Vísir - 03.12.1979, Blaðsíða 11

Vísir - 03.12.1979, Blaðsíða 11
Nóbeisskáidið Singer á Islensku Hlaut bókmenntaverólaun Nóbels 1978 Isaac Bashevis Singer Töframaöurinn * frd ■V O. , Setberg hefur gefið út bókina ..Töframanninn frá Lúblin” eftir Isaac Bashevis Singer, en honum voru veitt bókmenntaverðlaun Nóbels i fyrrahaust. Isaac Bashevis Singer er gyð- ingur, fæddur i Póllandi 1904, en fluttist til Bandarikjanna 1936 og gerðist blaðamaður hjá Jewish Daily Forward i New York, sem birt hefur langflestar sögur hans á máli höfundarins, jiddisku, áður en þeim var snúið á ensku. t sögum sinum.hefur hann ausið af brunni þeirrar sagnaheföar sem stóö djúpum rótum I máli og menningu gyðinga Austur-Evrópu. Margir telja Singer eitt snjallasta sagnaskáld sem nú er uppi. /O. J ER EINL/EG 0G FAUEC PÉTUR PÉTURSSON H.f. heildverslun Suðurgötu 14 — Símar 21020 og 25101 PETROL KING Petrol King bensínsparinn var hannaður sérstaklega til að stuðla að jöfnu bensínstreymi til vélarinnar undir öllum akstursaðstæðum. Bensínsparinn er þrýstijafnari sem varnar því að of mikið eldsneyti streymi i gegn um vélina óbrennt. Auk eldsneytissparnaðar minnkar bensínsparinn slit á vél og blöndungi. ítrekaðar tilraunir hafa leitt í Ijós að bensínsparnaður við notkun á Petrol King bensínsparanum getur ver- ið frá 10-33%/ eftir aðstæðum og ökulagi. Blöðá Bretlandi hafa reynt Petrol King bensínsparann og komist að eft- irfarandi niðurstöðum: '"X Tegund bifreiða: Daf BMW 2002 Escort Mexico Citröen GS Capri 3000 Blað: Good Motoring Sunday Telegraph Daily AAirror Safer Motoring Sunday Times Bensínsparnaður: 20,7% 21,4% 14,0% 13,3% 33,6' Petrol King bensinsparinn kostar aðeins kr. 18.440 Auðveld ísetning, tekur u.þ.b. 1/2 klst. Passar í allar tegundir bifreiða. Hef ur þú efni á að vera án Petrol King bensínsparans? Útsölustaðir: Sveinn Egilsson hf. Skeifunni 17 - Simi: 85100 Þ. Jónsson & Co Skeifunni 17 - Simi: 84515 |.ukas verkstœðið Suðuriandsbraut 10 - Simi: 81320 VlSIR Mánudagur 3. desember 1979 Sendiherra Vletnams ásamt utanrlkisráðherra og forseta tsland Tveir sendiherrar langl að komnlr Nýskipaður sendiherra Túnis helgina að viðstöddum Benedikt hr. Brahim Turki og nýskipaður Gröndal utanrikisráðherra. sendiherra Vietnam hr. Nguven Sendiherra Túnis hefur aðsetur Ilinh Thank afhentu forseta ís- i Stokkhóimi og sendiherra lands trúnaðarbréf sin fyrir Vietnam i Osló. Benedikt Gröndal, utanrikisráöherra, Brahim Turki sendiherra Túnis og dr. Kristján Eldjárn forseti tslands. Fifa er fundin lausn Vantar þig eldhúsi nnrétt i ngu? Hefur þú athugað að nú er haqkvæmasti timinn til að panra eldhusinnréttingu. Verðið lægst og kjörin best. Komið, s[áið sýnishorn á staðnum. Látið teikna og gera fóst verðtilboð ykkur að kostnaðar- lausu. Smið uvegi 44 Kopavogi Sími 71100 Athugið— Þegar pöntun er staðfest, stendur verðiö. Raunnæf verðtrygging i verðbólgunni. ..m

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.