Vísir - 25.02.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 25.02.1980, Blaðsíða 3
3 VlSLR Mánudagur 25. febrúar 1980 Jóhann örn Sigurjónsson skrifar um Reykjavíkurskákmótið: Fyrsta umferð Töflurö&in: 1. Walter Browne, Bandarfk- in, 2. Robert Byrne, Bandarlkin, 3. Harry Schussler, Svlþjóö, 4. Jón L. Árnason, 5. Guömundur Sigurjónsson, 6. Anthony Miles, England, 7.Margeir Pétursson, 8. Helgi Ólafsson, 9. Knut Helm- ers, Noregur, 10. Haukur Angantysson, 11. Ewgeny Eas- jukov, Sovétrlkin, 12. Eugenio Torre, Filipseyjar, 13. Viktor Kupreichik, Sovétrlkin. 14. Gennadi Sosonko, Holland. Úrslit I 1. umferö uröu þessi: Browne : Sosonko 1/2:1/2 Schussler : Torre 1/2:1/2 Miles : Helmes 1 :0 Margeir : Helgi 0 :1 Jón L.: Wasjukov Biöskák Byrne : Kupreichik 0 :1 Guömundur : Haukur 0 :1 Fyrri jafnteflisskákin var ekki nema 12 leikir. Sosonko kom meö nýjung I drottningar- bragöi, og Browne hugsaöi sig um i þrjá stundarfjóröunga, hvernig best væri aö bregöast viö henni. Eina raunhæfa lausn- in, aö mati Brownes, var jafn- teflisboö, og þvl tók Sosonko samstundis. Skák Schusslers og Torre var tilþrifalítill Grun- feldsþæfingur. Eftir miklar til- færingar fram og til baka, var loks samiö jafntefli, enda staö- an aldrei gefiö tilefni til annars. Miles og Helmers tefldu hæg- genga Reti-byrjun, og var skák- in I jafnvægi lengst af. Upp kom um slöir endatafl meö riddara og drottningu hjá hvorum, og hér nýtti Miles sér til vinnings stööu sem ekkert virtist hægt aö gera I. Dæmigerö skák, þar sem reynsla og útsjónarsemi stór- meistarans réöi úrslitum. Margeir beitti enska leiknum gegn Helga og fékk rýmra tafl. Rétt fyrir 30 leikja markiö sá Margeir færi á aö vinna peö, en viö þetta fékk Helgi taktiska möguleika sem hann var fljótur aö gripa. Staöan snarsnerist á augabragöi, Helgi vann sitt peö til baka, og annaö til viöbótar. Peöin tvö tóku nú stefnuna rak- leitt upp I borö hjá Margeiri, og I 38. leik gafst hann upp. Wasjukov tefldi Caro-Can vöm gegn Jóni L, og valdi af- brigöi sem Bent Larsen hefur oft beitt, Rf6 og drap slöan meö g-peöinu. Mótspil svarts lá I aö nýta sér hálfopna g-llnuna, enda hrókuöu keppendur sinn á hvorn væng. Lengst af var skákin I jafnvægi, en eftir mikil upp- skipti kom upp hróksendatafl þar sem Jón haföi peöi meira. Þessi staöa var rannsökuö fram og aftur, og aö mati þeirra sem mest um fjölluöu, missti Jón af öruggum vinningiá einum staö. 1 biöskákinni hafa jafnteflisvon- ir Wasjukovs aukist, þó Jón hafi e.t.v. enn einhverja vinnings- möguleika. Byme og Kupreichik tefldu hörku-skák. Byrne fékk betra tafl upp úr Sikileyjarbyrjun, og þrengdi mjög aö andstæöingi slnum. Kupreichik brást viö vandanum á þann hátt sem hon- um er lagiö, og fórnaöi manni. Ekki voru menn þó trúaöir á aö sllkt myndi bjarga miklu, og I skákskýringasalnum var þessi skák