Vísir - 31.10.1979, Page 1

Vísir - 31.10.1979, Page 1
Benedikt Gröndal og Anker Jörgensen I ráöherra- bústaönum i Reykjavik. Vísismynd: JA. Þeir hafa veriö mikið i sviös- ljósinu upp á siðkastið þessir tveir forsætisráðherrar krata- stjórna, hvor i sinu landi, Benedikt Gröndal og Anker Jörgensen. Nú bera þeir sam- an bækur sinar og annarra norrænna forsætisráðherra á fundum i Reykjavlk. Forsætisráðherrarnir hitt- ust i gær i ráðherrabústaðnum og voru á fundinum til um- ræðu ýmis samnorræn málefni, sem tekin verða fyrir á þingi Norðurlandaráðs hér i mars á næsta ári. I för með ráðherrunum eru samstarfsráöherrar, sem sæti eiga i norrænu ráðherranefnd- inni og verða sameiginlegir fundir ráðherranna haldnir I dag. Fundunum lýkur siðdegis og halda erlendu gestirnir heimleiðis á morgun. Árni lelldl landbúnaðarráðherrann: „Er ekki alls kostar ánægOur” „Ég er ánægöur meö þessi úr- slit hvað sjálfan mig snertir,” sagöi Arni Gunnarsson, við Vísi i morgun, en hann felldi Braga Sig- urjónsson, ráðherra, með 709 at- kvæðum gegn 452 i prófkjöri Al- þýöuflokksins I Noröurlandskjör- dæmi eystra. „Hinsvegarer þvlekki að leyna að ég hefði viljað úrslitin ögn á annan veg hvað aöra snertir. Ég tel þessar niðurstööur greinilegan sigur yfir þeim sjónarmiöum að „aðkomumenn” séu óalandi og ö- ferjandi andskotar. Ég vona að menn fari almennt aö gera sér grein fyrir að þótt þingmenn séu ekki fæddir i þvi kjördæmi semþeirbjóða sig fram i, vinna þeir engu að slöur þvi kjördæmi eins og þeir mega. Hreppapólitik á þarna allsekki heima og það sjónarmið aö menn þurfi að vera fæddir og uppaldir inni á gafli i sinu kjördæmi, er ó- skiljanleg Idag, þegar hægt er aö faraá milli heimsálfa á nokkrum klukkutimum.” Ekki tókst að ná i Braga Sigur- jónsson ráöherra i morgun.-óT TEFLIR FRIBRIK SJÓNVARPSSKÁK VID ALLA LANDSMENN? Gæll staðlð í aiit að átia mánuðl Friörik gæti fengiö rúmlega tvö hunóruö þúsund mótherja „Okkur list mjög vel á þessa hugmynd, en okkur sýnist sem venjulegum leikmönnum, að svona skák mætti ekki standa meira en einn mánuð”, sagði Pét- ur Guöfinnsson, framkvæmda- stjóri sjónvarps I samtali viö VIsi um þá hugmynd að Friðrik ólafs- son stórmeistari tefldi I gegnum sjónvarp viö alla landsmenn. Það var Skáksamband íslands, sem kom þessari hugmynd á framfæri viö útvarpsráð. Ætlunin er aö eftir aö Friðrik hefur leikið, þá sendu menn inn svarleik með pósti og sá leikur sem flestir mæltu með, yrði notaöur. „Með þessu móti myndi þetta taka allt of langan tima, allt upp i átta mánuði. Það þarf þvi að at- huga hvort ekki er hægt aö finna einhverja aðra leið til að flýta skákinni”, sagði Pétur Guðfinns- son. —KP Tllraunlr með nýjan orkugjafa: Víndurlnn vatniö í vatnsdalnum „Ég vonast til aö geta tekiö mylluna i notkun fyrir jólin,” sagöi Ólafur Rúnibergsson bóndi og járnsmiöur I Kárdals- tungu i Vatnsdal, i samtali viö VIsi. Ólafur hefur siðustu mánuð- ina unnið við að koma upp vind- myllu við bæ sinn, en mylluna á að nota til að hita upp vatn fyrir bæinn. ólafur telur sig hafa litla möguleika á að fá nægilegt raf- magn til húsahitunar og vegna siaukins oliukostnaðar ákvað hann aö ráðast i þetta fyrirtæki. Þetta er fyrsta v.in, dmyllan, sem reist er hér á landi i þessum tilgangi. ólafur hefur fengið að- stoð hjá Raunvisindastofnun Háskólans við þetta verk, en smiðina vinnur hann að mestu sjálfur i igripum. Hann kvaðst ekki hafa tekið saman hve miklum tima hann hefði variö til smiðinnar, en það væri talsverður timi. Grimsey næst örn Helgason, eölisfræöingur hjá Raunvisindastofnun, hefur aðstoðað Ólaf viö þessa nýstár- legu mannvirkjagerð. Hann sagði, að myllan ætti ekki að framleiöa rafmagn, heldur ætti hún að knýja bremsubúnað, sem siðan hitar vatniö upp. I myllunni verður vatnstankur, sem safnar varma, þegar hvasst er. „Það hefur ekki verið tekið saman hversu hagstætt þetta er fjárhagslega,” sagði hann. „En i Danmörku var fariö að athuga þennan möguleika fyrir tveim árum og siðan hefur oliuverð hækkað mikiö.” örn sagöi, að nú væri verið aö undirbúa sams konar virkjun fyrir Grímsey og i þvi sambandi væri verið að reikna út hag- kvæmni hennar i samvinnu viö Verkfræðideild Háskólans. „Það á eftir að koma i ljós hvernig stýribúnaður myllunn- ar og aörir hlutar hennar stand- ast veðurálagiö hér, en ef virkj- unarkostnaöur og viðhald er hóflegt, er þetta árennileg virkjun orku,” sagði hann. Taldi örn liklegt, aö myllan gæti borgað sig upp á nokkrum árum, miðað við þann oliu- kostnað sem annars væri. -Sj Hver er hver I Vélabrögðum? „Vélabrögö I Washington” eru á dagskrá Sjónvarpsins I kvöld. 1 opnu Vísis i dag er fjallaö um þennan myndaflokk og reynt aö gera sér grein fyrir hver er hver. Myndin ér af Jason Robards I hlutverki Richard Moncktons, forseta, sem auövitaö á aö vera Richard Nixon.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.