Alþýðublaðið - 15.03.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.03.1922, Blaðsíða 1
Alþýðubla 1922 Miðvikudaginn 15. marz. 62 tölubSað kki sainisgnál. Síðan eg síðast reit ura kröfur Spánar á beadur vor, hafa þeir atburðír gerst sem tocyta stór kostlega aðstöðu Alþingis. Ásko/anir hafa borist frá fjölda íéiaga um að íella þegar f stað stjórnarfrumvarp J. M. Eriendsr þjóðir hafa sent Al þingi skeyti og láta í Ijósi þá ósk «raa og von, að íslandi megi auðnast að varðveita sjálfsíæði -sití óskert og vinna bug á kröí- um Spánverja. >- Voldugastá þjóð heirasins, sem er bannþjóð, hefir veitt málum vorura svo œikla athygli, að born- -ar hafa verið íram f þingi hennar þlngsályktunartillögur um málið, sem fara algejlega okkar j vil. Og nú síðas'c hefir fjölmennur fundur bindindiafélaganna og kirkju- íéiaganna, sömu þjóðar, skorað á þing og stjóm sína, að setja svo isáa itolla á allar spánskar vörur að innflutningur yrði sama og bannaður, ef þeir haida áfram kogunartilraunum sínum við ísland og aðrar sér smærri þjóðir. Þegar þess er gætt, hve bann- mena eru afarsterkir í þingi Banda- ríkjanna, má telja víst að þær til- lögur sem fram koma oss í vil verði aamþyktar. En það getur kaanske dregist nokkuð vegna þess hve mörg mál iiggja eðlilega íyrir svo stórri samkomu. Það er og víst, að Norðmenn munu ekki láta undan kröfum Spánverja. Og er það ærið íhug unatefni fyrir þá .geðstillingar" og „gáfumenn", sem telja sjávar- útveginn nr sögunni og landið gjaldþrota, ef ekki verður biind .andi og hugsunarlaust fallist á kröíur Spánar og vínflóðinu steypt yfir iandið. • Það er ekki ómaksins vert, að eita ólar við r&kalausar staðhæf- ingar þessara naínlausu, þyrstu nunna en hafi þeir nokkurn saefil af sónutiifianingu og BJálfsteðis þrá hinna fornu íalendinga, þá | ættu Þeir að athuga þetta: 1. Verði slakað til við Spán- verja, er Alþingi — og þar með öllum íslendingum — að missta kosti í þrjú ár (upppsagnarfrestur miliirikjasamninga oítast svo teng- ur) — bannað að hefta á nokk urn hátt - innflutning vína þeirra sem fram eru tekin í stjórnarfrum- varpinu. Með öðrum orðum: Er lend þjóð setur tslendingum þá kosti, að þó þeir allir væru sam raála uni það, má ekki setja neina áfengislöggjöf, sem heftir innflutoing. Áður gátu kjósendúr kver í sínu héraði ráðið því, hvort menn fengju sölu eða veitingaleyfi áfengis Nú mætti ekki leyfa þeim að hafa atkvæði um það. Landið tók eink&söiu áfengis um síðustu áramót. Henni yrðiað hætta, nema á sterkum vínum. 2. Hvort mundu ekki fleiri líkar kröfur verða gerðar á hendur ts lendingum, ef þeir í fyrsta sinn sem þeir ruæta mótblæstri á ný byrjiðri sjálfstæðisbraut sinni gef ast að óreyndu upp? Hvort mnndi undanlátssemi við Spánverja, að ástæðulausu, bera vott um „kon ungablóð", sem einn þiagmaður kveður renna svo mjög í æðum íslendinga? Mundi það ekki frem ur bera vott um undiríægjuskap, úrræðaleysi, þekkingarskort og dugleysi Alþingis, ef geagið yrði að kröfunum illræmduí Stjórnarskifti eru orðin hér á landi, og er forsætisráðherrann, kunnur bindindis og bannmaðnr, frá fyrri tímum. Á Spáni hafa Ifka orðið stjómarskifti, en hvort stjórnin þar .er betri eða verri í þessu tnlli en fyrirrennarinn, er ekki kunnugt Með þessum stjórnarskiftum má líta svo á, að fallin siu úr gilii 'öll munnleg og heimildarlaus lof- orðt sem fyrri stjórnir kunna að hafa gett. Samningar verða því teknir upp atreg að uýju. Qg liggur í sjáHu sér ekkeit á þvf, fyr ea Bpánn hefir Bígt upp þeim bráðabirgðaKaraBÍEgum, sem ná gilda. En þeir eru uppsegjaniegir með þriggja mánaða fyrirvara l) Aðaláherzluna þarf að ieggjs, ú það, að leita þegar í stað nýna markaða íyrír saitfiwian, svo hægt SÉ að sýna Spánverjam lifram ú það, að íslenðingar séu ekkesrt upp á þá komnir, haldi þeir áfram kröfum sínura. Og veíði menn sendir til Spán ar til samniogagerðar eiga þeir fyrst og frtmst að fá J veganesti frá Alþingi voru og hinni nýu sljórn skýlaus boð um það tii Spánverja, að aðflntningsbann 4 áfengi til íslands sé algert innanrlkismál, sem ekki Terði samið nm, kvozki við Spán né aðrar þjóðir. Þvi bað getur ekkl talist sann- gjötn krafa og er árás á sjðlfstæði tslands, þegar Spánn kréfst þess við samninga, að fá meiri rittindi til handa. þegnutn sínum, en Is- lendingum sjálfum er nú veittur. Þetta vona eg að öilum sé ijóst. Þó hin fráfarna stjórn hafi anaaðhvort ekki haft kjark eða vit til þess að segja þetta þegar í upphafi, þá horfir nú svo heppi- Iega við, að vel geta nýir samn- ingamena Sutt þessi boð frá nýrri íilandsstjórn og samansöfauðju jM þingi, til nýrrar stjórnar á Spáai. Ingólfur Jónsson. 1 anglýsinga lögreglustjóra f bíaðinu f gær um lausar lögreglu- þjónsstöður, hafa byrjunarlaunin raispreatast í 700 kr, i stað 1800 kr, Söngfi. Freyja óskast til við- tals í Alþ.húsinu í kvöld kl 9 aíðd. FormaðurinH. (1 Af misgáningi skýrði „Tím- inn" ra^gt fr4 þessum samningum nýlegs; f skeytinu írá utanrfkis- ráðuneytinu er það aðeins tekið fratn, sem hér segir. 15. matz er þar ekki nefndur. 3 H'óf

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.