Vísir - 10.12.1979, Blaðsíða 23

Vísir - 10.12.1979, Blaðsíða 23
vtsm Mánudagur 10. desember 1979 llmsjön': HaÍTdór iReynisson Frá — frá — frá.Fúsa liggur á, sögöum VIÐ krakkarnir i gamla daga þegar viö fengum okkur salibunu. Hvaö skyldum VIÐ sem erum ung núna segja? útvarp kl. 20.00: „TísKudindlar” og neira tóik „VIÐ veröur meö svipuöu móti og þaö hefur veriö nú i vet- ur”, sagöi Andrés Sigurvinsson, annar af umsjónarmönnum ung- lingaþáttarins VIÐ, en hann er á dagskrá I kvöld. Andrés sagöi, aö feguröar- drottning Islands, Kristin Bern- harösdóttir kæmi I heimsókn og einnig væri spjallaö viö krakka úr Eyj um. Þá væri rætt viö þau Olgu Guörúnu Arnadóttur, Pétur Gunnarsson og Silju Aöalsteins- dóttur um unglingabókmenntir — og plötukynning yröi aö venju, þar sem krakkar velja sjálfir lög- in. Andrés var spuröur, hvort hann héldi, aö einhver hópur væri fjöl- mennari en aörir á meöal hlust- enda þáttarins og sagöi hann, aö þar bæri mest á krökkum utan af landsbyggðinni, a.m.k. hvaö snerti bréf, sem þættinum bær- ust. I þessu sambandi minntist hann á, aö fyrir skömmu heföu nokkrir unglingar úr Reykjavík sagt álit sitt á unglingum utan af landsbyggöinni og heföi i kjölfar- iö fylgt alda af bréfum utan af landi, þar sem menn lýstu skoðunum slnum á Reykjavikur- krökkunum, sem m.a. voru kallaöir i einu þeirra „tTskudindl- ar”. — HR SJónvarp kl. 22.10: 6ULL 0G GER- SEMAR „Þaö veröur fjallaö um gull og dýra steina I þessum þætti”, sagöi Jón Ó Edwald, en hann er þýöandi og þulur myndarinnar „Gull og gersemar”, sem veröur á dagskrá sjónvarpsins I kvöld. Jón sagöi, aö fjallaö væri um guHsmiðar á ýmsum timum og hvernig gulliö endurspeglaöi list- sköpun hvers timabils. A svipaö- an hátt væri svo fjallaö um eöal- steinana og hvernig menn I ár- daga heföu fundiö þessa merki- legu steina, sem vöktu strax meö þeim einhverja undarlega tilfinn- - sss - ingu. Þá væri komiö inn á verö- gildi þessara hluta og hvernig gulliö héldi alltaf verögildi slnu, sama hvaö geröist. Rætt væri um japanska gullgeröarlist, sem væri dálitiö sérstök fyrir þær sakir, aö hún er alveg ný og byggir ekki á neinni eldri hefö eins og meöal flestra annarra þjóöa. Þá sagöi Jón, aö i mynd þessari værisýndur mikill fjöldidýrgripa og ætti þetta þvi aö vera skemmtileg mynd fyrir þá, sem hafa gaman af slikum hlutum. — HR Þeir eru ekki stórir demantarnir hér á myndinni, en samt eru þeir hvaö dýrastir allra hluta. Um sllka dýrgripi fáum viö aöfræfiast I sjónvarpinu I kvöld. Mánudagur 10. desember 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa Léttklassisk tón- list, dans- og dægurlög og lög ieikin á ýmis hljóöfæri. 14.30 Miödegissagan: ,,Gat- an”eftir Ivar Lo-Johansson Gunnar Benediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson les (4). 15.00 Popp Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sifidegistónleikar, 17.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Bjössi á Tré- stöfium” eftir Guömund L. Fribfinnsson Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Leikend- ur I fjóröa þætti: Stefán Jónsson, Asmundur Nor- land, Valdemar Helgason, Valur Glslason, Auöur Jóns- dóttir, Jón Sigurbjörnsson, Rúrik Haraldsson, Arni Tryggvason, Bryndls Pétursdóttir og Lilja Guö- rún Þorvaldsdóttir. Kynnir: Helga Þ. Stephensen. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Arni Böövarsson flytur þáttinn. 19.40 Umdaginnog veginnJón Gislason póstfulltrúi talar. 20.00 Viö, — þáttur fyrir ungt fólk Umsjónarmenn: Jór- unn Siguröardóttir og Andrés Sigurvinsson. 20.40 Lög unga fólksins Ásta Ragnheiöur Jóhannesdóttir kynnir. 21.45 (Jtvarpssagan: ,,For- bofinir ávextir” eftir Leif Panduro Jón S. Karlsson þýddi. Siguröur SkUlason leikari les (4). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Söngvar fanganna Dag- skrá meö söngvum af hljómplötu samtakanna Amnesty International. 23.00 K völdtónleikar: Frá hljómleikum Sinfóniu- hljómsveitar tslands I Há- skólablói 6. þ.m. Hljóm- sveitarstjóri: Reinhard Schwarz frá Austurrlki Sin- fónia nr. 11 c-moll eftir An- ton Bruckner. Kynnir: Jón Múli Arnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur lO.desember 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 tþróttir. Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 21.25. Litiu jólin.Danskt sjón- varpsleikrit. Höfundur handrits og leikstjóri Nils Malmros. Aöalhlutverk Morten Reinholdt-Möller og Harald Micklander. Tveir dre gir ætla aö halda jóla- skemmtun fyrirfélaga sina, en afla sér skreytinga og ýmissa veislufanga á vafa- saman hátt. Þýöandi Dóra Hafsteindsóttir. (Nordvision — Danska sjón- varpiö) 22.10 Gull og gersemar. Gull er dýrast málma og hefur löngum tendraö óslökkv- andi ástriöur I hjörtum karla og kvenna. Hér er drepiö á smiöi gulls og eöal- steina og lýst hlut þeirra I mannkynssögunni. Þýö- andi og þulur Jón O. Ed- wa ld. 23.00 Dagskrárlok. Þar sem verObðlgu-alkar ráða Þá eru menn byrjaöir aö þæfa um vinstri stjórn. Þeir sem hættu aö stjórna landinu fyrir nokkrum vikum, af þvi ekkert samkomulag var um framhald- ifi, eru nú byrjaöir á þvl sama framhaldi, eins og kosningarnar hafi meö einum eöa öörum hætti komiö þeim til aö sjá ljós sam- einingar og samvinnu. Auövitaö hafa þeir ekki séö neitt ljós. Hins vegar munar hina ungu sveina, sem nú eru aö talast viö um örlög þjóöarinnar, dálftiö I ráöherrastólana, og jafnvel Al- þýöuflokkurinn, sem lýsti því yfir fyrir kosningar, aö hann myndi sprengja hverja einustu rikisstjórn, sem væri honum ekki aö skapi, gengur brosandi til samningaviöræöna um sams konar vinstri stjórn og hann var aö enda viö aö sprengja. Þaö er aö vlsu rétt, aö kjós- endur komu þeim ótvfræöu skQaboöum á framfæri, aö þeir vildu framhald vinstri stjórnar. Þaö geröu þeir meö þvf aö kjósa Fr amsókn arflokkinn, sem hét þeim slfkri stjórn aldrei þessu vant. Og ASI-forustan er þegar tekin til viö aö spinna kjaravef sinn i þvi ljósi, aö viöráöanlegir ráöherrar setjist i stólana. Fastaliö rflcisins hefur þegar gert ótæpilegar launakröfur, en þetta fastaliö gefur nú oröiö yfirleitt tóninn i hinni pólitisku kjarabaráttu. Þetta er vaxandi stétt og þróttmikil hjá tvö hundruö þúsund manna þjóö, og von aö hún vilji láta til sln taka. Þaö er ekki svo litiö, sem hún afkastar. Engu aö siöur á hin pólitlska kjarabarátta viö ýmis vanda- mál aö striöa. Fái hún yfir sig vinstri stjórn veröur auövitaö aö fara gætilega, en hún er i timahraki, og þess vegna hver slöastur aö setja fram kröfur. Augljóst er aö þjóöartekjur hafa dregist saman, og þess vegna er um litíö aö semja nema aukna préntun peningaseöla. Þaö hét nú aö lifa á loftinu I minni sveit. Hin pólitiska kjarabarátta beinist eií.mitt aö þeim þætti stjórnunarmála. Hdn vill Iáta prenta peningaseöla hvaö svo sem hún segir annaö. Eignatil- færsla I þjóöfélaginu þýöir raunar ekki annafi en nýtt stjórnskipulag, og varla er Framsókn oröin svo langt leidd I vinstri villunni, aö hún vilji t.d. gefa Oliufélagiö hf. eftir. Pen- mgaprentunin veröur þvl ofan á enn einu sinni sem allsherjar- lausn á vanda ASI og BSRB, og hvernig þau nú skammstafast þessi miklu forustufélög laun- þega. Meö peningaprentun fá forustumenn þessara samtaka þá slaufu, sem þeir þurfa, svo aö vansæll launþeginn missi ekki trdna á þeim, Launatabúl- ur fá huggulega kdrfu, og sföan má fjandinn hiröa þann, sem veröur undir veröbólgunni. Og á bak viö sitja svo aöilar, sem blása i eldana, og „hafa þaö markmiö aö koma okkar þjóöfélagi á kné", eins og Morgunblaöiösagöi um helgina. Slík söguskýring heyrist ekki á hverjum degi f blööum eöa rlkisfjölmiölum, þótt Svarthöföi hafi ai veikum mættí verfö aö vekja athygli á starfsemi kynd- aranna. Og margrómaöir skuldakóngar eiga samstööu meö launþegaforustunni, vegna þess, aö enginn hefur annan eins hag af prentun peninga og þeir. Þannig vinnur forusta launþega aö þvf af alefli ab vinna skulda- kóngunum gagn. Þeir einir græöa á upplausninni, en laun- þeginn situr eftir meö sárt enn- iö.hvaösem kúrfunni góöuliöur á launatabdlum Kristjáns Thorlacius og Snorra Jónsson- ar. Þessa sögu er raunar bdib aö segja margsinnis á liönum ár- um. Hdn er aöeins endurtekin hér af þvf menn eru enn aö rembast viö aö endurnýja aum- ingjaskapinn, sem sett hefur svip sinn á liöinn áratug. Kosn- ingaúrslitin sýndu, aö hluti kjósenda vill framhald þessa aumingjaskapar. Þeir óttast heilbrigfiina. Hér eru þaö verö- bólgu-alkar sem ráöa. Svarthöföi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.