Vísir - 10.12.1979, Blaðsíða 17

Vísir - 10.12.1979, Blaðsíða 17
17 VÍSIR Mánudagur 10. desember 1979 SJONVARPSBUÐIN 1-13-84 Valsinn (Les Valseuses) . _ ® ® \ GÉPARD DEPARDIEU ( Hin fræga, djarfa og afar vinsæla gamanmynd i litum, sem sló aðsóknarmet fyrir tveim árum. tslenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 i--------«1 ^ng%. •Q <s> y S>;jC)H r' »1 ‘ó FINNSKT KAFFIBRAUÐ 375 g hveiti 250 g smjör 100 g sykur '/2 egg eggjahvita afhýddar, smátt skornar möndlur steyttur molasykur. Hafið allt kalt, sem fer i deigið. Vinnið verkið á köldum stað. Myljið smjörið saman við hveitið, blandið sykrinum saman við og vætið með egginu. Hnoðið deigið varlega, og látið það biða á köldum stað i eina klst. Út- búið fingurþykka sivalninga. Skerið þá i 5 cm langa búta. Berið eggja- hvituna ofan á þá og dýfið þeim i möndlur og sykur. Bakið kökurnar gulbrúnar, efst i ofni við 200° C i 10 min. SMJÖRIÐ GERIR GÆÐAMUNINN OMa~cg Am/ciba/tw y Tönabíó *Ot 3-11-82 Vökumannasveitin (Vigilante Force) Leikstjóri: George Armitage Aðalhlutver: Kris Kristofferson, Jan-Michael Vincent, Victoria Principal Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. *Q <§> <a) V S>ij()ljL *& SPESÍUR 400 g smjör 500 g hveiti 150 g flórsykur Grófur sykur. Hnoðið deigið, mótið úr þvi sivaln- inga og veltið þeim upp úr grófum sykri. Kælið deigið til næsta dags. Skerið deigið i þunnar jafnar sneið- ar, raðið þeim á bökunarplötu (óþarfi að smyrja undir) og bakið við 200 C þar til kökurnar eru Ijós- brúnar á jöðrunum. SMJÖRIÐ GERIR GÆÐAMUNINN Tjarnarbíó Krossinn og hnífsblaöið Starring PATBOONE as David Wilkerson # „ith prik pRTRani . iípkif niRnnx* JACKIE GIROUX’ Produced by DICKROSS with ERIK ESTRADA Oirectedby SfONMURRAY Sýnd mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, föstudaga og y laugardaga kl. 21. íslenzkur texti. Miðasala við innganginn. Bönnuö innan 14 ára. 4 Samhjálp Osta-cg ó/a/óiéa/em y flÆJARBÍP ■■ Clml «50184 Elvis Ný . og óhemju vinsæl söngvamynd um ævi Elvis Presley. Sýnd kl. 9. ÍM l-89 36 Brúin yfir Kwai-fljótið Hin heimsfræga verðlauna-| kvikmynd með Alec Guinn- ess, William Holden, o.fl. heimsfrægir leikarar. Endursýnd kl. 9 Bönnuð innan 12 ára .Ferðin til jólastjörn- tSLENSKUR TEXTI Afar skemmtileg, norsk ævintýramynd i litum um litlu prinsessuna Gullbrá sem hverfur úr konungshöll- inni á jólanótt til að leita að jólastjörnunni. Aðalhlutverk: Hanne Krogh, Knut Risan, Bente Börsun, Ingrid Larsen. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Endursýnd kl. 5 og 7 Vt 2-21-40 MÁNUDAGSMYNDIN Vertu góð elskan Bráðfyndin frönsk mynd. Leikstjóri: Roger Coggio Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁS Sími 32075 Læknirinn frjósami 'Ný djört bresk gamanmynd um ungan lækni sem tók þátt i tilraunum á námsárum sin- um er leiddu til 837 fæðinga og allt drengja. Isl. texti. Aðalhlutverk: Christopher Mitchell. Sýnd kl. 5, 7 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. t Brandarakallarnir óviðjafnanleg ný gaman- mynd. 1 Sýnd kl. 9. ■BORGARjw DíOið RtJNTURINN Glæný bandarfsk fjörefna- auðug og fruntaskemmtileg diskó- og biiamynd um ungl- inga, ástir þeirra og vanda- mál. Myndin, sem farið hefur sem eldur i sinu erlendis. Skemmtið ykkur I skamm- deginu og sjáiö Van Nuys Blv. Mynd fyrir alla fjölskyiduna. Sýnd kl. 5-7-9 og 11 islenskur texti. noinor •28*16-444 bíó Lostafull popstúlka Það er fátt sem ekki getur komið fyrir lostafulla pop- stúlku... Spennandi, djörf ensk litmynd. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl, 5, 7, 9 og 11. 19 000 salur^V— SOLDIER BLUE CANDICE BER6EN - PETER STRAUSS DONALD PLEASENCE Hin magnþrungna og spenn- andi Panavision litmynd. Endursýnd kl. 3, 6 og 9 Bönnuð innan 16 ára salui B L A U N R ÁÐ AMSTERDAM THB RÍCHARO EGAN lESLIE NIELSON BRAOEORD DHLMAN KEYE LUKE GEORGE CHEUNG m Amsterdam — London — Hong-Kong, — spennandi mannaveiðar, barátta við bófaflokka — ROBERT MITCHUM Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3,05-5,05-7,05-9,05- 11,05 salur' HJ ARTARBANINN 6. sýningarmánuður— kl. 9,10 VIKINGÚRINN kl. 3,10-5,10-7,10. -------valur D---------- Skrítnir feðgar enn á ferð Sprenghlægileg grinmynd. ísl. texti. Endursýnd kl. 3,15, 5,15, 7,15, 9,15 og 11,15. ,iJ 1-15-44 NOSFERATU tslenskur texti. Ný kvikmynd gerð af WERNIR HERZOG. NOSFERATU, það er sá sem dæmdur er til að ráfa einn i myrkri. Þvi hefur verið haldið fram að myndin sé endurútgáfa af fyrstu hroll- vekju kvikmyndanna, Nos- feratu frá 1921 eftir F.W. MURNAU. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.