Vísir - 22.02.1980, Blaðsíða 8

Vísir - 22.02.1980, Blaðsíða 8
8 útvarp FIMMTUDAGUR 28. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 8.45 Tilkynningar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Hallveig Thorlacius heldur áfram aö lesa „Sögur af Hrokkinskeggja” i endur- sögn K.A.Mullers og þýð- ingu Siguröar Thorlaciusar (8). 9.20 Leikfimi. 9.30. Tilkynn- ingar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morguntónleikar Kammersveitin i Wiirttem- berg leikur Tvær litlar sin- fóniur eftir William Boyce, Jörg Faerber stj. / Arthur Grumiaux og Nýja fll- harmoniusveitin I Lundún- umleika Fiölukonsert nr. 1 i d-moll eftir Felix Mendelssoiin. 11.00 Verzlun og viðskipti Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns- son. 11.15 Tónleikar: Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- ieikasyrpa Léttklassisk tón- list, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóöfæri. 14.45 Tii umhugsunar. Gýlfi Asmundsson og Þuriöur J. Jónsdóttir 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlistartimi barnanna Stjórnandi: Egill Friöleifs- son. 16.40 Gtvarpssaga barnanna: „Dóra veröur átján ára” eftir Ragnheiöi Jónsdóttur Sigrún Guöjónsdóttir les (3). 17.00 Slödegistónieikar Sylvia Sass syngur Tvær ariur úr óperum eftir Giuseppe Verdi meö , Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna, Lamberto Gardelli stj. / Sinfóniu- hljómsveit Islands leikur „Sögusinfóniuna” op. 26 eftir Jón Leifs, Jussi Jalas stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi Tryggvason fyrrum yfir- kennari flytur báttinn. 19.40 tslenzkir einsöngvarar og kórar syngja 20.10 Leikrit: „Stúlkan á svöi- unum” eftir Eduardo Anton Aöur flutt áriö 1963. Þýö- andi: Arni Guönason. Leik- stjóri: Baldvin Halldórsson. Persónur og leikendur: Bernardina /Helga Bachmann, Faöir hennar /Jón Sigurbjörnsson, Móöir hennar /Helga Valtýsdóttir, Tina /Margrét Guömunds- dóttir, Vittorio /Erlingur Gislason, Læknirinn /Þor- steinn O. Stephensen. Aðrir leikendur: Þóra Friöriks- dóttir, Flosi ólafsson og Nina Sveinsdóttir. 21.15 Einsöngur I útvarpssal: Eiöur Agúst Gunnarsson syngur tvö islenzk þjóölög og lög eftir Þórarin Guö- mundsson og Sigvalda Kaldalóns. ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. 21.45 Leikkona í meira en hálfa öld Þóra Borg heldur áfram frásögn sinni af eigin Hfi og starfi I viötali viö As- disi Skúladóttur. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passiusálma (22). 22.40 Aö vestan Finnborgi Hermannsson kennari á Núpi i Dýrafiröi sér um þáttinn, þar sem fjallaö er um öldrunarmál. Rætt viö þrjá Isfiröinga: Guömund Ingólfsson forseta bæjar- stjórnar, Rannveigu Guö- mundsdóttur féiagsráögjafa og séra Jakob Hjálmars- son. 23.05 Kvöldstúnd meö Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Baldvin Halldórsson Fimmtudaginn 28. febrúar kl. 20.10 veröur flutt leikritiö „Stúlkan á svölunum” eftir Italska höfundinn Eduardo Anton. Þýöinguna'gerði Arni Guönason, en Baldvin Hall- dórsson er leikstjóri. Meðal leikenda má nefna Helgu Bachmann, Þorstein 0. Stephensen, Helgu Valtýsdótt- ur, Jón Sigurbjörnsson, Erling Gislason og Nlnu Sveinsdótt- ur. Leikritiö sem er rösk klukkustund aö lengd, var áöur flutt I útvarpinu 1963. Læknir sest aö I litlu þorpi, þar sem kjaftasögur ganga Þorsteinn ö. Stephensen Helga Backmann manna milli, og ekki er Lidía, ráðskona læknisins, barnanna best. Ung stúlka I þorpinu, Bernardlna, er alltaf aö sjá karlmenn á hælunum á sér. Aö dómi flestra þorpsbúa er hún ekki neitt augnayndi, og þar að auki stamar hún. En það er hægt aö læknast af stami meö ýmsu móti.... Þetta er ósvikinn gaman- leikur, eins og svo margir aðr- ir eftir Eduardo Anton. Út- varpiö hefur flutt tvö önnur leikrit eftir hann, „Unnustu fjallahermannsins” 1962 og „Asýnd ófreskjunnar” 1967. Helga Valtýsdóttir ^^■Flmrnludagsietkrltlð: Stúlkan á svðlunum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.