tekin út af dagskrá, og tal- in koltöpuö hjá Sovétmannin- um. Byme hefur sjálfeagt veriö á sömu skoöun, þvl hann tefldi framhaldiö hratt, án þess aö kafa nóg I stööuna. Gegn jafn taktlskum og hættulegum and- stæöingi og Kupreichik er, bauö sllkt hættunni heim, enda var Sovétmaöurinn skyndilega kominn meö hættulegt mótspil. Tvö samstæö frlpeö brunuöu upp, og nú var of seint fyrir Byme aö gera nokkuö I málinu. Skemmtileg baráttuskák, áfall fyrir Byrne, fljúgandi start fyrir Kupreichik. Guömundur valdi Reti-byrjun I skák sinni gegn Hauki. Þetta varö nokkuö einkennileg skák, þvl Guömundur virtist einbeita sér aö stöðulegri baráttu, á meöan Haukur tefldi upp á kóngssókn. Guömundur var knúinn I vöm, en liö hans var dreift um boröiö, og þvl óhægt um vamir. 136. leik var öllu lok- iö, góö byrjun hjá Hauki. En viö skulum renna yfir tvær mestu baráttuskákimar frá 1. umferöinni. Hvltur : R. Byrne Svartur : V. Kupreichik Sikileyjarvörn. I. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 d6 6. Bg5 e6 7. Dd2 Be7 8. 0-0-0 0-0 9. f4 h6 10. Bh4 Bd7 11. Rf3 (Hótar 12. e5 dxe5 13. Bxf6 og vinna mann.) II. . . . Da5 12. Kbl Hf-c8 13. Bd3 d5 14. exd5 Rb4 15. a3 Rbxd5 16. Rxd5 Dxd517. Re5 Ba4 18. Hh-el Dc5 (Rýmir d5-reitinn fyrir riddar- ann.) 19. Bf2 Dc7 20. g4! Rd5 21. g5 hxg5 22. fxg5 22. . . Bxa3! (Hvltur er aö ná vinningsstööu, og svartur verður aö finna ráö til aö stööva sóknina meö ein- hverjum ráöum.) 23. bxa3 Rc3+ 24. Kb2 Rxdl+ 25. Dxdl Dc3+ 26. Kbl Dxa3 27. He4 Hc7 28. Rc4 De7 29. Dh5 g6 30. Dh4 Hd8 31. Bd4 Hxd4 32. Hxd4 (Hér voru menn búnir aö afskrifa þessa skák sem unna á hvltt.) 32. . . Hc5 33. Df4 (Betra viröist 33. Rd2 Bc6 34. Re4 Bxe4 35. Dxe4, og hvltur hefur fengiö hagstæö upp- skipti.) 33. . . Dxg5 34. Dxg5 Hxg5 35. Rd6 Bc6 36. Rc8 e5! (Hvitur hef- ur teflt slðustu leiki af kæru- leysi, eytt dýrmætum tlma I ekki neitt.) 37. Hd8+ Kg7 38. Rxa7 e4 39. Bc4 Ba4 40. Hd2 e3 (Nú er oröiö ljóst aö þaö er hvlt- ur sem berst fyrir lífi slnu. Byme gerir sitt besta, en þaö er bara ekki nóg úr því sem komið er.) 41. He2 He5 42. Bd3 f5 43. Hg2 43. .. Be8! (Þessi biskup er alltaf til taks, þegar mest liggur við.) 44. Be2 f4 45. Hg4 (Eöa 45. Bf3 Ha5 46. Rc8 Bc6 og vinnur.) 45.. . g5 46. h4 Bh5! og þar meö lauk þessari martröö hjá Byrne. Hvftur : Guömundur Sigurjóns- son Svartur : Haukur Angantýsson Reti byrjun. I. Rf3 Rf6 2. g3 d5 3. Bg2 c6 4. 0-0 Bg4 5. b3 e6 6. Bb2 Be7 7. D3 0-0 8. c4 Rb-d7 9. Rb-d2 a5 10. a3 b5! (Þessi leikmáti hefur gefist vel. Svartur rifur upp drottningar- vænginn og truflar vanabundna sókn hvlts á kóngsvæng.) II. Dc2! (Eölilegra var 11. cxb5 cxb5 12. Hcl.) 11. . . bxc4 12. Bxc4 Db6 13. Ha- bl Da6 14. e4 Hf-c8 15. h3 Bh5 16. Rd4 Bg6 17. f4 h5 18. f5 exf5 19. Rxf5 (Betra var 19. exf5 Bh7 og svarti biskupinn veröur atkvæöalltill á h7. Riddarinn á d4 er mun verö- mætari, og þvi svörtum I hag aö fá þessi uppskipti.) 