Vísir - 31.10.1979, Blaðsíða 17

Vísir - 31.10.1979, Blaðsíða 17
VÍSIR Miðvikudagur 31. október 1979 „Það er íslensk iðnkynning í Ámunni Grensásvegi 13". Næstu daga verða seld á kynningar- verði bæði ölgerðarefni og þrúgusaf- ar, sérstaklega framleidd fyrir ís- lenskar aðstæður. Komið og kynnist hvers íslenskur efnaiðnaður er megnugur. Við ábyrgjumst gæðin. i kvöld kl. 20:30 Norski bókmenntaf ræðingurinn KJELL HEGGELUND heldur fyrirlestur, sem hann nefnir: „Petter Dass og dansk-norsk felles- litteratur". VERIÐ VELKOMIN NORRÆNA HUSIO 17030 REYKJAVIK Tveir reióhestar til sölu 7 vetra brún meri. Faðir Sportur, Kolkuósi, móöir Brana, Koikuósi. 5 vetra jarpskjótt meri. Allur gangur. Uppl. í síma 54591. Framboð í Reykjaneskjördæmi Framboðslistum til alþingiskosninga í Reykjaneskjördæmi ber að skila til for- manns yfirkjörstjórnar, Guðjóns Stein- grimssonar hæstaréttarlögmanns, öldu- slóð 44, Hafnarfirði fyrir kl. 24 miðviku- daginn 7. nóvember n.k. — Yfirkjörstjórn kemur saman ásamt umboðsmönnum lista i Skútunni i Hfnarfirði fimmtudaginn 8. nóvember n.k. kl. 17. Yfirkjörstjórn Reykjanesskjördæmis Guðjón Steingrimsson Þormóður Pálsson Vilhjálmur Þórhallsson Páll ólafsson Björn Ingvarsson. Ryóvarnarskálinn Látið okKur verja vaéninn Sigtúni 5 Simi 19400 2-21 -40 Fjaðrirnar f jórar (The Four Feathers) Spennandi og litrik mynd frá gullöld Bretlands gerB eftir samnefndri skáldsögu eftir A.E.W. Mason. Leikstjóri: Don Sharp Islenskur texti Aðalhlutverk: Beau Bridges, Robert Powell, Jane Sey- mour. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ailra siðasta sinn .:!> 1-89-36 ■BORGAR^ PíOið Smiðjuvegi 1, Kóp. sími 43500. Austast í Kópavogi (útvegs- bankahúsinu). Meö hnúum og hnefum Þrumuspennandi glæný bandarisk hasarmynd af 1. gráðu um sérþjálfaðan leit- armann, sem verðir laganna senda út af örkinni i leit að forhertum glæpamönnum sem þeim tekst ekki sjálfum að handsama. Missiö ekki af einni bestu slagsmála- og bilamynd sem sést hefur lengi. Spenna frá upphafi tii enda. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. 3* 3-20-75 Æsispennandi ný Warner- mynd i litum og Panavision. Aðalhlutverk: Art Carney, Lily Tomlin Islenskur texti Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 Frjálsar ástir Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 11. Hann var dæmdur saklaus, en þaö vissu ekki hundarnir sem eltu hann, og þeir tví- fættu vildu ekki vita það. Hörkuspennandi frá byrjun til enda. Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5-7-9 og 11.15 Hrakförin (Lost in The Wild) Islenskur texti Bráðskemmtileg og spenn- andi ný amerisk-ensk ævin- týrakvikmynd i litum. Leik- stjóri David S. Waddington. ABalhlutverk: Sean Kramer, Brett Maxworthy, Lionel Long. Mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Stone Killer Hörkuspennandi sakamála- mynd með Charles Bronson Endursýnd kl. 11 Bönnuð börnum Delta Kiíkan. Reglur, skóli, klikan - allt vitlaust. Hver sigrar? Ný eldfjörug og skemmtileg bandarisk mynd. Aðalhlutverk: John Belushi, Tim Matheson og John Vernon. Leikstjóri: John Landis. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 - 7.30 og 10. Bönnuð innan 14 ára. Sömplagerö Félagsprentsmiðlunnar hf. Spitalastig 10 —Simi 11640 Það var Deltan á móti Reglunum — Regl- urnar Late show lonabíó 3 3-11-82 Klúrar sögur (Bawdy tales) Djörf og skemmtileg itölsk mynd, framleidd af Alberto Grimaldi. — Handrit eftir Pier Paoio Pasoliniog Sergio Citti, sem einnig er leik- stjóri. Ath. Viðkvæmu fólki er ekki ráölagt að sjá myndina. Aðalhlutverk: Ninetto Davoli, Franco Citti Islenskur texti. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 3*16-444 Grimmur leikur Kris Kristófersson Sarah Miies ísl. texti Bönnuð börnum Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 salui a 19 ooo — ialur A— Sjóarinn sem hafið hafnaði Hjartarbaninn 17 sýningarvika sýnd kl. kl. 9.05 Sæti Floyd Höfkuspennandi litmynd Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05 5.05 og 7.05 Sænsk kvikmyndavika Sýningar kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10, og 11.10 — solur D------- „Dýrlingurinn" á hálum is Hörkuspennandi, með hinum eina sanna „Dýrling” Roger Moore. Islenskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. 3 1-15-44 JULIA Ný úrvalsmynd með úr- valsleikurum, byggð á endurminningum skáldkon- unnar Lillian Heilman og fjallar um æskuvinkonu hennar, Júliu, sem hvarf i Þýskalandi er uppgangur nasista var sem mestur. Leikstjóri: Fred Zinnemann. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Vanessa Redgrave og Jason Robards Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verö. gÆJARBTg* Simi .50184 Endurfæðing Peter Proud Dularfull og spennandi kvik- mynd. Sýnd kl. 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.