Vísir - 25.02.1980, Blaðsíða 9

Vísir - 25.02.1980, Blaðsíða 9
vtsm 'Mánudagur 25. febrúar 1980 Launpegar í leit aö flokki Nú er tilefni til aö efast um hvort um hvort AlþýOubanda- lagiö nýtur öllu lengur þeirrar sérfræöilegu þekkingar, sem forustumenn margvfslegra launaþegasamtaka veittu þvi meöan ekki var hreinsaö til í flokksráöinu. Mun þá fara saman stefnumiö um núllpunkt og fjarvistir hinna sérfróöu og veröur þaö skrftiö niöurlag um þaö er lýkur. A hinn bóginn mun Alþýöubandalagiö hafa friö til þess um sinn aö efla launamis- rétti f þágu svonefndra mennta- manna, sem hafa illa þolaö kenningar Guömundar J. og annarra i launamálum og kenndar hafa veriö viö jafn- launastefnu. Jafnlaunastefna er drengileg kenning þeirra sem halda uppi málstaö láglauna- hópa f þjóöfélaginu, en hún samrýmist mjög illa sjónarmiö- um þeirra, sem safna aö sér prófgráöum erlendis (meö mis- jöfnum árangri þó) og komast á tannlæknastig um leiö og þeir snúa heim frá námi til ver- stöövarinnar á Islandi, eftir dýrar fjarvistir, sem hafa veriö kostaöar af verstöövarmönn- um. En þaö voru einmitt slfkir tannsmiöir forréttindanna, sem ýttu forustuliöi launþegasam- taka úr flokksráöi Alþýöu- bandalagsins. Vinstra fór — bónbjarga- stefnu. Menn hafa veriö að spá varanlegri breytingu á flokka- skipaninni í landinu eftir myndun stjórnar Gunnars Thoroddsens. 1 fyrsta lagi er litiö svo á, aö landbúnaöar- stefna núverandi rikisstjórnar og vinslit fjögurra þingmanna Sjálfstæöisflokksins og afgangs- ins af þingflokknum, skapi meö tiö og tima kjarna aö nýjum flokki auönist rikisstjórninni aö sitja umtalsverðan tfma, t.d. fjögur ár. Helzt fylgi slfks flokks kæmi frá borgarbúum, sem vilja meira olnbogarými til at- hafna en nú er, og úr sveitum, sem komnar eru lengra á þró- unarferli hjaröbúskapar en nemur visitölubúi. Ef slfkar aö- stæöur sköpuöust stæöi Fram- sóknarflokkurinn frammi fyrir sérstökum vanda, sem hann gæti ekki svaraö, enda hefur hann I óöaönn veriö aö hengja þann aöilann, sem i raun skiptir sveitirnar máli, þ.e. samvinnu- hreyfinguna. Þau öfl, sem hér um ræöir, hafa þegar fengiö nokkra von um úrbætur. Og þótt okkur kunni aö greina á um þaö, „Alþýöubandalagiö er eiginlega klofiö I fernt eins og haglega nlöursneidd flatkaka”. Myndin er af þing- fiokksfundi hjá Alþýöubandalaginu. hvað þessar úrbætur eru skyn- samlegar, hafa þær meiri pólitiska þýöingu en okkur grunar. Flokksmótun, sem beinist aö þvf aö veröa viö þörfum þeirra, sem langtímum saman hafa setið óánægöir, annars vegar i vinstra fári Sjálfstæöisflokksins, og hins vegar f bónbjargastefnu Fram- sóknar, tekur auövitað langan tfma. Þess ber aö gæta aö hér yröi ekki um aö ræöa flokk, sem búinn yröi til á einni nóttu, eins og þau flokksbrot, sem hingað til hafa skotið upp kollinum, og hafa eiginlega verib lftiö annað en framhaldsgrein f blaöi, og „Menn hafa veriö aöspá varanlegri breytingu á flokkaskipaninnl I landinu eftir myndun stjórnar Gunn- ars Thoroddsens? Þá hefur ágætur málvinur minn og félagi um stuðning við Albert Guðmundsson f forsetakjöri, Guðmundur J. Guðmundsson, vaknað utan f lokks- ráðs Alþýðubandalagsins ásamt öðru forustuliöi launþegasamtaka f landinu, sem hélt með honum hóp austan við sól og sunnan við mána verðbólgu og kjararýrnunarsamfélagsins, sem við höfum kallað yfir okkur við meting um Iffskjör. Guömundur er kominn langan veg til húsnæðisleysis sín f Alþýðu- bandalaginu og hefur stöðugtorðið gleggri og mats- hæfari á tilgangsleysi einberrar pólitikur f laun- þegamálum, þegar mestu skiptir að framsóknin sé heilleg og skynsamleg og án lykkjufalla. Hann er kannski orðinn alveg vita gagnslaus fyrir Alþýðu- bandalagið, eða þá að núverandi stjórnarsamstarf um núllpunkt i 11 launamálum kallar á friðslit „verkalýðsflokksins" við launaþegasamtökin. Ekki þarf að ræða, að fremur treystir maður Guðmundi J. til að vita hvernig eyrarkörlum Ifður f launamál- um en Alþýðubandalaginu. hafa auk þess veriö ófær um alla stefnumótuna aöra en þá aö fá varnarliöið burt. Hinn nýi flokkur risi upp af sameiginleg- um pólitlskum þörfum, sem tækju til flestra málaflokka I al- vöru. Eins og niðursneidd flat- kaka. í raun er ekki kurteisi aö fara að ræöa um hugsanlega flokks- mótun sem afleiöingar af mvndun stjórnar Gunnars Thoroddsens, þegar hugurinn á að vera bundinn viö