19. . . Bxf5 20. Hxf5 Da7+ 21. Kh2 g6 22. Hf3 d4 23. Hb-fl h4 24. e5? (Betra var 24. g4. Svartur nær nú afgerandi tökum á g3-reitn- um.) 24. . . Hxg3+ 25. Khl Rh5 26. Hxf7 Rxe5 27. Bxd4 (Þvingaö. Hrókurinn átti engan griöareit á f-llnunni.) 27.. . Dxd4 28. Hxe7 Hf8 29. Hel Rxd3 30. Bxc6 30. . . Rh-f4! (Hvltur er varnar- laus.) 31. Hl-e3 Rf2+ 32. Kgl R2xH3+ 33. Khl Rf2+ 34. Kgl Ha-d8 35. Rb3 Df6 (Hótar 36.. . Dxc6 og 36. . ,Dh4. Báöum þessum hótunum er ekki hægt aö verjast.) 36. Rxa5 Dh4 og hvltur gafst upp. Jafnan fyrirliggjandi í miklu úrvali RAFMAGNSm HANDVERKFÆRI111 Borvél og fleygur, sérlega hentug fyrir rafvirkja, pipulagningamenn og byggingameistara. Tekur bora upp í 32 mm og hulsubora upp i 50 mm. Slær 2400 högg/min. og snýst 250 sn/mín. Mótor 680 wött. Fullkomin iönaöarborvél meö tveimur föstum hraöastillingum, stiglausum hraöabreyti í rofa, og afturábak’ og áfram stillingu. Patróna: 13 mm. Hraöastillingar: 0-750 og 0-1500 sn/mín. Mótor: 420 wött öflug beltaslipivél meö 4" beltisbreidd. Hraði: 410 sn/min. Mótor: 940 wött. Þetta er hin heimsfræga Skil-sög, hjólsög sem viðbrugðið hefur veriö fyrir gæöi, um allan heim í áratugi. Þvermál sagarblaðs: l'ti'. Skurðardýpt: beint 59 mm, við 45° 48 mm. Hraði: 4,400 sn/min. Mótor: 1.380 wött. Létt og lipur stingsög með stiglausri hraöabreytingu (rofa. Hraði: 0-3500 sn/mín. Mrttnr- 350 wött. Mjög kraftmikill og nákvæmur fræsari. Hraöi: 23000 sn/min. Mótor: 750 wött. Stórviðarsögin meö bensínmótor. Blaölengd 410 mm og sjálfvirk keöju- smurning. Vinkilslípivél til iðnaðarnota. Þvermál skífu 7”. Hraöi: 8000 sn/mín. Mótor: 2000 wött. ÞEIR, SEM VILJA VÖNDUÐ VERKFÆRI, VELJA SKIL Einkaumboö á fslandi fyrir Skil rafmagnshandverkfæri. FALKIN N © SUÐURLANDSBRAUT 8, SIMI 84670 KEFLAVlK: AÐRIR ÚTSÖLUSTAÐIR: REYKJAVÍK: SlS Bygglngavörudelld, Suöurlandsbraut 32. Verslunin Brynja, Laugavegi 29. HAFNARFJÖRÐUR: Rafbúðln. Álfaskeiði 31, Stapafell h/f. ÞINGEYRI: Kaupfélag Dýrflröinga ISAFJÖRÐUR: Straumur h/f. HÓLMAVÍK: Kaupfélag Steingrimsfjarðar. BLÖNDUÓS: Kaupfélag Húnvetninga SIGLUFJÖRÐUR: Rafbær h/f. AKUREYRI: Verslunin Raforka HÚSAVÍK: Kaupfélag Þingeyinga VOPNAFJÖRÐUR: Kaupfélag Vopnfirðinga EGILSTAÐIR: Verslunin Skógar Óviöjafnanlegur hefill með nákvæmri dýptarstillingu. Breidd tannar:3". Dýptarstilling: 0-3.1 mm. Hraöi: 13.500 sn/mín. Mótor: 940 wött. Eigum einnig fyrirliggjandi margar fleiri geröir og stæröir af Skil rafmagns- handverkfærum. en hér eru sýndar, ásamt miklu úrvali hagnýttra fylgihluta. Komiö og skoöið, hringið eða skrifið eftir nánari upplýsingum. SEYÐISFJÖRÐUR: Stálbúðln NESKAUPSSTAÐUR: Eiríkur Ásmundsson HÖFN: Kaupfélag Austur-Skaftfellinga VÍK: Kaupfélag Skaftfellinga

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.