Vísir - 18.04.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 18.04.1980, Blaðsíða 5
3 sjónvarp Sjónvarp ki. 21.55 á laugardaginn: Myndin af Dorlan Grey „Ungur maöur um tvftugt, aönafni Dorian Gray, veröur mikill vinur Henrys lávaröar. Höföu þeir hist eitt sinn hjá frægum málara, sem var aö mála Grey, áöur en verulegur vinskapur tekst meö þeim”, sagöi óskar Ingimarsson, þýöandi bandariskrar bfómyndar frá árinu 1945, byggöri á hinni frægu sögu Oscars Wilde. „Myndin af Dorian Gray” (The Picture of Dorian Gray). „Þegar Grey sérmyndina, óskar hann sér aö hann mætti ávallt vera ungur, en myndin af honum myndi þessf staöeldast. Þessi ósk á eftir aö draga margvíslegan dilk á eftir sér, þvf aö hún rætist og þaö á eftir aö valda bæöi honum og vinum hans miklum óþægindum og hörmungum”. „Myndin er góö og er ég nú varfærinn aö gefa háar eink- unnir”, sagöi Óskar. „Ég hugsa, aö myndin njóti sín jafnvel betur, af þvi aö hún er i' svörtu og hvitu, en ekki lit. — Ef hæsta einkunn fyrir mynd væri fjórir, þá myndi ég örugglega gefa henni þrjá”. Meö aöalhlutverk fara George Sanders og Hurd Hatfield og tekur sýningin eina klst. og 45 mlnútur. Bókin „Myndin af Dorian Gray”kom fyrst út áriö 1891, þegar höfundurinn átti aöeins nlu ár eftir ólifuö. Þá var hann oröinn þekktur fyrir 1 jóö sin og smásögur og átti eftir aö veröa enn þekkt- ari fyrir leikrit sln. „Myndin af Dorian Grey” er eina skáldsaga Oscars Wilde og I bókinni leggur hann aöal- sögupersónunni þessi orö i munn: „Ég hef aldrei leitast viö aö finna hamingjuna. Hver kærir sig um ham- ingju? Ég hef leitaö gleö- innar”. —H.S. Föstudagur 18. april 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Augiýsingar og dagskrá 20.40 Prúöu leikararnir. Gest- ur I þessum þætti er gaman- leikarinn og tónlistarmaö- urinn Dudley Moore. Þýö- andi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Kastljós. Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maöur Guöjón Einarsson fréttamaöur. 22.05 Jerikó. Bresk sjónvarps- mynd. Aöalhlutverk Patrick MacNee, Connie Stevens og Herbert Lom. Jerikó hefur viöurværi' sitt af þvi aö pretta fólk sem hefur auög- ast á vafasaman hátt. Þýö- andi Kristmann Eiösson. 23.30 Dagskrárlok Laugardagur 19. april 16.30 lþróttir. Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. 18.30 LassieTólfti og næstsiö- asti þáttur. Þýöandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 18.50 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Lööur. Gamanmynda- flokkur. Þýöandi Ellert Sig- urbjörnsson. 21.00 Haröbýlt er i hæöum. Heimildamynd um náttúru- far, dýralif og mannllf I hliðumhæsta fjalls veraldar þar sem hinir harögeru Sherpar eiga heimkynni sfn. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. Þulur Friðbjörn Gunnlaugs- son. 21.25 Jass. Sænski planóleik- arinn Lars Sjösten leikur á- samt Alfreö Alfreössyni, Arna Scheving og Gunnari Ormslev. Stjórn upptöku Egill Eövarösson. 21.55 Myndin af Dorian Gray. s/h (The picture of Dorian Gray). Bandarlsk biómynd frá drinu 1945, byggö á sögu Oscars Wildes um manninn sem lætur ekki á sjá, þótt hann stundi lastafullt líferni svo árum skiptir. Aöalhlut- verk George Sanders og Hurd Hatfield. Þýöandi Óskar Ingimarsson. 23.40 Dagskráriok Slónvarp Ki. 21.00 á laugardaginn: „Myndin segir frá lifnaöar- háttum hinn harðgeru Sherpa og mannlifi þessarar fjalia- þjóðar, en hún býr i hliöum hæsta fjalls veraldar i Nepal”, sagði Guðui Kolbeinsson, þýð- andi heitnildamyndarinnar „Harðbýit er I hæðum”. Þulur er Friðbjörn GunnJaugsson. „Þá lýsir mynd þessi einnig dýralifinu á slóðunum, bæði spendýrum og fuglum og ýmiskonar jurtum. — Og þarna er sagt frá þjóðgarði sem gerður hefur verið i dal i hæðum Himalaja. Þjóð- garðurinn heitir Sagarmatha. sem er nafn Nepalbúa á Everest-tindi. — Nú, myndin er mjög falleg og fróðleg,. held ég megi segja, en sjón er annars sögu rikari”, sagði Guðni. — H.S. Þaö er ekki á færi hverrar lif- veru að lifa hátt uppi I hliðum hæsta fjalls veraldar. Sjónvarp kl. 22.05 á föstudaginn: Mynd um llf I hlíðum hæsta fjalls veraldar Aö iremia hlnn ómögulega hlðfnað BresKt sjónvarpsieiKrit um mann sem ætlar að ræna mjög vandlega gevmdum demanti „Skálkur að nafni Jerikó hefur ofan af fyrir sér með þvi að hnupla þvi sem aðrir eiga og auðgast þannig á vafa- saman hátt”, sagöi Kristmann Eiðsson, þýöandi breskrar sjónvarpsmyndar, er ber heitið „Jerikó”. „Jerikó þekkir mann sem er sér snjallari á þessu sviði og sá á afar dýrmætan gimstein, svonefndan Tviburademant. En þessi kunningi Jerlkós á einungis annan Tviburastein- inn, hinn steinninn hefur verið týndur lengi. Jerikó ákveöur að leika á þennan kunningja sinn, Rossó eiganda gim- steinsins með að gera það ómögulega — þ.e.a.s. að stela frá honum steininum og selja honum hann siðan aftur”. „Ross býður þjófinum Jerikó heim til sin og sýnir honum hvernig gengið er frá demantinum og öllum öryggisráðstöfunum kringum hann. Segja má, að það sé ekki mannlegur möguleiki á að stela steininum. En Jerikó lætur til skarar skriða, og ákveður að freista gæfunnar, þrátt fyrir allt, þó að hann tefli á tvær hættur......”, sagöi Kristmann. Með aöalhlutverk fara Patrick MacNee, Connie Stevens og Herbert Lom. Sýn- ing myndarinnar tekur eina klukkustund og 25 minútur. — H.S. < 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.