Vísir - 21.03.1980, Page 3

Vísir - 21.03.1980, Page 3
3 sjónvarp Föstudagur 21. mars Laugardagur 22. mars Sjónvarp kl. 22.20 á föstudaginn: Hugliúf ástarmynd 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Lokaathöfn Vctrar- ólympiuleikanna i Lake Placid Fram koma ýmsir kunnir skemmtikraftar. (Eurovision — Upptaka norska sjónvarpsins). 21.15 Kastljós Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maöur Ingvi Hrafn Jdnsson. 22.20 Astarævintýri (The Af- fair) Bandarlsk biómynd frá árinu 1972. Aöalhlutverk Natalie Wood og Robert Wagner. Myndin er um unga konu, sem hefur veriö fötluö frá barnæsku. Dag nokkurn kynnist hiln lög- fræöingi, sem starfar fyrir fööur hennar og smám saman tekst meö þeim vin- átta. Þýöandi Rannveig Tryggvadóttir. 23.50 Dagskrárlok 16.30 IþróttirUmsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.30 Lassie Áttundi þáttur. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.50 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Augiýsingar og dagskrá 20.35 Lööur Bandariskur gamanmyndaflokkur. Þriöji þáttur. Þýöandi Ell- ert Sigurbjörnsson. 21.00 Jassþáttur Trló Guö- mundar Ingólfssonar leikur ásamt Viöari Alfreössyni. Stjórn upptöku Egill Eö- varösson. 21.30 Hinrik áttundi og eigin- konurnar sex Bresk bló- mynd frá árinu 1972. Leik- stjóri Waris Hussein. Aöal- hlutverk Keith Mitchell, Frances Cuka, Charlotte Rampling og Jane Asher. 23.30 Dagskrárlok Bandariska biómyndin frá árinu 1972, sem sjónvarpiö sýnir á föstudagskvöld, segir frá ungri dægurlagasöngkonu og ástarævintýrum hennar, en hún hefur veriö fötluö frá barnæsku, aö sögn Rann- veigar Tryggvadóttur þýö- anda myndarinnar. Faöir hennar virðist eiga mikiö undir sér, en aldrei kemur I ljós viö hvaö hann vinnur. Lögfræöingur fyrir- tækisins deyr úr hjartaslagi og kemur nýi lögfræðingurinn I Þaö er vist óhætt aö segja, aö Hinrik áttundi hafi veriö einn eftirminnilegasti konung- ur Englands og þó viöar væri leitaö, en um lif hans, stjórn- mál og kvennamál, fjailar breska biómyndin sem sýnd verður f sjónvarpinu á laugar- dagskvöld. 1 Helgarblaðinu á morgun er Itarleg grein eftir Arna Bland- nn um Hinrik VIII sem fólki er heimsókn til fööur stúlk- unnar. Smám saman tekst vinátta meö þeim lögfræöingi og fötluöu stúlkunni. „Fólkiö sem leikur I mynd- inni er fallegt og einnig um- hverfiö, þannig aö þetta er ákaflega hugljúf mynd og þægileg fyrir augaö”, sagöi Rannve'g. Meö aöalhlutverkin I „Astarævintýri” (The Affair) fara Natalie Wood og Robert Wagner, en sýningintekur um einn og hálfan tima. _h.S. ráölagt aö lesa áöur en horft er á myndina I sjónvarpinu. Myndin er frá árinu 1972 og er leikstjóri hennar Waris Hussein. Með aðalhlutverk fara Keith Mitchell, Frances Cuka, Charlotte Rampling og Jane Asher. Þýðandi er Jón O. Edwald og tekur sýningin slétta tvo tima. —H.S. Slónvarp kl. 21.30 á laugardaglnn Llf Hlnrlks vin Þannig var tiskan f hiröinni á timum Hinriks áttunda (1491-1547) þar sem hann bjó I Hampton Court.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.