fíokksráö Alþýöubandalagsins, nema fyrir þvi séu einhver frambæri- leg rök, aö brottrekstur forustu- manna launþega úr flokksráö- inu eigi rót aö rekja til nýs upp- gjörs á vinstri vængnum sam- hliða áöurgreindu uppgjöri innan borgarflokkanna tveggja, Framsóknar og Sjálfstæöis- flokks. Alþýöubandalagiö er eiginlega klofiö I fernt, eins og haglega niöursneidd flatkaka. Eitt brotiö er menntamenn, sem nú sitja svo til einir aö völdum, annaö brotiö er launþegar, sem eiginlega eru horfnir af vett- vangi, þriöja brotiö eru austan- verjar, sem jafnvel sjá fagnaöar- erindiö I innrásinni I Afgan- istan, og fjóröa brotiö er svo sakleysingjar sem smám saman hafa safnazt þarna saman úr afgöngum Þjóö- varnarflokks og Samtaka frjálslyndra og vinstri manna, og Framsóknarflokks, sem lætur liggja viö opiö I pólitikinni. Nú hafa Alþýöubandalagsmenn ekki gáö aö þvl sem skyldi, aö allt tal um breytt þjóöskipulag, nýja reglu, eða alræöi einhvers, hefur ekki mikla fótfestu á Is- landi. Arni Bergmann hefur skrifaö skynsamlega I Þjóövilj- ann gegn rétttrúnaöi I pólitfk, sem sýnir aö menn eru aö byrja neðanmóls Indriöi G. Þorsteinsson, rit- höfundur, segir I grein sinni, aö menn hafi veriö aö spá varan- legri breytingu á flokkaskipan- inni f landinu eftir myndun stjórnar Gunnars Thoroddsens, og yröi þá um aö ræöa nýjan flokk, sem risi upp af sameigin- legum pólitlskum þörfum, sem tækju til flestra málaflokka i al- vöru. aö veröa þreyttir á alheims- stefnu. Menntamenn eru þreyttir á jafnlaunastefnu, þegar skattstigar eru þannig, aö enginn veit lengur hver ber meira heim meö sér I umslag- inu, hinn lágt launaöi og hinn hátt launaöi, og sakleysingjar eru orönir svo þreyttir á her- málum, eöa öllu heldur menn eru orönir svo þreyttir á sak- leysingjum, aö varnarmál ls- lands eru ekki lengur til um- ræöu I stjórnarsáttmálum. En Alþýöubandalagiö gleymir mikilsveröu atriöi. Þaö hefur ekki efni á aö veröa þreytt á veralýösforustunni, jafnvel þótt þaö sitji I stjórn meö Gunnari Thoroddsen og stefni aö núll- punkti I launamálum. Verka- lýösmál hafa alltaf veriö mesta alvöruefni Alþýðubandalagsins, allt frá þeim dögum fyrir strlö, þegar þeim tókst næstum aö eyöileggja Alþýöuflokkinn á yfirboöum I kjaradeilum. Og aö henda forustuliöi verkalýösins úr flokksráöi er ekki annað en leikur sandkassaliös, sem ætti aö taka til endurhæfingar. Hinir flokksráðslausu. Eins og þvi er spáö um flokks- mótun I kjölfar þeirrar stjórnar sem nú situr, er þvi einnig spáö aö forustuliö launþegasamtaka, sem nú er án flokksráös, mimi I framtiöinni leita sér stuönings I pólitiskum bakhjarli. Þaö getur veriö erfiöleikum bundiö og nokkuö seinlegt aö gera Alþýöu- flokkinn aö sllkum bakhjarli, þótt þaö sé ekki óhugsandi. Þar er ekki viö neina sérstaka menntamannakllku aö fást, enda hefur háskólinn yfirleitt gert annaö en ala upp krata upp á siökastiö. Jafnlaunastefna á meira upp á pallboröiö hjá Al- þýðuflokknum en Alþýöubanda- laginu. Engu aö slöur er þess vart aö vænta aö hinir flokks- ráðslausu fari nú aö ganga til liös viö annan flokk I skyndingu. Alþýöuflokkurinn er I stjórnar- andstööu. Þaö eru forustumenn launþegasamtaka lika, þ.e. hinir raunverulegu alvörumenn I þeirri grein, eins og Guö- mundur J. og Snorri Jónsson. Þess vegna fer ekki á milli mála, aö Alþýöuflokkurinn og hinir flokksráöslausu munu eiga margt sameiginlegt á næstu mánuðum. Cr þvl gæti I mesta lagi oröiö nýr Jafnaöarmanna- flokkur, sem eitt sinn var draumur gamallar verkalýös- hetju, Björns Jónssonar. Hann myndi rísa á legg meö sama hætti og flokkar borgara og bænda, og i raun takast á viö þann flokk frá byrjun. Þaö sem auöveldar samstarf hinna flokksráöslausu og Al- þýöuflokksins á næstu mánuö- um eru góö kynni Guömundar J. Guömundssonar og Karls Steinars Guönasonar úr Kefla- vlk. Samhuga þeim mun veröa Magnús Magnússon, fyrrver- andi ráöherra, og eflaust margir fleiri innan Alþýöu- flokksins. Óvissara er þó hvort Snorra Jónssyni lizt svo mjög á þetta samstarf. Hins vegar getur svo fariö, aö hann telji launþegahreyfingunni betur borgiö I framtiðinni undir stjórn hinna sérfróöu, þótt þeir kunni aö þurfa aö skipta um hest, heldur ein einhvers blendings af mönnum Gunnars Thoroddsens og liöi frá flokksráöi Alþýöu- bandalagsins. IGÞ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.