Vísir - 25.01.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 25.01.1980, Blaðsíða 3
3 sjónvarp Föstudagur 25. janúar 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Skonrok(k) Þorgeir Ást- valdsson kynnir ný dægur- lög. 21.10 Kastljós Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maöur Ingvi Hrafn Jónsson. 22.10 Þráhyggja Ný, frönsk sjónvarpskvikmynd. Aöal- hlutverk Francoise Brion og Jacques Francois. Lög- fræöingur nokkur hefur fengið sig fullsaddan af ráö- riki eiginkonu sinnar og hann einsetur sér aö koma henni fyrir kattarnef. Þýð- andi Ragna Ragnars. 23.50 Dagskrárlok Laugardagur 26.janúar 16.30 iþróttir Ums jónarmaöur Bjarni Felixson. 18.30 Villiblóm Þrettándi og siðasti þáttur. 18.55 Enska knattspyrnan Hié 20.00 Fréttir og veður 20.25 Augiýsingar og dagskrá 20.30 Spitalalif Bandarlskur gamanmyndaflokkur. Þýö- andi Ellert Sigurbjörnsson. 20.55 Tónstofan Gestir Tón- stofunnar eru Anna Júliana Sveinsdóttir söngkona og Guörún A. Kristinsdóttir pianóleikari. Kynnir Rann- veig Jóhannsdóttir. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.10 Kaipo-hamar Siöarihluti nýsjálenskrar myndar um siglingu Sir Edmunds Hillarys aö Kaipo-hamri viö suöurströnd Nýja-Sjálands og sóknina upp á hamarinn. Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.35 Ipcress-skjöiin (The Ipcress File) Bresk njósna- mynd frá árinu 1965. Aöal- hlutverk Michael Caine og Nigel Green. Breskum vis- indamanni er rænt og þegar hann finnst aftur, hefur hann gleymt öllu i sérgrein sinni. Gagnnjósnaranum Harry Palmer er falin rannsókn málsins. 23.20 Dagskrárlok i sviösljósinu um ævina. Hún er þekkt leikkona og eins hefur hún sungið talsvert, aöallega i trióinu Þrjú á palli, sem varö til viö uppsetningu á leikrit- inu: Þiö munuö hann Jörund. Finnur Torfi hefur lika komiö viö sögu i tónlistinni, sem hljóöfæraleikari. Þekkt- astur er hann þó sem þing- maöur, en hann féll sem kunn- ugt er i siöustu kosningum. Þá hefur ráöning hans i embætti umboösfulltrúa I dómsmála- ráuneytinu vakið allmikiö um- tal. Auk þess aö ræöa viö Iþau hjónin um feril þeirra i tónlist- inni og fleira, mun Óli setja plötur á fóninn, þar sem þau syngja og leika. Þetta verður meginefni þáttarins, en aö auki mun Oli veröa meö sitt litiö af hverju úr ýmsum áttum. — SJ Edda Þórarinsdóttir i hlutverki sinu i ,,Vér moröingjar”. Finnur Torfi Stefánsson aö störfum á Alþingi. FRÆG HJÚN í ÚTVARPSSAL I þættinum „Gott laugar- i inuverðurrættviöhjónin Finn dagskvöld", sem óli H. Torfa Stefánsson og Eddu Þóröarson stjórnar i útvarp- Þórarinsdóttur. Þau hafa bæöi veriö talsvert Njðsnlr. vísindi og heilaþvottur Michael Caine leikur i föstu- dagsmyndinni gagnnjósnara, sem reynir aö koma i veg fyrir aö Bretar missi sina bestu visindamenn. „Þetta er spennandi njósna- mynd í klassiskum stll,” sagöi Jón O. Edwald, þýöandi laugardagsmyndar sjón- varpsins, Ipcress-skjöiin, sem er tiltölulega ný bresk mynd, gerö áriö 1965. Myndin fjallar um vlsinda- menn, sem grunur leikur á um aö ekki sé allt meö felldu meö. Þeir hafa margir veriö að heltast úr lestinni og flestir hafa ekki nógu góö rök fyrir þvi aö hætta. Leyniþjónustan kemst á sporiö, þegar visindamaöur hverfur. Þaö kemur I ljós, að honum hefur veriö rænt og þegar honum er skilað aftur, hefur hann gleymt öllu, sem hann haföi lært. Hann hefur sum sé veriö beittur heila- þvotti og eins er um hina starfsbræður hans. Leyniþjónustumaöur einn, sem Michael Caine leikur, vinnur aö lausn málsins og endar með þvi aö hann er sjálfur tekinn og nú á aö beita hann heilaþvottarmeöferö- inni.... —SJ t

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.