Vísir - 25.02.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 25.02.1980, Blaðsíða 22
vtsm Mánudagur 25. febrúar 1980 Nauðungaruppboð annaö og siöasta á eigninni Unnarstigur 2, hæö og ris, Hafnarfiröi, þingl. eign Snjólaugar Benediktsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 28. febrúar 1980 kl. 2.30 eb. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 87. 91. og 99-tbl. Lögbirtingarblaösins 1979 á fasteigninni Vesturgata 17, neöri hæö, Keflavlk. þinglýst eign Péturs A. Péturssonar fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu innheimtumanns rikissjóös, miövikudag- inn 27. febrúar 1980 kl. 16. Bæjarfógetinn í Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 52. 55. og 59. tbl. Lögbirtingarblaösins 1977 á fasteigninni Langholt 16, Keflavik, þinglýst eign Guöjóns ólafssonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu innheimtumanns rikissjóös, miövikudaginn 27. febrúar 1980 ki. 16.30. Bæjarfógetinn iKeflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 75. 76. og 78. tbl. Lögbirtingarblaösins 1979 á fasteigninni Heiöargaröur 6.Keflavik, þinglýst eign Steinars Þórs Ragnarssonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu innheimtumanns rikissjóös, fimmtudaginn 28. febrúar 1980 kl. 10. Bæjarfógetinn I Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 82. 86. og 91. tbl. Lögbirtingarblaösins 1979 á fasteigninni Brekkustigur 20, efri hæö, Sandgeröi, þinglýst eign Arnar Högnasonar og Sesseliu S. Jóhanns- dóttur, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Garöars Garö- arssonar hdl. fimmtudaginn 28. febrúar 1980 kl. 15.30. Sýslumaöurinn I Gullbringusýslu Nauðungaruppboð sem auglýst var I 78. 79. og 82. tbl. Lögbirtingarblaösins 1979 á fasteigninni Vesturgata 6A Kefiavlk, þingiýst eign Sigurjóns Guðleifssonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu innheimtumanns rikissjóös, miövikudaginn 27. febrúar 1980 kl. 15.30. Bæjarfógetinn I Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 87. 91. og 99. tbl. Lögbirtingarblaösins 1979 á fasteigninni Smáratún 35, Keflavik, þinglýst eign Páls Þórs Jónssonar fer fram á eigninni sjáifri aö kröfu innheimtumanns rikissjóös, miðvikudaginn 27. febrúar 1980 kl. 11. Bæjarfógetinn I Keflavik Nauðungaruppboð sem augiýst var 1104. 108.tbl. Lögbirtingarblaðsins 1977 og 1. tbl Lögbirtingarblaösins 1977 og 1. tbl Lögbirtingar- blaösins 1978 á fasteigninni Hafnargata 57, Keflavik, þing- lýst eign ólafs S. Lárussonar hf. fer fram á eigninni sjálfri ab kröfu innheimtumanns rikissjóös, miövikudaginn 27. febrúar 1980 kl. 10.30 Bæjarfógetinn í Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 41. 44.og 46. tbl. Lögbirtingarblaösins 1979 á fasteigninni Mávabraut 7, II. hæö D, Keflavik, þing- iýst eign Gunnars Þórs Sveinbjörnssonar, fer fram á eign- inni sjálfri aö kröfu innheimtumanns rikissjóös, Innheimtustofnunar sveitarféiaga og Bæjarsjóös Kefla- vikur, miövikudaginn 27. febr. 1980 kl. 10. Bæjarfógetinn I Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 78. 79. og 82.tbl. Lögbirtingarblaösins 1979 á fasteigninni Noröurvör 12, Grindavik þinglýstum eignarhluta Jóns Asgeirssonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Theódórs S. Georgssonar hdl., Hákonar Arna- sonar Jóns G. Briem hdl. og Tryggingastofnunar rikisins, fimmtudaginn 28. febrúar 1980 kl. 16.30. Bæjarfógetinn i Grindavik. 26 Endurúlgáfa gamalla skákbðkmennta Kennara- nemar hæita að drekka kók Fundur, sem haldinn var ný- lega i nemendaráöi Kennarahá- skóla íslands, mótmælir harölega árásum fjölþjóöa auöhringa á verkafólk um heim allan og þá sérstaklega árásum á verkafólk I verksmiöjum Coca-Cola I Guate- mala. Segir I ályktun nemanna, aö vegna þessara árása og moröa á forystumönnum verkafólks i áöurnefndum verksmiöjum sem forráöamenn fyrirtækisins þar I landi stóöu fyrir og hinn alþjóö- legi auöhringur hefur nú lagt blessun slna yfir, ákveöur nem- endaráö KHI aö hætta öllum viö- skiptum viö Vifilfell hf., framleiö- anda Coca-Cola á Islandi. I staö- inn veröi boöiö upp á aukiö fram- boö á Islenskum landbúnaöarvör- um i kaffistofu kennaranema. Eru neytendur kvattir til aö gera slikt hiö sama. Þá er starfsfólk Vifilfells hf. og samtök verkalýös á Islandi hvött til aö sýna samstööu meö starfs- bræörum I Guatemala. Lýsir nemendaráö KHI sig reiöubúiö aö veita starfsfólki Vifilsfells hf. fjárhagslegan stuöning veröi þess óskaö. —HR I tilefni Reykjavikurskákmóts- ins og 80 ára afmælis Taflfélags Reykjavíkur hefur nú veriö. endurútgefiö I einni bók skák- tímaritiö „I uppnámi” sem prófessor Willard Fiske gaf út á árunum 1901-1902. Fiske var sem kunnugt er mik- ill áhugamaöur um Islenska menningu og velgjöröarmaöur þjóöarinnar. Hann lét prenta ritiö I Leipzig og gaf TR sem þá var nýstofnaö. Þykir tlmaritiö hiö merkasta. Útgáfan veröur nú I tvennu lagi, annars vegar 250 ein- taka viöhafnarútgáfu sem er hin vandaöasta aö allri gerö, og hins vegar I venjulegu góöu bandi. Jafnframt eru fvrirlieeiandi hjá Skáksambandinu örfá eintök af bókinni „Chess in Iceland” eftir Willard Fiske en bók þessi kom út áriö 1905. Veröa eintök þessarar bókar seld I sérstakri öskju meö viöhafnarútgáfu „1 uppnámi”. —IJ ...... . :■. V Bremsuklossar. Aöalljós, ' ' ^ 'i 'iíi'iyiíjsíÍ::: hBHíarMStnaWX' iröö teQunóa hveódýrírþeireru í rekstri. (Viöhald og varahlutir). er ódýr er sparneytin ódýrir varahlutir hátt endursoluverd BIFREIDAR & LANDBUNAÐARVELAR Suðurlandsbraut 14, síml 38600 Söludeifd sími 312 36 Varahlutaverslun sími 3 92 30 a.Raóaftet ew l.adat500;76 LadaSpohf zx- s76 ' cMvrotetMaUlw 7' ; TootaMarVU 6 ' Tovota Corot'a 76 , , oaitotso 1400 fy t sss* i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.