurtekin. 17.20 Litli barnatfminn: Ýmislegt um tröil. Stjórn- andi: Þorgeröur Siguröar- dóttir. Lesari meö henni: Ragnheiöur Gyöa Jónsdótt- ir. 17.40 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.00 Vfösjá (endurtekin frá morgninum). 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. 19.20 Evrópukeppni félagsliöa i knattspyrnu Hermann Gunnarsson lýsir siöari hálfleik i keppni Keflvfk- inga viö sænska liöiö Kalm- ar, sem fram fer f Keflavfk. (19.30 Tilkynningar) 20.00 Frá tónlistarhátiö i Björgvin i vor. Wiihr- er-kammersveitin i Ham- borg leikur. Stjórnandi: Friedrich Wuhrer. Einleik- ur á selló: Mstislav Rostro- povitsj. a. Svíta i fls-moll eftír Georg Pilipp Tele- mann. b.Sellókonsertnr. 2 I D-dúr eftir Luigi Boccher- ini. 20.30 Ctvarpssagan: „Hreiör- iö” eftir Óiaf Jóhann Sig- urðsson.Þorsteinn Gunnars- son leikari les (15). 21.00 Capriccio eftir Leos Janácek. Konrtapúnkts- sveitin I Vinarborg leikur verkiö, sem samiö er fyrir flautu, trompet, básúnu, selló og planó 21.30 Ljóöalestur. Jóhannes Benjamfnsson les þýöingu sína á ljóöum eftir Hans A. Djurhuus, Piet Hein, Gustaf Fröding o.fl. 21.45 „Næring og heilsa”.Jón Óttar Ragnarssondósent les kafla úr nýrri bók sinni. 22.10 Svipmyndir af lands- byggöinni, — fjóröi og sfö- asti þáttur.Hannes H. Giss- urarson og Friörik F riöriks- son tala viö Sturlu Böövars- son sveitarstjfx'a i Stykkis- hólmi og Óöin Sigþórsson bónda I Einarsnesi á Mýr- um. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Djassþáttur. 1 umsjá Jóns MUla Arnasoriar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.