Vísir - 18.04.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 18.04.1980, Blaðsíða 3
WCí'XT 5 sjónvarp Sunnudagur 20. 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Kristján Róbertsson, frlkirkjuprestur I Reykja- vík, flytur hugvekjuna. 18.10 Stundin okkar. Aö þessu sinni verður rætt viö fatlaö barn, Oddnýju Ottósdóttur, og fylgst meö námi hennar og starfi. Þá veröur Blá- mann litli á feröinni, og búktalari kemur I heim- sókn. Einnig eru Sigga og skessan og Binni á slnum staö. UmsjdnarmaöurBryn- dls Schram. Stjóm upptöku Tage Ammendrup. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Islenskt mál. Textahöf- undur og þulur Helgi J. Halldórsson. Myndstjórn- andi Guöbjartur Gunnars- son. 20.45 Þjóölff. Meöal efnis: Fariö veröur I heimsókn til hjónanna Finns Björnsson- ar og Mundlnu Þorláksdótt- ur á Ólafsfiröi, en þau áttu Ingibjörg Haraidsdóttir biaöa- maöur. Aö sögn Ingibjargar er Marques Colombiu-maöur ein- hverstaöar á miðjum aldri, nú búsettur I Mexico. Hann kun vera mjög afkastasamur bæöi blaöamaöur og rithöfundur og skrifaöi meöal annars söguna ,,100ára einsemd”, sem kom út i islenskri þýöingu skömmu fyrir siöustu jól. Lestur sögunnar tekur tuttugu minútur. —H.S. Sjónvarp kl. 20.45 á sunnudaginn: Þjóðlíf: Saga danslns. pjóðbúiingar, glerlist og rætt við tullugu barna hjón tuttugu börn. Steingler — hvaö er þaö? Leifur Breiö- fjörö listamaður kynnir þessa listgrein. Þá verður fariö til Hverageröis og fjallaö um dans og sögu hans á Islandi, og henni tengist ýmis fróðleikur um íslenska þjóöbúninga. Um- sjónarmaöur Sigrún Stefánsdóttir. Stjórn upp- töku Valdimar Leifsson. 21.45 1 Hertogastræti. Ellefti þáttur. Þýöandi Dóra Haf- steinsdóttir. 22.35 Dagskrárlok Mánudagur 21. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.36 Tommi og Jenni 20.40 Iþróttir Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 21.14 Vor i Vinarborg Sinfóniuhljómsveit Vinar- borgar leikur lög eftir Jacques Offenbach og Ro- bert Stolz. Hljómsveitar- stjóri Heinz Wallberg. Ein- leikarar Sona Ghazarian og Werner Hollweg. Þýöandi og þulur Óskar Ingimars- son. 22.45 Dagskráriok. Finnur Björnsson, 85 ára aö aidri, bendir hér sjdnvarpsmönn- um á aö illa hafi veriö staöiö aö Múlaveginum svokallaöa. 1 rauninni væri þessi vegur varia brúklegur sem fjárgata. — Þessar ábendingar Finns ættu aö sanna hvaö hann er enn ern og hress og fylgist vel meö máium. „Þaö sem viö ætlum aö taka upplstúdióieru viötöl viö fólk um sögu dansins, en á þvi veröurlíklega mikil hraöferö. Ég vona allavega aö það veröi hægtaötaka upp þennan hluta þáttarins, vegna þess að pró- dúsentarnir eru I einskonar yfirvinnubanni, þannig aö þeir hætta sinni vinnu á mínútunni fimm á daginn”, sagöi Sigrún Stefánsdóttir fréttamaöur og umsjónarmaöur Þjóölifs, sem veröur I sjónvarpinu á sunnu- daginn. „Þá sem ég fæ til aö spjalla viö mig um sögu dansins eru bæöi fólk úr Þjóödansafélag- inu og Dansskóla Heiöars Ast- valdssonar. Þá munu Sigriöur Valgeirsdóttir, Heiöar Ást- valdson og Jón Asgeirsson tónskáld aðstoða mig I aö fara gegnum þessa sögu. — Inn i þetta mál blandast þjóðb- úningar og um þaö fræöir okk- ur Elsa Guöjonsson sem vinn- ur á Þjóörfiinjasafninu. Þessi atriöi veröa tekin upp I stú- diói”, sagöi*Sigrún. „Siöan bregö ég mér noröur i Ólafsfjörö og tala þar viö gömul hjón, hann er 85 ára og hún 81. Þau búa ennþá meö sjötlu rollur og hafa meðal annars unniö sér þaö til ágæt- isað hafa eignast tuttugu börn saman. Þessi hjónakorn heita Finnur Björnsson og Mundina Þorláksdóttir. — Mundina segir, aö hún hafi I raun aldrei haft gaman af börnum.” „Þá er farið til Hveragerðis og talaö viö kennara um starf skólans á staönum, rætt viö Leif Breiöfjörð, sem er eini maöurinn hér á iandi er starf- ar viö glerlist og þá er nú efni þáttarins i stórum dráttum upptalið”, sagöi Sigrún. —H.S. ZBEBET_C~ E -

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.