Vísir - 25.02.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 25.02.1980, Blaðsíða 1
 Mánudagur 25. febrúar 1980/ 46. tbi. 70. árg. Vilja fá steinullarverksmiðju bæði á Sauðárkróki 09 í Þorlákshöfn: HART BARIST UM STUÐN- INC RÍKISSTJðRNARINNAR „Það verður viðtækt mat á þessum málum,út frá ýmsum forsendum, sem ræður þvi hvar hugsanlegri steinullarverksmiðju verður valinn staður", sagði Hjörleifur Guttormsson, iðnaðar- ráðherra við Visi i morgun. Mikil samkeppni er í uppsigl- ingu milli Þorlákshafnar annars vegar og Sau&árkróks hins veg- ar um aö fá væntanlega stein- ullarverksmiöju I þessi byggðarlö'g. Menn eru á einu máli um ab ekki sé grundvöllur fyrir rekstri nema einnar verk- smiöju af þessu tagi og þykja þessi tvö byggöarlög koma helst til greina I sambandi viö staöarval. Hjörleifur Guttormsson kvaöst ekkert vilja segja um, hvor staöurinn lægi betur fyrir aö hans mati, en sagoi að ráöu- neytiö myndi fljótlega beita sér fyrir könnun á þeim forsendum, sem liggja til grundvallar viö sta&arval. Unniö hefur veriö aö athugun- um á rekstrargrundvelli stein- ullar-verksmiöju bæoi á Sauoár- króki og I Þorlákshöfn og telja bæði byggöarlögin sig uppfylla þau skilyr&i sem þurfa aö vera fyrir hendi. Endanleg ákvöröun um staöarval veröur aö öllum llkindum I höndum rlkis- stjórnarinnár og eru umrædd bæjarfélög þegar farin aö keppa um hylli ráðherranna. Sunn- lendingar bjóöast til aö láta ao- stö&ugjöld af rekstrinum renna til frekari i&na&aruppbyggingar I héra&inu, en Norölendingar telja a& stofnkostna&ur verk- smi&junnar yr&i mun minni á Nor&urlandi. Þess má geta a& steinullar- verksmi&jan gæti veitt um 80 manns atvinnu. —P.M. Björgvin Guðmundsson, borgarfulltriii, leikur fyrsta leikinn á Reykjavikurskákmótlnu fyrir Browne. Hjá honuni stendur Gu&mundur Arnlaugsson, dómari mótsins. VIslsmynd:BG. Brotist inn og stolið 350 Dús. Brotist var inn i Ibúð við Lága- land 1 gærdag og höfðu þjófarnir. á brott með sér um 350 þúsund krónur. Þar af var einn 50 marka seðill. íbUar voru ekki heima er inn- brotið átti sér stað og var það til- kynnt til lögreglunnar upp úr klukkan hálf ellefu I gærkvöldi. Rannsóknarlögregla ríkisins hef- ur málið til meðfer&ar. Nokkur fleiri innbrot voru framin um helgina en ekki var þar um stórþjófnaði aö ræöa. SG „Aldrei komið til tals PP - segir Guðlaugur Þorvaldsson um orðróm um að hann ætn að hætta við forsetaframboð „Ég skil ekkert f þessum or&- rómi, þetta er algerlega úr lausu lofti gripift og hefur aldrei komift til tals hjá mér e&a mfnum stu&ningsmönnum", sag&i Gu&- laugur Þorvaldsson, rfkissátta- semjari, e.r Vfsir bar undir hann or&róm um, a& hann ætla&i a& draga forsetaframboö sitt til baka. ,,Ég veit ekki hvernig slfkur orörómur veröur til, en maöur getur vlst búist viö a& ýmsar sög- ur komist á kreik, þegar ma&ur stendur I þessari barattu". —ATA Slys við Sandskelð Olíubfll kom til Reykjavíkur á tlunda tlmanum i morgun me& slasaö fólk sem bflstjórinn haf&i teki& upp i bfl sinn vi& Sand- skeið. Atvik lágu ekki ljós fyrir um klukkan 10 en fólkiö mun hafa veri& I jeppa sem valt út af vegin- um nálægt Sandskei&i, en mikiö rok var þar í morgun. Einn far- þegi var í jeppanum me& bfl- stjóranum og voru þeir fluttir I sjukrahús. -SG ÞRIR EFSTIR EFTIR TVÆR UMFERDIR Fjölmenni fylgdist með upphafi Reykjavikur- skákmótsins um helgina og urðu áhorfendur vitni að mörgum spennandi skákum. Að tveimur umferðum loknum eru þeir Browne, Kupreichik og Sosonko efstir með 11/2 vinning en tvær skákir eru enn i bið. Guömundur Arnlaugsson yfir- son forseti Skáksambandsins og dómari mótsins flutti ávarp við lngvar Glslason menntamálaráö- setningu þess á laugardaginn og, herra sem setti mótift. Björgvin slöan tölu&u þeir Einar S. Einars- Guömundsson varaforseti borgarstjórnar lék sf&an fyrsta leikinn fyrir Walter Browne I skák hans vio Sosonko, en Browne sigra&i á sf&asta Reykjavíkur- skákmúti. Skák Jóns L. Arnasonar á móti Vasjukov I 1. umferft fór f bi& og tefldu þeir áfram I gærkvöldi. Enda&i skákin með jafntefli I 72 leikjum. Þeir Haukur Angan- týsson og Miles áttu bi&skák eftir 2. umferö f gær og þeir héldu skákinni áfram f gærkvöldi en hún fór aftur I biö. Þeir setjast enn a& klukkan 13 á morgun sem og Gu&mundur og Vasjukov er eiga bi&skák sl&an f gær. Jóhann Orn Sigurjónsson, skóksérfræ&ingur Vísis, mun skrifa um Reykjavlkurskákmótiö og á bls. 3 greinir hann frá 1. umfer&inni sem fram fór á laugardaginn. úrslit 2. umfer&ar frá I gær ur&u þau a& Kupreichik frá Sovét og Schussler frá SviþjóB ger&u jafntefli sem og Jón L. Arnason og Torre frá Filips- eyjum. Browne frá Banda- rlkjunum sigra&i landa sinn Byrne og Sosonki, Rússi búsettur I Hollandi, sigra&i Helga ólafsson en Margeir vann Helmers frá Noregi I 23 leikjum. Ekki ver&ur teflt f dag en 3. umfurö hefst klukkan 17 á morgun. -SG.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.