Vísir - 18.04.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 18.04.1980, Blaðsíða 2
2 útvarp Föstudagur 18. apríl. 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leðcfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir.). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (vltdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jón Gunnarsson lýkur lestri sögunnar „A Hrauni” eftir Bergþóru Pálsdóttur. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 „Mér eru fornu minnin kær”. Einar Kristjánsson rithöfundur frá Her- mundarfelli sér um þáttinn. Sagt frá Gyöu Thorlacius og lesiö úr æviminningum hennar. 11.00 Morguntónleikar. Hljómsveit The Academy- of-Ancient-Music leikur tvo forleiki eftir Thomas Augustine Arne Christopher Hogwood stj. / Filharmóniusveitin i Berlin leikurSerenööu nr. 9 i D-dúr (K320) eftir Wolfgang Amadeus Mozaft. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikarsyrpa. Léttklassisk tónlist og lög úr ýmsum áttum. 14.30 Miödegis sa gan : 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Litli barnatiminn. Heiödis Noröfjörö stjómar barnatima á Akureyri. 16.40 (Jtvarpssaga barnanna: „Glaumbæingar á ferö og flugi” eftir Guöjón Sveins- son. Siguröur Sigurjónsson les. (12). 17.00 Sfödegistónieikar. 18.00 Tónleikar. Tilknningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsin, 19.00 Fréttir. Viösjá. 19.45 Tilkynningar. 20.00 Sinfóniskir tónieikar. Sinfóniuhljómsveit sænska útvarpsins leikur sænska tónlist, Sixten Ehrling stj. a. Leikhússvita nr. 4 eftir Gösta Nyström. b. Sinfonie sérieuse i g-moll eftir Franz Berwald. 20.40 Kvöldvaka. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Oddur frá Rósuhúsi” eftir Gunnar Benedikts son. Baldvin Halldórsson leikari les (4). 23.00 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 19. april 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 BarnatimiumGrænland Sigriöur Eyþórsdóttir stjórnar. Gestir timans: Einar Bragi rithöfundur, Brynja Benediktsdóttir leikkona og Benedikta Þor- steinsson, sem syngur lög frá heimalandi sinu. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 1 vikulokin Umsjónar- menn: Guömundur Arni Stefánsson, Guöjón Friö- riksson, og Þórunn Gests- dóttir. 15.00 1 dægurlandi Svavar Gests velur islenska dægur- tónlist til flutnings og fjallar um hana. 15.40 islenskt mál Guörún Kvaran cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Dr skólalifinu. (Endur- tekinn þáttur frá 5. mars) Stjórnandinn, Kristinn E. Guömundsson, tekur fyrir nám i jarövfsindadeild há- skólans. 17.05 Tónlistarrabb: — XXII. Atli Heimir Sveinsson fjall- ar umsmáform hjá Chopin. 17.50 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt”, saga eftir Sinclair Lewis Siguröur Einarsson islensk- aöi. Gisli Rúnar Jónsson leikari les (20). 20.00 Harmonikuþáttur Bjarni Marteinsson kynnir. 20.30 Sviti og aftur sviti SiguröurEinarsson stjórnar þætti um keppnisfþróttir. 21.15 A hljómþingi Jón Orn Marinósson velur sigilda tónlist og spjallar um verkin og höfund þeirra. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Oddur frá Rósuhúsi” eftir Gunnar Benediktsson Baldvin Halldórsson leikari les (5). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. útvarp kl. 11.30 á laugardaginn: Fjallað um Grænland I barnatímanum „Barnatiminn aö þessu sinni veröur helgaöur Græn- landi. Fyrst verö ég meö al- menna kynningu á landinu og siöan koma þau Einar Bragi rithöfundur og Benedikta E. Þorsteinsson 1 þáttinn til okk- ar og spjalla saman um Græn- lendinga, lif þeirra og menningu sagöi Sigriöur Ey- þórsdóttir stjórnandi barna- timans á laugardaginn. „Benedikta, sem er grænlensk, en hefur búiö hér f ein sjö ár, gift islenskum manni, mun segja örlitiö frá slnum uppvexti og skólagöngu og einnig syngur hún nokkrar grænlenskar vögguvfsur — á grænlensku. ' „Þá spjalla ég viö Brynju Benediktsdóttur leikara um leikritiö Inuk og hún segir okkru frá þvi þegar hópurinn sem stóö aö sýningunni fór til Grænlands og hvers þau uröu þar vlsari. —En leikritiö f jall- ar um áhrif vestrænnar menningará Eskimóa”, sagöi Sigrföur. „Aö lokum les ég örlitinn kafla úr Gerplu. — Þá held ég aö ég sé búinn aö tlna allt til, — en þaö mætti kannski geta þess, aö Einar Bragi mun lesa tvö grænlensk ljóö I þýöingu sinni og Brynja Benedikts- dóttir les nokkuö gamalt ljóö sem heitir „Vorsöngur”, þýö- inguna geröi Halldóra B. Björnsson.” —H.S. 1 barnatfmanum á laugardaginn veröur fjallaö um Græn- lendinga, Iff þeirra og menningu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.