Vísir - 10.12.1979, Blaðsíða 19

Vísir - 10.12.1979, Blaðsíða 19
VÍSIR Mánudagur 10. desember 1979 (Smáauglýsingar — simi 86611 J Þjénusta áíS ] Bólstrun. Getum bætt við okkur klæöningu á húsgögnum, fyrir hátiöar'. Bólstrunin, Skúlagötu 63, simi 25888. Málum fyrir jól. Þið sem ætliö aö láta mála þurfiö aö tala viö okkur sem fyrst. Veit- um ókeypis kostnaöaráætlun. Einar og Þórir, málarameistar- ar, simar 21024 og 42523. Nú, þegar kuldi og trekkur blæs inn með glugganum þinum, þá getum viö leyst vanda þinn. Við fræsum viðurkennda þéttilista I alla glugga á staönum. Trésmiöja Lárusar, simar 40071 og 73326. Tökum að okkur viðhald og viðgeröir á hita- og vatnslögnum og hreinlætistækj- um. Danfoss-kranar settir á hita- kerfi. Stillum hitakerfi og lækk- um hitakostnaðinn. Erum pípu- lagningamenn. Sfmi 86316 og 32607. Geymiö auglýsinguna. Reglusöm stúlka getur fengiö herbergi fyrir aö verahjákonuá kvöldin eftirsam- komulagi. Uppl. i sima 25876 milli kl. 3 og 4 á daginn. Húsnæöi óskast Reglusöm hjón óskaeftir ihúð til leigu nú þegar. Fyrirframgreiðsla. Vinsamlega hringið i sima 31824 á kvöldin. Ung hjón með 1 barn vantar 2-3 herbergja íbúö á Stór- Reykjavikursvæöinu. Má þarfn- ast lagfæringar. Uppl. i sima 42591. 2ja til 4ra herb. Ibúö óskast til leigu. 3 i heimili, erum litið heima. Uppl. i sima 72792. Efnalaugin Hjálp Bergstaðastræti 28A, simi 11755. Vönduð og góö þjónusta. Rúmgóður biiskúr óskast á leigu i lengri eða skemmri tima. Uppl. i sima 26912 e. kl. 16 á daginn. Hvers vegna á að sprauta bflinn á haustin?Af þvi aö illa lakkaöir bilar skemm- ast yfir veturinn og eyöile'ggjast oft alveg. Hjá okkur slipa bilaeig- endur sjálfir og sprauta eöa fá föst verötilboö. Komiö I Brautar- holt 24, eöa hringiö I sima 19360 (á kvöldin I sima 12667) Opiö alla daga frá kl. 9-19. Kanniö kostnaö- inn. Bflaaöstoö hf. ^ Atvinna óskast Véltæknir óskar eftir vinnu eftir kl. 16.00 Margt kemur til greina. Uppl. I sima 76834. Ung stúlka óskar eftir atvinnu frá 12. des fram að jólum. Uppl. i sima 35928. 21 árs maður óskar eftir atvinnu i 1 mánuö. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 43157. 22 ára gamall maöur óskar eftir vinnu, flest kemur til greina. Hefur bilpróf og er vanur akstri. Tilboð merkt „Atvinná1 sendist Visi sem fyrst. Hjón með tvö börn óska eftir að taka á leigu Ibúö, sem fyrst. Fyrirframgreiösla. Uppl. i sima 72309 milli kl. 7-9 á kvöldin. Á sama stað er til sölu svalavagn. Ung hjón með eitt barn óska eftir 2ja-3ja herbergja Ibúö i Hafnarfiröi. Er- um á götunni. Uppl. i sima 51770 e. kl. 17. Húsaleigusamningar ókeypis. Þéir sem auglýsa I húsnæöis- auglýsingum VIsis fá eyöublöö fyrir húsalegusamningana hjá auglýsingadeild Visis og geta þar meö sparaö sér verulegan kostn- að viö samningsgerö. Skýrt samningsform, auövelt I útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8. Simi ‘‘6611 -Æki Okukennsla ökukennsla — Æfingatimar simar 27716 og 85224. Þér getið valiö hvort þér læriö á Volvo eða Audi ’79. Greiðslukjör. Nýir nem- endur geta byrjaö strax og greiöa aöeins tekna tima.Læriö þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns Ö. Hans- sonar. Tilboð óskast hafo í umferðaróhöppum. i eftirtaldar bifreiðar sem skemmst Fiat 128 árg. 1974 Mazda 616 árg. 1974 Datsun 1200 árg. 1974 Datsun 1200 árg. 1972 Mazda 626 árg. 1979 Simca, sendif. árg. 1978 Fiat 127 árg. 1974 Cortina árg. 1971 Fiat125 p árg. 1978 Sumbeam Hunter árg. 1974 Lada 1500 árg. 1978 Skoda 110 L árg. 1974 BLAZER árg. 1974 Hillman Hunter árg. 1972 Bifreiðarnar verða til sýnis að Skemmu- vegi 26 Kópavogi, mónudaginn 10/12 79 kl. 12-17. Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga, bifreiðadeild, fyrir kl. 17 þonn 11/12 79 SAM VIININ U T RYG GINGAR Armúta 3 - Reykjavtk - Simi 38500 Ökukennsla — Æfingatfmar. Kenni á nýjan Volvo árg. ’80. Læriö þar, sem öryggið er mest og kennslan best. Engir skyldu- timar. Hagstætt verö og greiðslu- kjör. Hringdu i' sima 40694 og þú byrjar strax. ökukennsla Gunnars Jónassonar. ökukennsla — æfingatimar Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aöeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Slm- ar 73760 og 83825. ökukennsla — Æfingatímar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varöandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö val- iö. Jóel B. Jacobsson ökukennari.( Simar 30841 og 14449. oskast! ökukennsla-æfingartimar. Kenni á Toyotu Cressida árg. ’78. ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Gunnar Sigurösson, ökukennari, simi 77686. ökukennsla —Æfingatimar. Get nú bætt viö nemendum, kenni á Mazda 626 hardtop, árg. ’79: ökuskóli og prófgögn, sé þess óskað. Hallfriöur Stefánsdóttir, simi 81349. Ökukennsla Kenni á nýja Mazda 929. Hringdu og þú byrjar strax. Páll Garðars- son simi 44266. ökukennsla-æfingartimar -endurhæfing. Get bætt viö mig nemendum. Kenni á Datsun 180B lipur og góöur kennslubill gerir námiö létt og ánægjulegt. Sam- komulag um greiöslur. ökuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Jón Jónsson, ökukennari, slmi 33481. ökukennsla — Æfingatimar Kennslubifreiö: Saab 99 Kirstin og Hannes Wöhler. Simi 38773. Klapparstígur AÐALSTRÆTI Garðastræti Hávallagata Kirkjustræti LANGHOLTSHVERFI Laugarásvegur Sunnuvegur Nýjustu bœkur frá Helgafelli Þorpið eftir Jón úr Vör myndskreytt af Kjartani Guðjónssyni Vettvangur dagsins eftir Halldór Laxness (ný útgáfa) Verksumerki eftir Heiðrek Guðmundsson Nœring og heilsa eftir dr. Jón óttar Ragnarsson Goggur vinur minn unglingabók eftir Ármann Kr. Einarsson Sonur reiðinnar skáldsaga eftir Hans Kirk Sögur eftir Svövu Jakobsdóttur Saga af manni, sem fékk flugu i höfuðið eftir Guðberg Bergsson Skildagar LJÓÐ eftir Steinunni Sigurðardóttur Kona á hvitum hesti SÖGUR eftir Mariu Skagan ERU í BÓKABtÐUM UM LAND ALLT FJÖLMÖRG SÍGÍLD ÍSLENSK SKÁLDVERK, LJÓÐ OG SÖGUR MESTA ÚRVAL ÍSLENSKRA BÓKMENNTA í HELGAFELLI Ótrúlega lágt verð HELGAFELL

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.