Vísir - 25.02.1980, Blaðsíða 2
Mánudagur 25. febrúar 1980
2
Hvernig líkar þér skólinn
almennt?
(Nemendur í Hlíöaskóla
spurðir.)
Steinar ólafsson nemi: Bara vel,
kennarar yfirleitt góBir, og
félagslifift frekar gott.
Hlin Arnþórsdóttir nemi: Agætur,
félagslifiB var frekar slæmt en er
aB batna. Kennarar ágætir og
mórallinn góBur.
SigriBur Valtýsdóttir nemi: Nei
kennarar ágætir fyrir utan einn
og félagslIfiB sæmilegt.
GuBrún S. Arnarsdóttir nemi:
Alveg hreint ágætlega. Kennar-
arnir skemmtilegir fyrir utan
einn. FélagslffiB frekar slæmt.
Stefán Hiimarsson nemi:
Sæmilegt, nórallim mjög góBur,
sérstaklega innan bekkjarins.
Kennararnir flestir góBir og
félagslifiB mjög gott.
Eini islendingurinn. sem stundar kappakstur erlendis:
Lokaeftirlitið fyrir aðalkeppnina. Ásgeir athugar
hvort bensinbarkinn sé ekki örugglega i lagi en Paul Newman á Datsuninum sinum kemur
Ásgeir á
fullri ferö
Asgeir Christiansen er eini Is-
lendinguririn, sem stundar
kappakstur erlendis um þessar
mundir. Fyrir viku siöan tók
hann þátt i fyrstu keppninni
sinni á þessu ári og gekk mjög
vel miBaB viB aBstæBur.
1 undanrásum keppninnar,
sem fór fram i Riverside i Kali-
forniu, varB hann fyrir þvi
óhappi aB bensinbarki i bllnum
slitnaBi og varB hann 26 af 32
keppendum. Þessar undanrásir
skipa mönnum i rásröö i aBal-
keppninni og er mikilvægt aB ná
sem lægstu rásnúmeri. En
vegna óhappsins fékk hann
rásnúmeriB 26.
I aBalkeppninni gekk Asgeiri
betur og hafnaBi hann i ellefta
sæti og þó var annaö aftur-
dekkiB orBiö nær loftlaust er
billinn kom I mark.
Bfllinn lét mun verr aö stjórn,
þar sem loftiö haföi lekiB úr
dekkinu, og munaöi mjóu aö
hann lenti I slysi er bill fór þvert
fyrir hann i einni beygjunni, en
Asgeiri tókst aö bægja hættunni
frá.
Asgeir lenti i óhappi I keppni I
fyrra, slasaöist ekkert en billinn
laskaöist nokkuö. Siöan hefur
hann unniB viB aö lagfæra og
breyta bllnum og tók sem sagt
þátt I keppni i fyrsta sinn á
árinu fyrir viku siöan.
Asgeir keppir i svokölluöum
Formúla Atlantic flokki, en
hann samsvarar Formúla 2
flokknum i Evrópu. Asgeir tók
þátt I annarri keppni um helg-
ina, og var hún haldin i Phoenix.
A undan Formúla Atlantic
keppninni I Riverside var keppt
i Modified Stock flokki og sigur-
vegari þar varö enginn annar en
leikarinn frægi Paul Newman.
— ATA
Asgeir (i fremri bilnum) fer i beygju á fullri ferð.
Myndir: Finnbjörn Finnbjörnsson.
hann slitnaði i undanrásunum.
fyrstur í mark i Modified Stock flokknum.
Að keppni lokinni. Bæði Asgeir og bill íians eru kyrfilega merktir með islenska fánanum, enda
gengur flokkurinn hans undirnafninu,,Icelandic racing”.