Vísir - 25.02.1980, Page 1

Vísir - 25.02.1980, Page 1
viija lá steínuliapverksmiöju bæöl á Sauðárkrðki og í Þoriákshðfn: ■ HART BARIST UM STUBN- j RIKISST JORN ARINN AR! „Það verður viðtækt mat á þessum málum,út frá ýmsum forsendum, sem ræður þvi hvar hugsanlegri steinullarverksmiðju verður valinn staður”, sagði Hjörleifur Guttormsson, iðnaðar- ráðherra við Visi i morgun. Mikil samkeppni er I uppsigl- ingu milli Þorlákshafnar annars vegar og Sauöárkróks hins veg- ar um aB fá væntanlega stein- ullarverksmiöju I þessi byggöarlög. Menn eru á einu máli um aö ekki sé grundvöllur fyrir rekstri nema einnar verk- smiöju af þessu tagi og þykja þessi tvö byggöarlög koma helst til greina I sambandi viö staöarval. Hjörleifur Guttormsson kvaöst ekkert vilja segja um, hvor staöurinn lægi betur fyrir aö hans mati, en sagöi aö ráöu- neytiö myndi fljótlega beita sér fyrir könnun á þeim forsendum, sem liggja til grundvallar viö staöarval. Unniö hefur veriö aö athugun- um á rekstrargrundvelli stein- ullar-verksmiöju bæöi á Sauöár- króki og I Þorlákshöfn og telja bæöi byggöarlögin sig uppfylla þau skilyröi sem þurfa aö vera fyrir hendi. Endanleg ákvöröun um staöarval veröur aö öllum llkindum I höndum rikis- stjórnarinnar og eru umrædd bæjarfélög þegar farin aö keppa um hylli ráöherranna. Sunn- lendingar bjóöast til aö láta aö- stööugjöld af rekstrinum renna til frekari iönaöaruppbyggingar I héraöinu, en Norölendingar telja aö stofnkostnaöur verk- smiöjunnar yröi mun minni á Noröurlandi. Þess má geta aö steinullar- verksmiöjan gæti veitt um 80 manns atvinnu. Björgvin Guömundsson, borgarfulltriii, leikur fyrsta leikinn á Beykjavfkurskákmótinu fyrir Browne. Hjá honum stendur Guömundur Arnlaugsson, dómari mótsins. VIsismynd:BG. BrolisU SlOlið 350 Brotist var inn I ibóö viö Lága- land i gærdag og höföu þjófarnir á brott meö sér um 350 þtisund krónur. Þar af var einn 50 marka seöill. tbiiar voru ekki heima er inn- brotiö átti sér staö og var þaö til- inn bús. kynnt til lögreglunnar upp lir klukkan hálf ellefu I gærkvöldi. Rannsóknarlögregla rikisins hef- ur máliö til meöferöar. Nokkur fleiri innbrot voru framin um helgina en ekki var þar um stórþjófnaöi aö ræöa. SG ..Aldrei komið tll tals” - seglr Guðlaugur Þorvatdsson um orðróm um að hann ætll að tiætta vlð forsetaframboð ,,Ég skil ekkert f þessum orö- rómi, þetta er algerlega úr lausu lofti gripiö og hefur aldrei komiö til tals hjá mér eöa mfnum stuöningsmönnum”, sagöi Guö- laugur Þorvaldsson, rikissátta- semjari, er Visir bar undir hann oröróm um, aö hann ætlaöi aö draga forsetaframboö sitt til baka. ,,Ég veit ekki hvernig slikur orörómur veröur til, en maöur getur vist biiist viö aö ýmsar sög- ur komist á kreik, þegar maöur stenduc I þessari baráttu”. —ATA Slys vio Sandskelð Olfubill kom til Reykjavikur á tiunda timanum i morgun meö slasaö fólk sem bflstjórinn haföi tekiö upp f bíl sinn viö Sand- skeiö. Atvik lágu ekki ljós fyrir um klukkan 10 en fólkiö mun hafa veriö I jeppa sem valt lit af vegin- um nálægt Sandskeiöi, en mikiö rok var þar í morgun. Einn far- þegi var f jeppanum meö bfl- stjóranum og voru þeir fluttir I sjúkrahiis. —SG ÞRIR EFSTIR EFTIR TVÆR UMFERÐIR Fjölmenni fylgdist með upphafi Reykjavikur- skákmótsins um helgina og urðu áhorfendur vitni að mörgum spennandi skákum. Að tveimur umferðum loknum eru þeir Browne, Kupreichik og Sosonko efstir með 11/2 vinning en tvær skákir eru enn i bið. Guömundur Arnlaugsson yfir- dómari mótsins flutti ávarp viö setningu þess á laugardaginn og, siöan töluöu þeir Einar S. Einars- son forseti Skáksambandsins og Ingvar Gislason menntamálaráö- herra sem setti mótiö. Björgvin Guömundsson varaforseti borgarstjórnar lék siöan fyrsta leikinn fyrir Walter Browne I skák hans viö Sosonko, en Browne sigraöi á siöasta Reykjavikur- skákmóti. Skák Jóns L. Arnasonar á móti Vasjukov i l. umferö fór I biö og tefldu þeir áfram f gærkvöldi. Endaöi skákin meö jafntefli i 72 leikjum. Þeir Haukur Angan- týsson og Miles áttu biöskák eftir 2. umferö I gær og þeir héldu skákinni áfram f gærkvöldi en hún fór aftur i biö. Þeir setjast enn aö klukkan 13 á morgun sem og Guömundur og Vasjukov, er eiga biöskák sföan i gær. Jóhann örn Sigurjónsson, skáksérfræöingur Vísis, mun skrifa um Reykjavíkurskákmótiö og á bls. 3 greinir hann frá 1. umferöinni sem fram fór á laugardaginn. úrslit 2. umferöar frá i gær uröu þau aö Kupreichik frá Sovét og Schussler frá Sviþjóö geröu jafntefli sem og Jón L. Arnason og Torre frá Filips- eyjum. Browne frá Banda- rikjunum sigraöi landa sinn Byrne og Sosonki, Rússi búsettur I Hollandi, sigraöi Helga Olafsson en Margeir vann Helmers frá Noregi I 23 leikjum. Ekki veröur teflt I dag en 3. umferö hefst klukkan 17 á morgun. -SG.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.