Alþýðublaðið - 15.03.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.03.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Crleai símskeyti* Khöfn, 13. marz, Babb f bátinn. Sfmað er frá París, að Ameríka hafi krafið skaðabótsnefndina um 48 miljón sterlingspunda greiðslu fyrir kostnað við Rfn&rherinn. Krafan vekur fát og bakar nefnd* inni reýja örðugleika við skiftingu skaðabótafjárins. Jafhaðarmannafandnr. f mánaðarlokin koma rússneskir og þýzkir verkamenn, bæðihægri og vinstri, sameinaðfr saman á fund í Berlfn. Frá Snðnr-Airíku. Sfmað er frá London, að verk- fall f Suður Afríku hafi tekið á sig bolsivfkabyltingarsnið, og hafi allir borgaraflokkarnir gengið saman gegn henni. ^ljfram að markinn! Lag: í birkS. hvíldi eg bakkanum á. Áf albuga berjumst við órétti mót og ofr^fcisvaldinu stranga. Og afískonar ráðum á óírelsi bót sem oflengi er búið að ganga. Já, óhræddir berum v!ð höfuðið hátt með hugprýði' að starfiau göngum. Og félag vort hlyaai að friði og sátt en fylgi éi málstaði röngutn. Þó vélabrögð kúgarans valdi' okkur þraut skál varist mót loforðum fláum, En rangindum öllum vér ryðjum af braut svo réttlátura jöfnuði náum. Því markið það háleita höfum oss sett er heillavon þjóðinni gefur, í orðum og verki að auka þans rétt sem ágimdin stoiið burt hefir. Það kemur sá tírai að kúgarans hönd ei klækjavef lengur fær ofiS, er níðingsieg slítum við nauðungar bönd en nóg hefir alþýðan sofið. Á bak vlð hin þungbúnu þrælkunar ský ©g þokuna', er margt hefir dulið, Hlutavelta Fríklrkjusafnaðarins verður á sunnudaginn. Muníð að styðja hana með gjöfum. Undirritaðir veita gjöfum móttöku. Jóhann Ögnt. Oddsson Oddur Bjarnason. ísleifur Jónsson. Laugav. 63. Vesturgötu 5, skóbúðin. Bergststr. 3. vér sjáum að rofar og rís upp á ný það réttlæti' er lengi var hulið. Þvf látum ei ranglætið ráða' okkur mein og ræning)a brauðið vort taka, Og hönd okkar starfi' að því allar, sem ein að aldrei við hörfum til baka. Já, munum að fátækt er foreldra böl sem fjölda mörg börn eiga heima. Er skjálfandi ( kulda af klæðleysi, og föl um kræsingar auðmannsins dreyma. Já, musum að ekkjan, sem alt hefir mist og einskis á kosti til þrifa. Sem hefir á auðvaldsins okurhönd kyst svo að eins hún fengi áð iifa. Þifí vakandi séum, og verjum þann rétt sem valdsýkin oft hefir brotið. Uns hámarki náum, er höfum oss sett en hitur og ranglæti er þrotið. Ágúst yónsson. Ath Hafið kvæðið með ykkur á JafnaðarmannaféUgsfund. Um iaginnjg feginn* Kanpið Æskuminningár. Fást á afgreiðslunni. Kaupféiagið er fiutt úr Gamla bankanum í Pósthússtræti 9 (áður verzlun Sig. Skúlasonar). Úr Hafnarflrði. Togararnir Bildur og Otur fóru aftur út á saitfiski f gær. Litli Harry söng í Bíóhúsinu i gærkvöldi. Fuadur er f kvöld kl. 8 (miðvikudág) í málfundafélaginu .Magni" á Hótel Hafnarfjörður. Fundur er á morgun Tilkynning*. Viö undirritaðir tökum að okkur stórar og smáar viðgerðir á bif- reiðum íyrir sanngjsrna borguh. — Samningsvinna ef óskað er. Nikulás Steingrímsson. Guðni Jóhannsson. Laugaveg 24 B. Barnsvagga til sölu með góðu veiði á Bergstaðastræti 10 B. 2 Stúikur vantar að Vífils- stöðum 1. apr. Upplýsingar hjá yfirhjúkrunarkoaunni. (fimtudag) f verkamannafélaginu Htff, er haldinn f Goodtemplar- húsinu, heíst kl. 8 ljs Bifreiðarnar sem eki9 hefir verlð um bæinn með sElt sfðústu dagaaa hafa gert vegina alveg ófæra Heiðarlega bardagaaðierð má kaih að?erð kaupmanna á Akur- eyri við það, að fá samþyktar tillögurnar, sem samþyktar vorú á fyrri þingmálafundinum þar um daginn og birtar voru i Morgun- biaðinul Aðférðin var sú, að því er sagt var f sfmtali við Akureyri, að kaupmenn létu það berast út til andstæðisganna, að ekkert yrði úr fundicnæri, ea smöluðu sínum trúu þegnum óspart. Þannig stóð á samþykt ttllaganna, svo iftið mark verður á þeím takandi — Síðari fuitdurinn var sftur á móti íjölme&nur og sóttur af báðutn flokkum, enda urðu úrslitin þar augljó*. þegar tillagan um að slaka ekki til á bannlögunum var sam- þykt með um 300 atkv. gegn rúmum 70 atkv. Bannmálið var eitt til umræðu á þeim fundi, Kári kom frá Engiandi í gær.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.