Alþýðublaðið - 17.03.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.03.1922, Blaðsíða 2
3 ALÞYÐUBLAÐIÐ kstupum á ábýlisjörð sinni, engu síður en ýmsum öðrurn kndseium ríkisins, sem þegir h3Ía fengið jarðlr síaar keyptar, þar sem stjórnin hefir i hendi sér að sjá um, að kauptúnið líði ekki sseinn baga við söluna. Enda mun mjög auðvelt að skifta landi milli kaup- túnsins og jatðarinnar eins og þar á stendur, Maður sá, sem nú býr á jörð þessari, hefir búið þar í 17 ár. Héfir hann setið jörðina afburðá- vel og gert á hénni margar og miklar umbætur, svo að fáir leigu- iiðar munu á við hann jafnast i því. Virðist hann því enn mak Iegri þess að fá eignarrétt yfir Jörðinni. Sýslunefnd Strandasýslu hefir fyrir sitt leyti ekkert séð við sölu Járðár þessarar að athuga, með skilyrði því, er frv. tiltekur. Að öðru leyti vísast til skjala þeirra, er fyrir Alþingi liggja, og mun væntanleg nefnd einkum taka þau til athugunar." Þeir munu fáir nú orðið, sem ekki eru sannfærðir um það, að sala þjóðjarða hefir verið til hins mesta tjóns fyrir landið í heild, og þarf ekki að fjölyrða um það. Og hvað viðvíkur þessari jörð, Borðeyri, ér engin ástæða til þess að selja núverandi ábúanda hans, enda þótt hann hafi setið hana í 17 ár, og setið hana vel. Hias vegar ætti að geta komið til mála að hann gæti tenglð jörðina á irfdafestu, svo lengi sem kaup túaið sem bygt er f landi hennar þarf ekki á henni að halda. Annars er það nú á döfinni i þinginu, að sameina Stranda- og Dalasýslur, og virðist það hafa byr. Er þá athugandi, hvort ein mitt það atriði gæti ekki haft áhrif á vöxt og viðgang kauptúnsins. Það er einkeanileg ogjafnframt hættuleg stefna, að selja jarðir aem þjóðin á, því margoft hefir það sýnt sig, að það hefir sfðar orðið rfkinu dýrt Væntanlega gæta þingmenn, r.em alt vilja nú spara, þess vandlega, að það get- ur siðar orðið rfkinu dýrt, éf það nú selur þessa jörð. Og ábúand anum ætti að vera jafn gott að fá jörðina á erfðafestu, þvf það eitt ynni hann við að eignast hana, að hann gæti þá braskað með hana, ef svo bæri undir. En alt brask er viðurkent til ills eins. Un iagiBB gg vegiBB. Nýju lögregluþjónarnir. Guðm. Ásbjarnarson kom með tilíögu um það á bæjarstjórnarfundi í gær- kvöldi, að „fresta* ákvörðuninni um fjöigun iögregluþjóna þetta ár. Var nú tillaga feld að viðhöfðu nafnakaiii með 7 atkv. gegn 6. Borgarstjóri greiddi ekki atkv. Skemtnn Jafnnðnrm.félagBÍns annað kvöld, er tii ágóða fyrir FéUgsfræðasaínið, en það er aftur ómissandi Iiður í verkalýðsstarf- seminni. Allir áhugasamir alþýðu flokksmeðlimir — karlar og konur — verða því að kaupa sig inn á skemtunina. Sjá augl annarstaðar f blaðiau. Ur Hnfnnrflrði. — Nýstofnað féiag er heitir „Tjaldafélagið*. Er markmið þess að útvega sæmi iegan Ieiksviðsútbúnað, með því ! að halda skemtanir, sem vel sé vandað til. Er það lofsverð við Ieitni af fáum mönnum, að sýna léiklystinni þá ræktarsemi f gvo fámennum bæ — Anuað kvöld verður fyrsta skemtunin f G. T.- húsinu og er vel vandað til hennar. Fólic úr Reykjavfk skemtir. — Enskur botnvörpungur kom frá Englandi f gær „Waidors*. Kvað eiga að ganga úr Hafnar firði til fitkjar, en ekki afrððið bjá hverjum hann leggur upp, — Saltskipið „Uríur* fór f gær tii útlanda. — Byrjað var að afferma salt skipið „Eriing Lindöe* f gær. Er að sögn með 1800 smál. af salti, alt til Halnarfjarðar. — Eitt kg. aí sykri er nú 20 aurum dýrara, það sem kom með Gullfoisi síðaat, en það sem.áður fekst. Sýnist ekki ástæða til að kaup lækki meðan vörur eru að hækka f verði, en kaupmenn full- yrða að svo sé. Skúli fógeti kom f gær af veiðum með 106 föt lifrar. Landsbankinn á í haust að flytja f gsmla bankann. Er'byrj- að gera við húsið. Á að lengja það til vestnrs, bæta hæð ofan á það, og breyta herbergjaskipun algerlega. Tvöföld laun. Eftir Skjöldung. ------ (Frh) 32. Laun Þorkels Þorkelssonar fyrir forstöðu löggildingarstofunnar og veðurfræðisstofunoar (sbr. gr. hans f „Tfmanum* frá 26 nóv. f. á ) 1920 .......kr. 4800,00 Gjaldeyrisuppbót ... — 5760,00 Tfmakensla f Menta skólanum f (Ifki.) 35 vikur, 8 stundir á viku = 280 klst. á (líkl.) 3 kr. = . . . — 840,00 Samtals laun.......kr.11400.0a 1921 er gjaldeyrisuppbótin 832 kr. hærii, og launin þvf þ&ð ár, samkv. framsnsögðu 12,232 kr. Eg hefi fylgt þeirri reglu, að telja laun hvers embættismanns, fyrir aðalstarf hans, þau einu laun, sem hann eigi að fá, þó hann gegni fleiri störfum. En þar, sem embm, gegnir forstöðu tveggja stolnana, eins og hér er um að ræða, og ábyrgðin og vandinn eykst, þá álft eg hæfiiegt, eins og launalögin gera ráð fyrir, að hann fái helming launa Iaunalægra em bættisins, tii viðbótar við aðal- launin, en svo ekki meira, þó hann bæti þá á sig aukastörfum. Og f þessu sambandi má geta þess, n& heíði forstöðumanni beggja þeirra stofnana, sem hér um ræðir, verið ákveðin laun f launalögum, í einu lagi fyrir bæði störfln, hefði hon- um varla verið boðin lægri laun en 4800 kr. En hér er brotin 33, gr. launataganna frá 1919 (eins og víðar), en það á ekki að gera. Samkv. þeirri gr., eru 9500 kr. hæstu laun fyrir alla starfskraftana, og meira lætur euginn f té. — Samkv. þessu tel eg laun Þ. Þ. ofgoidin um 4632 kr. á fjhtb, 33 Eg hefi heyrt og býst við, að það sé satt, áð Sigurður Egg- erz hafi haft eftirlaun vegna fyrra ráðherraembættis, meðan ráðherra- eftirlaun voru enn f lögum, frá þvf hann lét af fjármálaráðherra embætti, uuz hann hú varð for- sætisráðherra. Væntanlega eru þau þá 3000 kr. árin 1920 og 1921, eða með gjaldeyrisuppbót, krónur 12,16990 á fjhtb,, eins og hjá S. J. En fyrir þessu finst enginn stafur í fjl., fjal. eða Alþt. (Frh.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.