Vísir - 03.12.1979, Blaðsíða 7

Vísir - 03.12.1979, Blaðsíða 7
 Auglýsing K.l.ogVR Kjara- samningur Reglugerð. Laugard. 1. des. til kl. 12.00 tilkl. 18.00 tilkl. 16.00 Laugard. 8. des. til kl. 18.00 tilkl. 18.00 til kl. 18.00 Laugard. 15. des. til kl. 2.00 til kl. 22.00 til kl. 18.00 Þriðjud. 18. des tilkl. 18.00 til kl. 22.00 Laugard. 22. des. til kl. 23.00 tilkl. 23.00 til kl. 24.00 Aðfangad 24. des. tilkl. 12.00 tilkl. 12.00 til kl. 13.00 Gamlársd. 31. des. tilkl. 12.00 tilkl. 12.00 til kl. 13.00 Hann leynir sér ekki eftirvænt- ingarsvipurinn i augum barnanna þegar þau skoöa jólavörurnar i búöunum þessa dagana. Visis- mynd: BG. vísm Mánudagur 3. desember 1979 Jóiakauntíðln I fullum gangl: Mesti viðskiptamánuður árs- ins, desember, er nú hafinn og má búast við að kauptiðin nú verði sist minni en undanfarin ár. Aftur á móti er kannski ekki öll- um ljóst, hvenær verslanir verða opnar fram að jólum og hefur Visir fengið um það upplýsingar frá Verslunarráði Islands, sem fara hér á eftir.hvaða reglur gilda um smásöluverslanirnar vanðendi þessi atriði. Ákvæði reglugeröar nr. 137/1971. ,,... Á laugardögum skal heimilt að halda sölustöðum opnum til kl. 12:00. Fyrsta laugardag i desember má þó halda sölu- stöðum opnum til kl. 16:00, en aðra laugardaga i þeim mánuði til kl. 18:00. Hinn 18. desember má halda verslunum opnum til kl. 22:00, en sé 18. desember sunnu- dagur gildir sú regla 19. desember. Siðasta virkan' dag fyrir aðfangadag jóla ákal heimilt að hafa verslanir opnar til kl. 24:00.” Ákvæði kjarasamnings frá 22. júni 1977. ,,.. 1 desember er afgreiðslu- timi á laugardögum til kl. 18:00, hinn fyrsta og annan, og til 22:00 hinn þriðja. A Þorláksmessu er heimilt að halda sölubúðum opn- um til kl. 23:00, en á aðfangadag jóla og gamlársdag til kl. 12:00... Fyrsta vinnudag eftir jól skal afgreiðslutimi hefjast kl. 10:00. Þessi ákvæði um lokunartima gilda á félagssvæði V.R.” Samkomulag Verslunarmanna- félags Reykjavíkur og Kaup- mannasamtaka islands. Nú fyrir skömmu gerðu K.l. og V.R. með sér samkomulag um að haga afgreiðslutima verslana i desembermánuði þannig, aö heimilt verði aö hafa verslanir opnar til kl. 23.00 laugardaginn 22. desember n.k., en i stað þess verði lokað kl. 12:00 á hádegi, laugardaginn 1. desember n.k. Fyrsta vinnudag eftir jól, þann 27. desember hefst afgreiðslutimi kl. 10:00. Afgreiðslutimi verslana i desember er þvi þessi, samkvæmt framangreindum heimildum. Tízkuklippingar Permanent Hártoppar Snyrtivörur Fljót og góð,þjónusta Rakarastofan HÁRBÆR Laugaveg 168 Sími 21466 Sveinn Arnason Þóranna Andrésdóttir Okkar á milli saet Þú kemur bara með gamla svart/hvíta tækið þitt — við metum það og þú labbar út með nýtt litsjónvarpstæki að eigin vali, frá NORDMENDE, ASA eða Bang & Olufsen. P.s. Við tökum líka ónýt svart/hvít tæki uppí! 2-98-00 BÚÐIN Skipholti 19 Þannig verða öúðir opnar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.