Vísir - 31.10.1979, Blaðsíða 13

Vísir - 31.10.1979, Blaðsíða 13
VÍSIR Miðvikudagur 31. október 1979 HROLLUR TEITUR AGGI MIKKI Þeir fimm sem á „listanum” voru, voru Fidel Castro, Patrice Lumumba fórseti Congo (Nú Zai- re), Ngo Dinh Diem forseti Suöur- Vietnam, Rafael Loenidas Tru- jillo einvaldur f Dóminikanska lýöveldinu og Rene Schneider vlr herráöi Chile. Allir þessir menn VORU svo myrtir, aö Castro undanskildum. Þingnefndin fann hinsvegar eng- ar sannanir um aö CIA heföi bein- llnis staöiö aö moröunum, þótt margir drægju þær niöurstööur hennar I efa. Kissinger & CO Utanrikismálasérfræöingurinn Carl Tessler sem Martin býöur aögang aö leyniskjölum CIA I þáttunum, er aö sjálfsögöu Henry Kissinger. Kissinger var á þessum árum ráögjafi Rockefellers i utanrikis- málum, en þaö voru einmitt Rockefeller og Nixon sem kepptu um útnefningu Repúblikana I kosningunum sem lýst var I fyrsta þætti. Kissinger varö svo ráögjafi Nixons, öllum aö óvörum. I þátt- unum er „Kissinger” látinn telja „Nixon” á aö hafa „Helms” á- fram sem yfirmann CIA, en var- legt er aö áætla aö þær fléttur sem snerta Kissinger hafi viö nokkur rök aö styöjast. Persónurnar eiga auövitaö eftir aö skýrast i næstu þáttum og þá veröur auöveldara aö þekkja þær sem eru minniháttar. Þó held ég aö I fyrsta þætti hafi mátt þekkja Bebe Rebozo, dáindisvin Nixons. I þættinum var hann Peter Ozy- mandias sem kom meö fulla tösku af peningum til aö leggja i kosningasjóö Nixons. Höfundarn- ir hafa allavega gert sitt til aö manni detti Rebozo I hug. Bæöi er nafn peningamannsins haft út- lendingslegt og svo er hann bein- linis likur Rebozo. Þess má geta aö I „alvörunni” þótti ástæöa til aö rannsaka framlög Rebozos i kosningasjóö Nixons og hann var grunaöur um aö ganga m.a. erinda fjármála- spekúlantsins Roberts Vesco sem stakk af til Costa Rica þegar Wat- ergate sprakk. Sá sem tók viö peningunum, i fyrsta þætti, á aö vera John Mitchell, sem siöar varö dóms- málaráöherra Bandarikjanna og lenti aö lokum I steininum eins og fleiri Nixonsmenn. Og ungi maöurinn Adam Gar- diner, sem kom peningamannin- um I samband viö „Mitchell” er liklega John Dean. Eins og getiö var um hér i upphafi hefur Dean lika skrifaö bók. Hún heitir „Blind Ambition” og þaö er nú lika búiö aö gera langan sjón- varpsþátt eftir henni. Þar er þó ekkert veriö aö reyna aö fela per- sónurnar bakviö önnur nöfn, þar heitir Nixon einfaldlega Nixon. Hoover Loks má svo frægan nefna J. Edgar Hoover, yfirmann alrlkis- lögreglunnar FBI. Hann er látinn koma á fund Nixons-Moncktons til aö láta honum I té afrit af fundi sem keppinauturinn haföi haldiö. 1 sjónvarpinu heitir yfirmaöur FBI aö vlsu Elmer Morse en leik- arinn sem varö fyrir valinu er sláandi svipaöur gamla bolabitn- um. Þannig eiga sjálfsagt margar þekktar persónur eftir aö skjóta Haldeman Gullnáman Þaö er auövitaö óhjákvæmilegt aö áhorfendur rýni i persónurnar og reyna aö finna út hverjir þær i rauninni eigi aö vera. Einnig er ó- hjákvæmilegt aö reynt sé aö bera atburöarrás þáttanna saman viö þaö sem raunverulega geröist. Eins og sagöi áöur má ekki llta á þetta sem neina sögulega heim- ild. Ehrlichman skrifaöi bókina meöan hann sat I steininum og tók fram aö þetta væri aöeins skáld- saga, en þaö var nú raunar nauö- synlegt fyrir hann til aö foröast meiöyröalögg jöf ina. Þaö voru tveir menn sem unnu myndaflokkinn fyrir sjónvarp og þeir segjast hafa fengiö fjórar klukkustundir af efninu upp úr bók Ehrlichmans, tvær þær fyrstu og tvær þær siöustu. Þaö sem er þar i milli segjast þeir hafa búiö til sjálfir. Viö lest- ur á útdrætti úr hverjum þætti fyrir sig kemur i ljós aö þeir hafa einnig stuöst mjög viö