Vísir - 18.04.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 18.04.1980, Blaðsíða 6
4 útvarp Sunnudagur 20. april 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorB og bæn. 8.10 Fréttir 8.15 Veöuríregnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.) 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveitin 101 strengur leikur. 9.00 Morguntónleikar. Útvarp KL 14.30 á mánudaginn: Nýja míðdegissagan: „Krisiur nam staðar í Eboli”. eftir Carlo Levi „Ja, þetta er saga sem fjall- ar um veru höfundarins á Suöur-ttaliu, en þaö var á tim- um Mússólins”, sagöi Jón Óskar rithöfundur. Hann byrj- ar lestur þýöingar sinnar á nýrri miödegissögu i útvarp- inu á mánudaginn, eftir Carlo Levi, „Kristur nam staöar i Eboli.” „Levi haföi veriö dæmdur i útlegö til S-ltaliu, vegna stjórnmálaskoöana sinna, vegna andfasisma. Ekki var hann nú alltaf á sama staö þarna suöur frá, en aöallega bjó hann i litlu bændaþorpi á meöand dvölinni stóö. — Levi lýsir veru sinni á þessum tima og bændalifinu, en þarna var þá mikiö neyöarástand.” Carlo Levi var i rauninni læröur læknir, sem siöar fékk mikinn áhuga á málaralist, svo hann hætti alveg viö læknisfræöina og fór út i mál- un. Levi varö siöar frægur höfundur, en þessi bók hans kom út á stríösárunum. Veistu hvaö þetta veröa margir iestrar? „Mig minnir aö þeir séu eitthvaö yfir tuttugu.” —H.S. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur 1 umsjá Guömundar Jónssonar pfanóleikara. 11.00 Messa I Miklabæjar- kirkju. Hljóörituö 30. f.m. 12.10 Dagskráin. Tónieikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tdn- leikar. 13.25 Norræn samvinna i for- tiö, nútlö og framtiö. Dr. Gylfi b. Gislason prófessor flytur hádegiserindi. 14.00 Miödegistónleikar: 14.50 Eiiitiö um ellina. Dag- skrárþáttur hinn siöari i samantekt bóris S. Guö- bergssonar. M.a. rætt viö fólk á förnum vegi. 15.50 ,,Fimm bænir” (Cinc Priéres) eftir Darius Mil- haud. Flemming Dressing leikur undir á Orgel Dóm- kirkjunnar 1 Reykjavlk. (Hljóör. I sept 1978). 16.00 Fréttir. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Endurtekiö efni. 17.20 Lagiö mitt. Helga b. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Harmonikulög. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.21 „Sjá þar draumóra- manninn" Björn Th. Björnsson ræöir viö Pétur Sigurösson háskólaritara um umsvif og daglega háttu Einars Benediktssonar i Kaupmannahöfn á árunum 1917-19. (Hljóöritun frá 1964). 20.00 Sinfónfuhljómsveit 20.35 Frá hernámi Ísíands og styrjaldarárunum siöari. Indriöi G. borsteinsson les frásögú Vikings Guömunds- sonar á Akureyri. 20.55 býskir pfanótónleikarar leika evrópska pianótónlist. Fjóröi þáttur: Rúmensk tónlist: framhald. Guömundur Gilsson kynnir. 21.30 „Mjög gamall maöur meö afarstóra vængi"Ingi- björg Haraldsdóttir les þýö- ingu slna á smásögu eftir Gabriel Carcia Marques. 21.50 Frá tónleikum i Háteigs- kírkju 4. april i fyrra. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöidsagan: „Oddur frá 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Gunnar Blöndal kynnir og spjailar um tónlist pg tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 21. april 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. Séra bórir Stephensen flytur. 7.25 Morgunpósturinn. 8.15 Veöurfr. Forustugr. landsmálablaöa (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. '9.05 Morgunstund barnanna. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbú naöarm ál. Umsjónarmaöur: Jónas Jónsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. 11.00 Tónleikar.bulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasy rpa. 14.30 Miödegissagan: „Krist- ur nam staöar i Eboli” eftir Carlo Levi. Jón Óskar byrj- ar lestur þýöingar sinnar. 15.00 Popp. borgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar. Filharmoníusveit Lundúna 1 ei k u r „Hungaria”, sinfóniskt ljóö nr. 9 eftir Franz Liszt. 17.20 Otvarpsleikrit barna og unglnga:,, Siskó og Pedró” eftir Estrid Ott. 17.45 Barnaiög, sungin og leik- in 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Stefán Karlsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Valborg Bentsdóttir skrif- stofustjóri talar. 20.00 Viö, — þáttur fyrir ungt fólk. Umsjónarmenn: Jór- unn Siguröardóttir og Arni Guömundsson. 20.40 Lög unga fólksins. Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.35 Útvarpssagan: „Guös- gjafaþula" eftir Hlldór Lax- ness. Höfundur les (7). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Horft á Lófóten I Noröur- Noregi. Hjörleifur Sigurös- son listmálari flytur erindi. 23.00 ITónleikar Sinfóniu- hljómsveitar Islands i Há- skólabiói 17. þ.m. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Otvarp kl. 21.30 á sunnuda Miög gamall maöur meö stóra vængi - Smásaga eltlr Gabriel Garcia Klarques „Sagan er f rauninni mjög furöuleg. — Hún segir frá þvf, aö skyndilega er engill staddur i húsagaröi nokkrum I dumbungsveöri og rigningu. betta er gamall, lúinn engill meö mjög svo rytjulega vængi ogilla farinn á allan hátt. Hann sýnir ekkert fararsniö á sér og heldur áfram aö dvelja i garöin- um eins og vængbrotinn fugl. Fólk hússins ákveöur af þeim sökum aö hafa hann til sýnis og lætur borga aögangaseyrir fyrír sýninguna. En ýmis vandamál koma upp i sambandi viö þenn- an engil... — Ætli þessi still á sögunni væri ekki kallaöur magiskur realismi, eöa f laus- legri þýöingu „dularfull raun- sæisstefna”, sagöi Ingibjörg Haraldsdóttir blaöamaöur meö meiru og þýöandi smásögu eftir Gabriel Garcia Marques, er nefnist „Mjög gamall maöur meö afar stóra vængi.” J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.