Watergate- söguna. Allir stærstu atburöinir I þáttunum geröust i raunveruleik- anum, þótt það hafi kannske ekki verið meö alveg sama hætti og lýst er I sjónvarpsútgáfunni. Skúrkatal Ef við reynum að kikja aöeins á persónur og sögusviö, þá er aug- ljóst aö Esker Scott Anderson, sem leikinn er af Andy Griffith á aö vera Lyndon Johnson. Johnson sagöi af sér með sama hætti og Anderson er látinn gera og fór svo heim á búgaröinn sinn til aö deyja, eins og lika gerist I s jónvarpsflokknum. Þaö má sjá aö höfundarnir hafa tint til ýmis atriði sem ekki eru I sjálfu sér stór, en sem minna mann samstundis á hvernig þetta var i „den tid”. Sem dæmi má nefna nafniö á forsetanum, Esker Scott Ander- son. Þaö er greinilega valiö meö tilliti til þess aö skammstöfun Aöalpersónurnar: Fremstur er Jason Robards sem Richard Monckton (Nixon). Hinir eru Andy Griffith sem Esker Scott Anderson (Johnson) Cliff Robert- son sem William Martin (Helms) og Rober Vaughn sem Frank Fla- herty (Haldman). Dauða-listinn Sérstök þingnefnd var skipuö til aö rannsaka þessa skýrslu og aö- drganda hennar og þann 21. nóv- ember 1975 geröi hún niðurstöður sinar opinberar I 347 blaösiöna skýrslu. 1 henni kom meöal annars fram aö Bandarikjastjórn heföi staöið aö og veriö viöriöin áætlanir um aö myröa fimm erlenda þjóöar- leiötoga. Þaö var auövitað CIA sem kom þar fram fyrir hönd stjórnarinnar. Bebe Rebozo Helms Dean upp kollinum, undir dulnefnum, þegar llöur á þennan myndaflokk. Það mætti segja mér aö þaö veröi litil umferö i bænum á miöviku- dagskvöldum þegar vélabrögöin koma á skjáinn. — ÖT Sjónvarpsflokkurinn „Vélabrögð í Washington" virðist ætla að verða þrælslega skemmtilegur og spenn- andi. Að sjálfsögðu vita allir að hann er byggður á Watergate-málinu al- ræmda en þó er langt frá því að hægt sé að líta á hann sem einhverja sögu- lega heimild. Myndaflokkurinn er að nokkru gerður eftir bókinni ,/The Company" eftir John Ehrlichman, einn erki- skúrkanna úr Watergate-málinu. Það virðist vera töluvert vænlegt, fjár- hagslega, að vera opinber skúrkur í Bandaríkjunum ef menn ætla að leggja fyrir sig ritstörf. Meðal þeirra sem hafa grætt á því í sambandi við Watergate eru Ehrlich- man, Haldeman, Spiro Agnew (sem raunar féll á öðru), John Dean.og svo auðvitað Tricky Dick sjálfur. William Martin, yfirmaður CIA, sem Cliff Robertson leikur. Mart- in á aö öllum llkindum aö vera Richard Helms, sem var yfir- maöur leyniþjónustunnar á þess- um tima. Primula-skýrslan sem hann óttaöist svo mjög var til i raun og veru þótt ekki sé vist aö hún hafi heitiö þvi nafni. Sú skýrsla var tekin saman á forsetadögum Kennedys (sem er hinn myrti Curry I þáttunum) og fjallaöi um áætlanir um aö láta myröa nokkra þjóöarleiötoga sem voru Bandarikjunum til vandræöa. Mitchell Nixon 1 Johnson 1«, þess falli aö einu vinsælasta hrópi þeirra sem söfnuöust viö Hvita húsiö til aö mótmæla Vietnam: „Hey, hey, L-B-J, how many kids did you kill today”. Primula skýrslan Richard Monckton er svo auö- vitaö Nixon sjálfur. Þeir eru aö visu ekki likir i útliti, en Jason Robards, sem leikur hann tekst hreint og beint ótrúlega að skapa persónu Richard Nixon. Hann hefur sömu taktana, (til dæmis aö toga niöur á sér jakkann) og hreyfingar og limaburöur allur er meö ólíkindum Nixon-legur. Aöal kosningastjórinn, Frank Flaherty, sem Robert Vaughn leikur á aö vera H.R. Haldeman, sem siöar varö starfsmannastjóri Hvita hússins og ásamt Ehrlich- man einangraði forsetann frá umheiminum og öörum undir- mönnum sinum. Ein aöalpersónan I þáttunum er Ehrlichman i2 VISIR Miövikudagur 31. október 1979 Hver er hver ( Vélabrögðum”?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.